KarÝbahaf Trinidad,
Flag of Trinidad and Tobago

Booking.com


TRINIDAD
TRINIDAD og TOBAGO

.

.

UtanrÝkisrnt.

Map of Trinidad and Tobago

Eyjan er 4.827 km▓H÷fu­borgin er Port-of-Spain.

Flugsamg÷ngur fara um flugv÷llinn Piarco Airport 15 km sunnan Port-of-Spain.  Ůa­an og ■anga­ er ߊtlunarflug frß Frankfurt/Main, London, New York, Miami, Toronto, Caracas og frß ÷llum helztu eyjum KarÝbahafsins. 

Komur skemmtifer­askipa eru alltÝ­ar til Port-of-Spain (flest vi­ kj÷tkve­juhßtÝ­ir).  Fraktskip eru st÷­ugt ß fer­inni milli Trinidad og Evrˇpu og Su­ur-AmerÝku.  Mj÷g tÝ­ar fer­ir eru til hafna Ý Venezuela.

Trinidad er sy­st KarÝbaeyja, a­eins 25 km frß meginlandi Su­ur-AmerÝku ˙ti fyrir mynni ßrinnar Orinoco.  Fˇlki­, sem eyjuna byggir, er af a.m.k. 45 mismunandi ■jˇ­ernum.  Skapger­areinkenni ■ess og gle­i kemur bezt fram ß kj÷tkve­juhßtÝ­um.  Eyjan er heimaland kalypsˇtˇnlistarinnar og stßltrumbnanna.

Jar­frŠ­ilega er Trinidad hluti af venezuelsku eyjunum, sem liggja Ý vestur og austur me­fram nor­urstr÷nd landsins.  Ůetta sÚst bezt ß ■remur sundur slitnum en samhli­a fjallg÷r­um ß ■essum eyjum, ■egar horft er ß landakorti­ e­a ß ■Šr ˙r lofti.  Nyrzti fjallgar­urinn, North Range, er vaxinn ■ykkum regnskˇgi.  Hann er ˙r myndbreyttu bergi og er sŠbrattur Ý sjˇ fram ß nor­urstr÷ndinni.  HŠstu tindar hans eru el Cerro del Aripo (941 m) og El Tucuche (937 m).  Mi­fjallgar­urinn er ekki eins skarpur Ý landslaginu.  Hann er ˙r kalki (oligosene og miosene) og er ekki hŠrri en 300 m.  Su­urfjallgar­urinn er ˙r kalksetl÷gum frß tertÝer.  HŠsti hluti hans, Trinity Hills, sem er r˙mlega 300 m, er ß su­austurstr÷ndinni.  Hann olli nafngift eyjarinnar, ■egar Kˇlumbus kom ■ar a­ landi.  Ůetta landslag er mj÷g stjßlbřlt, erfitt yfirfer­ar og vaxi­ regnskˇgi.  SvŠ­in ß milli fjallgar­anna, sem eru ■akin ßrseti, mynda hina svok÷llu­u Naparima-PeneslÚttu.  StŠrri ßr stemma a­ ˇsum Ý stˇrum lˇnum og fenjaskˇgum.

Flˇran.  Me­ tilliti til ■ess, a­ Trinidad var eitt sinn tengd su­uramerÝska meginlandinu, er ekki undarlegt, a­ ■ar er fj÷lbreytni dřralÝfs og grˇ­urs mest Ý samanbur­i vi­ a­rar KarÝbaeyjar.  Hi­ ilmandi jasmÝntrÚ (Plumeria acuminata) er frŠgt, einnig ponitrÚ­ (Tabebuia serratifolia) me­ trompetl÷gu­um blˇmum.  Kassie Fistula me­ fossandi, gylltum blˇmum er sÚrstaklega fallegt.  ═ j˙nÝ blˇmstrar stolt Indlands (Lagerstroemia speciosa) og lÝkist helzt rˇsum. Madre de Cacao er ßberandi  vegna leiftrandi rau­ra blˇma (Erythrina spp.) og veitir ljˇsˇ■olnum kakˇpl÷ntunum skugga.  VÝ­a sjßst lÝka Jacarandapl÷ntur (Jacaranda acutifolia) me­ blßum ßv÷xtum.  Chaconia e­a villt jˇlastjarna er ■jˇ­arblˇm Trinidad og Tobago.  H˙n er me­ rau­um bl÷­um og finnst helzt Ý skˇgunum ß nor­urstr÷ndunum.  Einnig er a­ finna hundru­ tegunda af orkideum, liljum (hin ■ekktasta er engiferliljan (Heduchium coronarium), sem ilmar mj÷g vel, og fljˇtaliljan (Spathi-phylium cannafolium).

Sagan.  Hin n˙verandi eyja, Trinidad, var fyrrum tengd landbr˙ vi­ meginland Su­ur-AmerÝku.  Ůessi tengsl rofnu­u ekki fyrr en vi­ lok sÝ­ustu Ýsaldar, ■egar yfirbor­ heimshafanna hŠkka­i.  Eins og minnst er ß hÚr a­ framan leiddi ■essi br˙ til ■ess, a­ jurta- og dřralÝf var me­ svipu­u sni­i og nßlŠgustu slˇ­um ß meginlandinu sjßlfu.  IndÝßnarnir k÷llu­u Trinidad Iere, sem ■ř­ir land kˇlibrÝfuglanna.

Elztu minjar b˙setu eru frß araw÷kum, sem settust a­ fyrir u.■.b. 2000 ßrum.  Ůeir komu frß GÝneu e­a a­ hluta til frß Venezuela yfir Pariaflˇann.  Sk÷mmu sÝ­ar ruddust hinir herskßu karÝbar Ý slˇ­ ■eirra og komu sÚr upp bŠkist÷­ til frekari landvinninga ß ÷­rum fßmennari eyjum, einkum ß Grenadineeyjum, Barbados og St. Lucia.

Kˇlumbus fann eyjuna Ý ■ri­ju fer­ sinni og hefur lÝklega veri­ undir ßhrifum su­urfjallgar­sins, ■egar hann kenndi hana vi­ heilaga ■renningu.  Upp ˙r ■vÝ stofnu­u Spßnverjar til bygg­ar, sem ■eir nefndu San JosÚ de Orun, n˙na St. Joseph.  ■eir fˇru Ý k÷nnunarlei­angra frß Trinidad til meginlandsins, m.a. til a­ leita a­ El Dorado.  Vegna lÝtils stu­nings frß Spßni ■rˇa­ist bygg­in ekki sem skyldi og eyjan var tilt÷lulega au­veld brß­ fyrir Švintřramenn og sjˇrŠningja.

┴ri­ 1595 fann Englendingurinn Sir Walter Raleigh biktj÷rnina Pitch Lake og nota­i efni­ til a­ bika skip sÝn.  ┴ 17.÷ld rŠndu og ruplu­u franskir og hollenzkir sjˇrŠningjar ■essa spŠnsku nřlendu, sem ■egar var fari­ a­ flytja afrÝska negra■rŠla til.

┴ sÝ­ari hluta 18.aldar fÚkk Philipe de St-Laurent, franskur landnemi, Trinidad a­ lÚni frß spŠnska konunginum.  Sykurreyr var fluttur inn og gˇ­Šri kom Ý kj÷lfari­.  ┴ tÝmum fr÷nsku stjˇrnabyltingarinnar, sem olli miklum ˇrˇa ß Haiti, komu margir franskir landnemar til eyjarinnar. 

═ ensk-spŠnska strÝ­inu l÷g­u k÷nnunarherdeildir Breta eyjuna undir sig ßri­ 1797 og Ý fri­arsamningunum Ý Amiens fengu Bretar endanlega yfirrß­ yfir henni.  H˙n var brezkt yfirrß­asvŠ­i til ßrsins 1962.

Eftir ßri­ 1832, ■egar ■rŠlarnir fengu frelsi og allt fram til 1914, komu asÝskir verkamenn Ý sta­ negranna, sem flestir h÷f­u gerzt sjßlfstŠ­ir smßbŠndur.  Ůetta olli mikilli innflytjenda÷ldu, ■annig a­ ■egar fyrir fyrri heimsstyrj÷ldina voru nŠstum 50% Ýb˙anna hind˙ar, m˙slimar og persar.

═ byrjun 20.aldarinnar bar­ist Arthur Cirpiani, ■jˇ­hetja af korsÝsku bergi brotin, fyrir rÚttindum og einingu eyjaskeggja, sem voru af mj÷g mismunandi bergi brotnir, og hlaut mikla vir­ingu fyrir eftir a­ hafa veri­ borgarstjˇri Ý Port-of-Spain Ý m÷rg ßr.

═ seinni heimsstyrj÷ldinni bygg­u BandarÝkjamenn margar herst÷­var ß eyjunni til a­ vernda skipalestir bandamanna.

┴ri­ 1947 anna­ist Sir John Shaw landstjˇri uppbyggingu i­na­arins, sem nřtur řmiss konar stu­nings rÝkisins.  ┴ri­ 1962 fÚkk Trinidad heimastjˇrn og sÝ­an 1. ßg˙st 1976 hafa Trinidad og Tobago veri­ forsetalř­veldi me­ ■ingbundinni stjˇrn.  ┴ri­ 1986 ollu sparna­ara­ger­ir rÝkis-stjˇrnarinnar mikilli ˇlgu me­al Ýb˙anna, svo a­ h˙n fÚll snarlega og ÷nnur stjˇrn tˇk vi­.

MenningarlÝfi­.  Hin mikla deigla ■jˇ­erna ß Trinidad gerir menningarlÝfi­ mj÷g fj÷lskr˙­ugt.  Hinn fj÷l■jˇ­legi arfur kemur fram Ý sta­arn÷fnum og byggingarlist.  Ůar Šgir saman katˇlskum kirkjum, anglik÷nskum kirkjum, synagˇgum, moskum og hind˙amusterum.  Ensk nřlenduh˙s standa vi­ hli­ina ß spŠnskum og fr÷nskum og inni ß milli eru einfaldir kofar afkomenda negra■rŠlanna og einfaldir b˙sta­ir afkomenda indversku verkamannanna.

Sta­arn÷fn eins og Port-of-Spain, St. Mary o.fl. eru ensk, Puerto de Espana, San Ferrnando o.fl. eru spŠnsk, Blanchisseuse, Matelot, Biche, Basse-Terre o.fl. eru fr÷nsk, Barrackpore, Sadhoowa o.fl. eru indversk, Chaguaramas, Chacachacare, Arima, Maparima o. fl. eru karabÝsk.

RÝkisstjˇrnin leggur mikla ßherzlu ß a­ efla samkennd hinna m÷rgu ■jˇ­arbrota og beitir m.a. fyrir sig menningu innfŠddra Ýb˙a.

Xango-tr˙arbr÷g­in eru afrˇ-amerÝsk og eiga sÚr flesta fylgjendur Ý r÷­um afkomenda negra■rŠlanna.  Ůau eru blanda af řmissa tr˙arbrag­a ■jˇ­flokka Ý Vestur-AfrÝku (yoruba, ewe, fon, ashanti o.fl.), sem eru a­ auki bl÷ndu­ řmsum helgisi­um katˇlskunnar, anglik÷nskunnar, mˇtmŠlendatr˙ar, tr˙arbr÷g­a indÝßnanna, islam, hind˙atr˙ar, b˙ddatr˙ar og spÝritisma.

Xango er einn mest tignu­u gu­a svartra Ý AfrÝku.  Hann er a­algu­ ■essara tr˙arbrag­a en hann břr yfir kostum indverska hrÝsgrjˇnagu­sins og lÝkist Jˇhannesi skÝrara.  Ůjˇnar hans eru 12 'oba', sem finna samsv÷run Ý postulunum 12 Ý biblÝunni.  Oft tekur hann ß sig mynd ■rumu- og eldingargu­sins.  Geithafrar eru eftirlŠtisfˇrnardřr hans og a­altßkn hans er strÝ­s÷xi (frß indÝßnatr˙nni).  Hinir tr˙u­u ßhangendur hans bera litskr˙­ugar ke­jur, helzt rau­ar og hvÝtar.  Ůessi tr˙arbr÷g­ eru mj÷g fj÷lbreytileg.  Ůau taka st÷­ugum breytingum og nřir helgisi­ir eru innleiddir hÚr um bil daglega lÝkt og Ý v˙d˙tr˙nni ß Haiti e­a Santeria ß K˙bu.

Divali
er i­ku­ me­al indverjanna.  LjˇsahßtÝ­ ■eirra Ý oktober e­a nˇvember er mj÷g athyglisver­ og skrautleg.  Ůß eru kveikt ˇteljandi ljˇs Ý hofum, h˙sum og g÷r­um.  SamtÝmis fer fram hin svonefnda hreinsunarath÷fn Katik Nanna vi­ Manzanilla ß Atlantshafsstr÷ndinni, ■ar sem hind˙arnir ba­a sig Ý ÷ldum hafsins.

Hosein er vetrarhßtÝ­ m˙slima.  H˙n er haldin eftir nřtt tungl Ý Muharrammßnu­inum samkvŠmt dagatali islam.  Ůß fer fˇlk Ý mj÷g skrautlega b˙ninga og tekur ■ßtt Ý skr˙­g÷ngum, sem leiddar eru me­ tˇnlist og ■a­ er sungi­, dansa­ og glÝmt.  Einnig eru sřndar litlar og mj÷g vanda­ar eftirmyndir af moskum (tadjahs).

Kalypsˇtˇnlistin er upprunnin me­al ■eld÷kkra Ýb˙a Trinidads.  H˙n fˇr sigurf÷r um KarÝbasvŠ­i­, hluta BandarÝkjanna og stˇrborgir Vestur-Evrˇpu sem fj÷rug danstˇnlist.  Nafni­ er enska ˙tgßfan af vestafrÝska or­inu Kai-so (bravˇ).  Flest l÷gin og textarnir ver­a til undirb˙ningslaust hjß flytjendum ■essar tˇnlistar.  Mest er sungi­ um ßstina og kynfer­ismßlin en lÝka um ÷nnur efni lÝ­andi stundar.  Oft eru lÝka sungnir hß­tekstar e­a tvÝrŠ­ kvŠ­i vi­ l÷gin.  Kalypsˇ er runnin frß flestum ■jˇ­arbrotanna ß Trinidad.  Ůar er lÝka a­ finna ßhrif spŠnskrar nřlendutˇnlistar frß Venezuela og franskra, enskra og Ýrskra ßhrifa gŠtir lÝka, ■ˇtt afrÝski takturinn sÚ rÝkjandi.  ┴ sÝ­ari tÝmum er fari­ a­ gŠta indverskra og kÝnverskra ßhrifa.  Flytjendurnir gefa sÚr mj÷g hßtÝ­leg n÷fn, s.s. King Pharaoh, Lord Nelson, The Mighty Sparrow e­a Lord Kitchener.  Rose McCartha Lewis, sem k÷llu­ var Kalypsˇ-Rose, var fyrsta konan, sem slˇ Ý gegn og vann til ver­launa ß kj÷tkve­juhßtÝ­inni 1978.

Stßltrumburnar eru jafnˇmissandi og kalypsˇ e­a limbˇ.  Fyrstu trumburnar voru nota­ar ß Trinidad ßri­ 1945 og breiddust ■a­an hratt um allt KarÝbasvŠ­i­.  ═ stˇru hljˇmsveitunum eru yfir 20 trumbur.  Bassatrumburnar hafa 3-4 tˇna, sellˇtrumburnar 5-6, gÝtartrumburnar 14 og 'ping pong trumburnar 28-32.  Svona hljˇmsveitir flytja oft sÝgild verk eftir Mozart, Rossini o.fl. meistara.  Pannan Ý trumbunum var Ý fyrstu Ýhvolfi botnhlutinn ˙r ÷ltunnunum, sem ger­ar voru Ý skorur ˙t frß mi­junni me­ hamri og meitli og sÝ­an var leiki­ ß ■Šr me­ g˙mmÝh÷mrum.

Tali­ er a­ fyrstu stßltrumburnar hafi veri­ nota­ar af bambushljˇmsveit ß einni Antill-eyjanna, Antigua, Ý hßtÝ­ah÷ldum vi­ lok seinni heimsstyrjaldarinnar, ■egar fagna­ var sigri banda-manna.  Ůessar trumbur eru ˇvÚfengjanlega skyldar Xango-trommunum, sem Štta­ar eru frß Vestur-AfrÝku og ■rŠlarnir b÷r­u ■ar til nřlenduherrarnir b÷nnu­u notkun ■eirra.  Ellie Manette er sag­ur hafa unni­ ■essu hljˇ­fŠri mesta ˙tbrei­slu, ■.ß.m. me­al negra Ý New York og ÷­rum stˇrborgum. 

Kj÷tkve­juhßtÝ­ir eru a­alhßtÝ­irnar ß Trinidad.  ŮŠr eru ˇgleymanlega skrautlegar og vir­ast vera endalausar, enda fagna­ dag og nˇtt me­ kalypsˇdansi ß g÷tum ˙ti.  Undirb˙ningur ■eirra hefst m÷rgum mßnu­um ß­ur en ■Šr eru haldnar (frß ßramˇtum fram ß ÷skudag).  Nřir skrautb˙ningar eru sauma­ir og kalypsˇhljˇmsveitirnar Šfa ˇsliti­.  Frakkar fluttu ■essa hef­ me­ sÚr og ■a­an gŠtir ßhrifa frß forkristilegum tÝmum vi­ Mi­jar­arhaf en hßtÝ­in hefur ■rˇast Ý samrŠmi vi­ ■jˇ­erni og venjur Ýb˙anna ß Trinidad fram ß ■ennan dag.

Strax um ßramˇtin keppa ˇteljandi kalypsˇhljˇmsveitir um hylli fˇlksins og margar ■eirra, sem hafa veri­ valdar hinar beztu, hafa nß­ langt.  Keppnin er k÷llu­ Road March og titillinn er Ý hßvegum haf­ur og beztu kalypsˇs÷ngvararnir fß titlana kˇngurinn og drottningin.

HßtÝ­in nŠr hßmarki ß bolludag (Joo Vay; Jour Ouvert) og ß ■ri­judegi Ý f÷stuinngangi, ■egar allir dansa Ý sÝnu fÝnasta p˙ssi ß g÷tum ˙ti.  Snemma ß ÷skudagsmorgun ver­ur skyndilega kyrr­ og rˇ og sk÷mmu sÝ­ar er fari­ a­ huga a­ nŠstu kj÷tkve­juhßtÝ­.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM