KarÝbahaf St Kitts Christopher,
Flag of Saint Kitts and Nevis

Booking.com


St KITTS
St CHRISTOPHER

.

.

UtanrÝkisrnt.

St. Christopher, sem Bretar kalla St. Kitts er 37 km l÷ng og allt a­ 11 km brei­.  H˙n er Ý innri boga hinna svonefndu HlÚeyja (= nor­urklasi ┴ve­urseyja).  Ůar eru dßsamlegar ba­strendur vi­ ■r÷ngar og fj÷llum krřndar vÝkur og Š fleiri fer­amenn gera sÚr fer­ ■anga­.

FlugfÚlagi­ LIAT flřgur oft ß dag til og frß eyjunni til San Juan (Puerto Rico) og Barbados.  Einnig koma oft vÚlar frß Toronto (Kanada), New York og Miami (BNA), Frankfurt a/M (Ůřzkal.), London (Engl.) og Antigua e­a frß ParÝs (Frakkl.) um Guadeloupe.  Fastar flugsamg÷ngur eru vi­ Nevis, Anguilla, Antigua, Sint Maarten, Tortola, St. Thomas, St. Croix, Puerto Rico og Guadeloupe.

Allm÷rg skemmtifer­askip koma vi­ Ý Basseterre.  Flest koma ■au frß San Juan (Puerto Rico e­a Miami (BNA).  M÷rg skipafÚl÷g, sem annast v÷ruflutninga, bjˇ­a far■egaflutninga milli řmissa eyja til og frß Basseterre og til og frß řmsum Evrˇpuh÷fnum.  Ferjan til Nevis siglir oft ß dag frß Basseterre.  H˙n siglir til Newcastle og Charlestown.

Sagan.  Kˇlumbus var Ý annarri fer­ sinni til Vesturheims, ■egar hann fann St. Christopher og Nevis ßri­ 1493 en frumbyggjarnir fengu a­ eiga ■Šr Ý fri­i nŠstu 130 ßrin ß eftir.  Ůß hÚt eyjan 'Liamuiga' (= frjˇsama land), ■vÝ a­ gosefnajar­vegurinn var nŠgilega frjˇsamur til a­ fŠ­a ˇvenjulega mikinn fj÷lda indÝßna ß svo litlu svŠ­i.  Spßnverjar ger­u a­ vÝsu tilkall til eyjanna Ý krafti veldis sÝns ß KarÝbasvŠ­inu en ■eir sinntu ekki landnßmi ■ar vegna ßhuga sÝns ß gullinu og silfrinu Ý Su­- og Mi­-AmerÝku.

═ lok 16.aldar komu ÷nnur Evrˇpuveldi til skjalanna ß KarÝbahafi (England, Frakkland og Holland).  BŠ­i Englendingar og Frakkar nřttu sameiginlega trjßvi­ og unnu salt ß St. Christopher ■ar til Bretar l÷g­u hana undir sig ßri­ 1605.  ┴ri­ 1623 komu fyrstu 16 landnemarnir undir forustu Thomas Warner og eyjan var­ mˇ­ureyja Brezku-VesturindÝa.  Tveimur ßrum sÝ­ar fÚkk laska­ franskt skip leyfi landstjˇrans til a­ varpa akkerum, ■ar sem Basseterre er n˙, til a­ hŠgt vŠri a­ gera vi­ skemmdir.  Fr÷kkunum tˇkst undir forustu d'Esnambuc a­ nß fˇtfestu ß eyjunni og ßri­ 1626 skiptu Bretar og Frakkar henni ß milli sÝn.  Merki veru Frakka ß eyjunni lifa enn Ý nokkrum ÷rnefnum.  Frakkar fengu nor­urhlutann (Capesterre) og su­urhlutann (Basseterre) en Breta hÚldu mi­hlutanum.  Saltvinnsluna Ý su­urhlutanum stundu­u landnemar beggja ■jˇ­a.

NŠstu 157 ßrin skarst oft Ý odda milli herra■jˇ­anna.  Frakkar og Spßnverjar vi­urkenndu ekki yfirrß­ Breta ß St. Christofer fyrr en vi­ Versalasamningana ßri­ 1783.  ┴ri­ 1871 gengu St. Christopher og Nevis Ý samband HlÚeyja.  Frß 1957 ur­u eyjarnar a­ sambandsrÝki me­ fullri sjßlfstjˇrn Ý brezka samveldinu.  Bretar ßbyrg­ust utanrÝkis- og varnarmßl til 1983, ■egar ■etta lita eyjarÝki fÚkk fullt sjßlfstŠ­i hinn 19. september.

Basseterre hefur veri­ h÷fu­sta­ur eyjarinnar frß 1727 (Ýb˙afj÷ldi u.■.b. 15.000).  BŠrinn stendur vi­ brei­a vÝk ß su­vesturhlutanum.  Handan bŠjarins eru skˇgi klŠdd eldfj÷ll, sem rÝsa hŠst Ý South East Range, 900 m.

Sagan.  Heildaryfirbrag­ bŠjarins er eins og Ý ÷­rum brezkum nřlendubŠjum.  Langflest h˙s frß fr÷nskum tÝma (1706) ey­il÷g­ust Ý mikilum eldsvo­a ßri­ 1867 og ß­ur haf­i kr÷ftugur jar­skjßlfti (1843) valdi­ miklu tjˇni og ey­ileggingu.  Eftir ■essa atbur­i var bŠrinn bygg­ur upp ß nř eftir ferningslaga skipulagi.  ┴ tuttugustu ÷ldinni hafa fellibyljir valdi­ miklu tjˇni.  ═ ßg˙st 1928 ey­ilag­ist hluti bŠjarins og hafnarsvŠ­i­ skemmdist af s÷mu s÷kum ßrin 1979, 1980 og 1988.  ┴ri­ 1974 (8. oktober) rei­ yfir jar­skjßlfti, sem olli miklu eignatjˇni.

H÷fnin er hjarta bŠjarins.  RÚtt nor­an g÷mlu Treasurybryggjunnar er ßtthyrnda torgi­ The Circus, ■ar sem er fj÷rugut marka­slÝf alla daga og s÷lumennirnir eru klŠddir hvÝtri skyrtu me­ svart bindi a­ brezkum si­.  Thomas Berkeleyminnismerki­ stendur ß mi­ju torginu til hei­urs fyrrum forseta l÷ggjafar■ingsins.

BankastrŠti (Bank Street) liggur til austurs a­ Pall Mall-torginu, sem er ferhyrnt og um-kringt h˙sum Ý georgÝskum stÝl.  Mi­ja ■ess er gar­ur, ■ar sem fˇlk slappar af en ß­ur var ■ar ■rŠlamarka­ur.  Vi­ su­austurhorn torgisins stendur dˇmsh˙si­.  ┴ annarri hŠ­ ■ess er almenningsbˇka-safni­.  ═ ■vÝ eru ver­mŠta fyrstu ˙tgßfur bˇka og landakorta yfir Vestur-IndÝur.  Einnig er ■ar a­ finna athyglisver­ar steinristur frumbyggjanna og verkfŠri ˙r steini.  Skammt ■a­an er kirkja hins flekklausa getna­ar, tveggja turna, katˇlsk kirkja.  SÚ gengi­ framhjß forhli­ hennar er komi­ a­ Cayon Street.  Hinum megin vi­ g÷tuna er anglÝkansa kirkjan, St. George.  Frakkar bygg­u hana ßri­ 1670.  Englendingar brenndu hana 1706 en h˙n var endurbygg­ fjˇrum ßrum sÝ­ar.  H˙n var ey­i-l÷g­ ■risvar eftir ■a­ og sÝ­ast endurreist ßri­ 1868.

Almenningsmarka­urinn (Public Market) vi­ Bay road, vestan hafnarinnar, er vel ■ess vir­i a­ sko­a.

Eina sykurverksmi­jan Ý ■essu litla eyjarÝki er skammt utan bŠjarmarkanna.  Ůa­ er gaman a­ sko­a hana um hßannatÝmann (febr˙ar - j˙lÝ) ßr hvert.

┴ hˇl nor­an bŠjarins er Fountain Estate (n˙ Ý einkaeign), ■ar sem Philippe de Longvilliers de Poincy bjˇ.  Hann var fyrrum landstjˇri Fr÷nsku-Antilleyja.

Hringfer­ um St. Christopher (60 km).

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM