Karíbahaf Haiti Jérémie,
Flag of Haiti

Booking.com


JÉRÉMIE
HAITI

.

.

Utanríkisrnt.

Jérémie er í Grand’ Anse-hérađi á norđvestanverđum Suđurskaga viđ sjávarmál.  Íbúafjöldi er 22.000.  Jérémie er hérađshöfuđborg og heimaborg rithöfundarins Etzer Vilaire.  Hún stendur viđ mynni árinnar Grande Anse.  Samgöngur eru erfiđar á landi viđ borgina, sem er mikilvćgur umskipunarstađur fyrir strandsiglingar landsins, sem eru ađ mestu stundađar á tréseglskipum.  Á 19.öld var velmegun vegna verzlunar og útflutnings en síđustu áratugi hefur hallađ stöđugt undan fćti, einkum vegna einangrunarinnar af völdum slćmra samgangna.

Alexandre Dumas (fađir, sonur og barnabarn).  Áriđ 1762 fćddist í Jérémie Alesandre Davy de la Pailleterie.  Hann hćtti ađ nota nafn föđur síns og tók upp eftirnafn svartrar móđur sinnar, Dumas.  Hann varđ hershöfđingi í her Napoleons, sýndi mikla hughreysti og dirfsku í Austurríki og á Ítalíu og var sleginn til riddara fyrir bragđiđ.  Sonur hans og sonarsonur voru rithöfundar, sem gerđur nafniđ heimsfrćgt.  Sonurinn skrifađi m.a. Greifann af Monte Christo og Skytturnar ţrjár en sonarsonurinn m.a. Kamelíufrúna.


Skođunarverđir stađir
Yfirbragđ bćjarins er fallegt.  Rauđleit og grćn hús setja mestan svip á hann.  Hornrétt skipulag miđbćjarins og rústir Télémaque-virkisins í suđurhlutanum minna á nýlendutímann.  Vestan Jérémie er Anse d'Azur, nćstum ósnortin bađströnd. 

NAVASSAEYJA.  U.ţ.b. 60 km vestan Hispaniola (40 km sv. Jérémie) er hin 5 km˛ stóra eyja Navassa.  Hún er í eigu Bandaríkjanna og ţar hafa ţeir herstöđ.  Kúba hefur gert tilkall til hennar.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM