KarÝbahaf Haiti Cap Haitien,
Flag of Haiti

Booking.com


CAP HAITIEN
HAITI

.

.

UtanrÝkisrnt.

Cap-Haitien er Ý DÚpartement du Nord ß nor­urstr÷ndinni vi­ Atlantshafi­.  ═b˙afj÷ldinn er 84.000.

Beinar flugsamg÷ngur eru vi­ Port-au-Prince, Fort Lauderdale og Miami.  Skemmtifer­askip koma ■ar vi­ ß lei­ til og frß Miami.  Bßtafer­ir til Labadie.

Cap-Haitien er ÷nnur stŠrsta borg landsins, hÚra­sh÷fu­borg og vi­skiptami­st÷­ nor­ur-landsundirlendisins.  Landsmenn kalla hana Le Cap.  Margt er ■ar sko­unarvert, enda er h˙n ßlitin fegursta borg landsins, og einkenni hennar hafa var­veitzt Ý gegnum tÝ­ina. 

TŠpast er hŠgt a­ segja a­ nokkur i­na­ur hafi byggzt upp Ý borginni.  Ůar er sykurverk-smi­ja, rommverksmi­ja og nokkur fyrirtŠki, sem vinna ˙r landb˙na­arafur­um.  Ůrˇunarߊtlanir yfirvalda stefna a­ mikilli uppbyggingu Ý framtÝ­inni.  Au­velt er a­ stŠkka h÷fnina Ý ■eim tilgangi, en h˙n og h÷fnin Ý Port-au-Prince eru einu hafskipahafnir landsins.  ┴ Nor­urlandsundirlendinu, sem er ß milli Cap-Haitien og Fort-LibertÚ, er einkum rŠkta­ur sykurreyr og sÝsalhampur.  ═ hŠ­unum umhverfis borgina er miki­ um mangˇlundi og hŠrra til fjalla er rŠkta­ kaffi.


Sagan.  Franskir sjˇrŠningjar, sem komu frß Skjaldb÷kueyju ßri­ 1670, stofnu­u borgina.  ┴ nřlendutÝmanum hÚt h˙n Cap-Franšais.  H˙n var k÷llu­ ParÝs Antilleyja og var rÝkasta og fegursta borgin Ý Vesturheimi.  H˙n var lengi h÷fu­borg nřlendunnar San Domingue.  Ëgnar÷ld sjßlfstŠ­isbarßttunnar setti mark sitt ß hana.  H˙n brann 22. nˇvember 1791, var rŠnd Ý j˙nÝ 1793 og Ý jan˙ar 1802 var­ aftur mikill eldsvo­i.  Um tÝma rÝkti franskt hir­lÝf og hir­si­ir Ý bŠnum, ■egar Pauline Bonaparte, systir Napˇleons og eiginkona Leclerc hersh÷f­ingja, sem var yfirma­ur franska herlei­angursins (1801) Ý borginni, dvaldi ■ar um hrÝ­.  Ůetta stutta tÝmabil, ■ar til Frakkar voru a­ velli lag­ir, er tali­ hi­ glŠsilegasta Ý s÷gu borgarinnar.

Ůegar gŠfuhjˇli­ fˇr a­ sn˙ast me­ sv÷rtu uppreisnarm÷nnunum og m˙l÷ttunum, var Fr÷kkum ekki lengur sŠtt Ý Cap-Haitien.  Rochambeau hers÷f­ingi var til varnar Ý borginni me­ leifum li­s sÝns, ■egar Dessalines rÚ­ist ß hana 10. nˇvember 1803.  Eftir blˇ­uga og heiftarlega bardaga til 29. nˇvember sama ßrs, ur­u Frakkar a­ lßta undan sÝga.  ┴ stjˇrnarßrum Henrys I hÚt borgin um tÝma Cap-Henry og var stjˇrnarmi­st÷­ nor­ur-haitÝska konungsrÝkisins.  B˙sta­ur konungs var ■ˇ utan borgarmarkanna Ý grennd vi­ Milot.  Eftir a­ konungdŠmi­ lei­ undir lok fÚll Cap-Haitien st÷­ugt meira Ý skuggann fyrir Port-au-Prince.

Geysi÷flugur jar­skjßlfti, sem rei­ yfir nor­urhluta landsins ßri­ 1842, olli miklu tjˇni Ý borginni.  M÷rg hinna fr÷nsku nřlenduh˙sa, sem enn ■ß standa endurbygg­, hrundu Ý nßtt˙ruhamf÷runum.


Sko­unarver­ir sta­ir
*Borgarmyndin
me­ mjˇum stÝgum, pastellitum h˙sum me­ jßrnsv÷lum, fj÷lda brunna og miklum virkisveggjum hefur enn ■ß ß sÚr blŠ franska nřlendutÝmans.

Dˇmkirkjan minnir ß byggingarlist Evrˇpu ß 18. og 19.÷ld.  H˙n var­ illa ˙ti Ý jar­skjßlftanum 1842 en var endurreist Ý upphaflegri mynd 100 ßrum sÝ­ar.  Brunnurinn ß Place d'Armes, ß milli kirkjunnar og rß­h˙ssins, er frß nřlendutÝmanum.

Hafskipabryggjan er vi­legusta­ur skemmtifer­askipa. H˙n er frß fr÷nskum tÝma eins og spÝtalinn Ý vesturja­ri borgarinnar.  Vi­ su­urja­arinn er vinnustofa PhilomÚ Obins, merkasta n˙lifandi listmßlara Haiti, sem stofna­i listaskˇla Cap-Haitien.

BarriÚre Boutelle.  Skammt sunnan BarriÚre Boutelle er gamalt, ■rÝhyrnt borgarhli­.  ═ nor­urja­ri borgarinnar er SÚminaire, mikilvŠg menntastofnun. 

Carenage er ˙thverfi Ý nor­anver­ri borginni, ■ar sem er a­ finna r˙stir Magny- og St-Josephvirkjanna (18.÷ld) og fyrrum h÷ll Pauline Bonaparte, ■ar sem h˙n og eiginma­ur hennar, Leclerc hersh÷f­ingi, bjuggu.

Rival Beach; Fort Picoulet. Nor­ar er ba­str÷ndin Rival Beach og r˙stir franska virkisins Picoulet (18.÷ld).

Umhverfi Cap-Haitien
*Cormier- og Coco
strendurnar.  Hin fyrrnefnda er 6 km nor­an borgarinnar vi­ Atlantshafi­.  FrßbŠr str÷nd me­ hˇtelum.  Lengra til vesturs er hin sÝ­arnefnda - ßkaflega falleg str÷nd.

*Baie de Labadie er 9 km nor­vestan borgarinnar.  Ůar er ba­sta­ur Ý stˇrfenglegu hitabeltislandslagi og lÝti­ ■orp, sem a­eins er hŠgt a­ komast a­ me­ bßt.  Ůar Ý grennd eru virkisr˙stir.

Milot er lÝti­ ■orp 19 km sunnan Cap-Haitien, ■ar sem Henry I konungur lÚt reisa sÚr skrautlegan b˙sta­, Sans-Souci.  Hann ey­ilag­ist Ý skjßlftanum 1842 og er n˙ r˙stir einar.

*Sans-Souce-h÷llin ber ekki bara sama nafn og h÷ll Fri­riks II (mikla) pr˙ssakonungs, heldur er byggingarstÝllinn hinn sami.  Henry I hÚlt uppi str÷ngum hir­si­um og haf­i miki­ umleikis ß me­an hann var vi­ v÷ld, ■annig a­ hir­lÝfi­ gaf evrˇpsku fyrirmyndunum ekkert eftir.  Ekkert var til spara­ vi­ byggingu hallarinnar ß tÝmum vi­skiptakreppu og ÷rbirg­ar.  Keyptar voru kristalljˇsakrˇnur, e­alvi­ur Ý gˇlf, veggi og loft, franskur glitvefna­ur, Ýtalskur marmari o.fl.  Vatni ˙r fjallalŠk var veitt Ý lei­slum undir gˇlf hallarinnar til kŠlingar.  Brei­ar tr÷ppur me­ var­skřlum ß bß­a bˇga lßgu upp a­ h÷llinni.  Hvelfing hallarkirkjunnar er velvar­veitt.  Inni Ý kirkjunni er samtÝmaaltari ˙r marmara.  Bronzljˇnin, sem gŠttu dyra hallarinnar eru n˙ Ý dˇmsmßlarß­uneytinu Ý Port-au-Prince.  Framan vi­ a­alinnganginn voru miklir brunnar, en bak vi­ h÷llina eru r˙stir Ýb˙a­ ■jˇnustuli­sins og sumarskßla lÚnsherranna.

**La FerriŔre-virki­ stendur sunnan Sans-Souci Ý 900 m hŠ­ ß fjallinu Bonnet-de-l'Evŕque   (MÝtur), sem er mj÷g erfitt a­ komast upp ß akandi, gangandi e­a rÝ­andi.  Bygging ■ess  hˇfst ßri­ 1804, ■egar Dessalines var vi­ v÷ld og lauk 1817 undir stjˇrn Henry Christophe.  Ůetta mikla virki ■jˇna­i ■eim tilgangi, a­ sřna fram ß v÷ld og styrk konungs og a­ verjast Fr÷kkum, ef ■eim kynni a­ detta Ý hug a­ gera innrßs, en ■ß flytti konungur me­ hir­ sÝna   ■anga­.  ═ virkinu voru vistir til eins ßrs og hŠgt a­ verjast ß ■remur varnarlÝnum me­ 365 fallbyssum.  Varnirnar bygg­ust ß 5.000-15.000 manna herli­i Ý virkinu.  Stˇrar vatns■rŠr ß ■akinu s÷fnu­u neyzluvatni.  Fj÷ldi fallbyssuk˙lna, sem enn ■ß er a­ finna bŠ­i innan virkis og utan, var ߊtla­ur 45.000.  

Herstyrkur Haiti ß fyrri hluta 19. aldar mi­a­ist alltaf vi­ ˇttann um innrßs frß st÷­um, ■ar sem ■rŠlahald var enn vi­ lř­i.  Sagan segir, a­ Henry  Christophe hafi sřnt enskum sendimanni ˇttaleysi herja sinna Ý virkinu me­ ■vÝ a­ skipa  einni herdeildinni a­ ganga Ý dau­ann fram af hßpalli virkisins.  Sagt er a­ enginn hermannanna hafi hika­ vi­ a­ hlÝ­a skipuninni.  Virki­ stendur tilt÷lulega lÝti­ naga­ af tÝmans t÷nn Ý upprunalegri mynd.  Vi­ byggingu ■ess st÷rfu­u u.■.b. 200.000 manns og tali­ er a­ 20.000 hafi lßti­ lÝfi­ vi­ framkvŠmdirnar en enginn Ý bard÷gum, ■vÝ a­ aldrei sat ˇvinaher um ■a­.  Flatarmßl virkisins er u.■.b. 9000 m▓.  Ůa­ hefur nokkurs konar skipsl÷gun me­ miklu hornvÝgi Ý nor­urßtt.  Tv÷ ÷nnur hornvÝgi teygjast ˙t ß fjalls÷xlina og af ■eim ÷llum efstu p÷llunum er geysigott ˙tsřni a­ morgni dags yfir nor­urhßlendi­ og Cap-Haitienlßglendi­, ß­ur en hitamistri­ myndast.  Virkisveggirnir eru allt a­ 43 m hßir og 4 m ■ykkir. 

A­alinngangurinn er um jßrnslegi­ hli­.  Inni Ý virkinu eru dimm  kjallaraherbergi og Ýverusta­ir fyrir varnarli­i­ en allur ˙tb˙na­ur er horfinn.  ┴ skotp÷llunum standa enn ■ß u.■.b. 150 fallstykki ß har­vi­arundirst÷­um, sem voru teknar herskildi Ý bard÷gum vi­ Spßnverja, Englendinga og Frakka.  ═ inngar­i virkisins liggur har­stjˇrinn, sem lÚt byggja ■a­, grafinn.  ┴ gr÷finni, sem er přramÝdal÷gu­, er bronzplata me­ ßletruninni: äHÚr hvÝlir Henry Christophe, fŠddur 6. oktober 1767, dßinn 20. oktober 1820ö.   Einkennisor­ hans voru: ä╔g mun rÝsa ˙r ÷sku minni".  Unni­ hefur veri­ alllengi a­ endurbyggingu virkisins.

Henry I Christophe er ßsamt haitÝska keisaranum Faustin I og Papa Doc einn umdeildasti ma­urinn Ý s÷gu landsins.  Hann fŠddist sem ■rŠll  ß brezku eyjunni St. Christoper ßri­ 1767 en a­rar heimildir segja hann son frjßlsra negra.  Hann lŠr­i matrei­slu Ý St-Dominigue og rak veitingah˙s Ý Cap-Franšais. Vegna herna­argßfu sinnar og hughreysti reis frŠg­arsˇl hans Š hŠrra Ý frelsisbarßttunni, ■ar til hann var­ Š­sti hersh÷f­ingi og lei­togi uppreisnarmannanna. 

Eftir mor­ Dessalines 1086, ■egar landi­ klofna­i Ý tv÷ rÝki, var­        hann forseti nor­urrÝkisins.  ═ su­urrÝkinu rÝkti Alexandre PÚtion forseti, sem studdi Simˇn Bolivar Ý sjßlfstŠ­isbarßttunni.  Henry I var tilnefndur forseti Švilangt 17. febr˙ar 1807 og 26 marz 1811 lÚt hann gera sig a­ konungi.  Hann var gˇ­ur skipuleggjandi og virkur stjˇrnandi Ý upphafi stjˇrnartÝ­ar sinnar og lag­i mikla ßherzlu ß vinnusemi, reglusemi og aga.  Margar ßkvar­anir hans ß svi­i efnahags- og fÚlagsmßla voru skynsamlegar og haldgˇ­ar.  Ekkert konungsdŠmi gat veri­ ßn hir­ar, ■annig a­ nřr haitÝskur a­all var­ til og titlarnir voru hinir fur­ulegustu: äHertoginn af Marmela­i, greifinn af LÝmona­iö, o.■.h.

Kˇngurinn ˙thluta­i a­alsm÷nnunum l÷ndum a­ lÚni lÝkt og ger­ist Ý Evrˇpu ß mi­÷ldum.  Henry I lÚt reisa nÝu hallir og b˙sta­i Ý rÝkinu.  Flest h˙sin eru hrunin e­a ˇa­gengileg mi­a­ vi­ n˙verandi vegakerfi.  NŠstkunnasta h÷llin er H÷ll hinna 365 hli­a vi­ Petite RiviŔre de l'Artibonite.  Konungur var talinn valdasj˙kur og haldinn ofsˇknarbrjßlŠ­i.  SamtÝmasagnir segja, a­ hann hafi tali­ sig vera fulltr˙a gu­s ß j÷r­inni.  Hann er sag­ur hafa lßti­ skjˇta af fallbyssum Ý ■rumuve­rum til a­ sřna fram ß, a­ hann stŠ­i ekki nßtt˙ru÷flunum a­ baki. Hinn 15. ßg˙st 1820 fÚkk ■essi ˇvinsŠli konungur slag vi­ messu Ý Limonade og var eftirlei­is lama­ur a­ hluta.  Tveimur mßnu­um sÝ­ar veiktist hann vi­ hersřningu og var fluttur heim Ý Sans-Sousih÷llina.  Ůar voru honum s÷g­ ■au tÝ­indi, a­ lÝfv÷r­ur hans hef­i gengi­ Ý li­ me­ uppreisnarm÷nnum.  Hann sß enga a­ra lei­ fŠra en a­ taka lÝf sitt og til    ■ess nota­i hann silfurpÝstˇlu og gullk˙lu.  Hann dˇ 20. oktober 1820.


Dondon.  U.■.b. 30 km sunnan Cap-Haitien vi­ Dondon Ý fj÷llunum nor­anver­um er a­ finna athyglisver­a hella me­ mannvistarleifum frß forkˇlumbÝskum tÝma.

Sko­unarfer­ frß Cap-Haitien ti Port-au-Prince er tÝmans vir­i.  Vegalengdin er 275 km og tekur 5 klst me­ leigubÝl en 10 klst me­ r˙tu.  Eki­ er um Plaine de Nord, Chaine de Belance, Plaine des Gonaives og Atribonitedalinn.  SÝ­an er eki­ me­ str÷ndinni til Port-au-Prince.  AndstŠ­ur grˇinna fjalla og lßglendis og sandstranda og fenjatrjßabeltis me­fram str÷ndinni skapa skemmtilega stemmningu.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM