Shensi Shaanxi KÝna,
Flag of China


SHENSI (SHAANXI)
K═NA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Mi­kÝnverska hÚra­i­ Shensi nŠr til Gulafljˇts Ý austri og Chinlingfj÷llum Ý su­ri og nŠr yfir stˇr l÷ss- e­a frambur­arsvŠ­i.  ═ ßrdal Wei Ho, sem hefur vestur/austur stefnu, voru fyrstu rÝki KÝna stofnu­.  Mismunandi loftslag rŠ­ur landb˙na­arframlei­slunni.  ═ su­urhlutanum eru rŠktu­ hrÝsgrjˇn, korn, ba­mull, te o.fl.  ═ nor­urhlutanum (moldrok frß Ordosey­im÷rkinni algeng) a­allega hirsi.  Miklar birg­ir kola, salts og jar­olÝu eru Ý j÷r­u og eru nřttar.

Gamla borgin Xian (Xi'an, Sian, Hsian; 2,5 millj. Ýb.; vefna­ari­na­ur), h÷fu­borg Shensi- (Shaanxi)hÚra­s, er Ý u.■.b. 900 km loftlÝnu su­vestan Beijing ß skjˇlsŠlli Guanzhong-slÚttunni (hveiti, ba­mull), frjˇs÷mu dal Wei Ho, skammt vestan ßrmˇtanna vi­ Gulafljˇt.  Weidalurinn er s÷gulega mikilvŠgasti sta­ur KÝna eins og fj÷ldi fornleifafunda Ý gr÷funum ■ar sannar gl÷ggt.

Ellefu h÷f­ingjaŠttir v÷ldu borgina (Changan = Borgin eilÝfa) sem h÷fu­a­setur sitt.  ┴ TangtÝmanum (7.-9.÷ld) var borgin upphafssta­ur Silkilei­arinnar og ein au­ugasta borg veraldar me­ vel ß a­ra milljˇn Ýb˙a.  H˙n var mi­st÷­ vi­skipta vi­ Mi­-AsÝu, Evrˇpu og AfrÝku.  Myntir frß ÷llum ■essum heimshornum hafa fundizt ■ar.  Fall TangŠttarinnar olli hnignun og borgin fˇr ekki a­ nß sÚr ß strik aftur fyrr en ß 20. ÷ld.  ┴ri­ 1936 neyddi Zhang Xuehiang, marskßlkur, Tshiang Kai-shek til samstarfs me­ komm˙nistum gegn Jap÷num ('Atviki­ Ý Xian').

Skipulag borgarinnar er mj÷g reglulegt.  Hinn 11 km langi *borgarm˙r me­ 4 hli­um frß Qing-tÝmanum er stendur ˇskemmdur Ý kringum mi­bŠinn.  Borgarm÷rkin voru langtum utar ß TangtÝmanum og hluti ■eirra m˙ra er enn ■ß sřnilegur.

Skammt frß mi­bŠnum eru stˇri Bj÷lluturninn og Trumbuturninn (forngripaverzlun), bß­ir frß MingtÝmanum (14.÷ld).

Sunnan mi­bŠjarins, nŠrri m˙rnum, er ShaanxihÚra­ssafni­ Ý fyrrum Konf˙sÝusarhofi.  Ůar er a­ finna handrit me­ langri s÷gu borgarinnar og hinn svonefndi s˙lnaskˇgur Xian, sem er safn steintaflna (1095) me­ textum klassÝskra, kÝnverskra bˇkmennta frß Han- til TangtÝmans.

Gar­ar hinna řmsu hofa frß Ming- e­a QingtÝmanum eru ßhugaver­ir.

═ su­urborginni, utan borgarm˙ranna, er ■rettßn hŠ­a pagˇdan *Xiaoyan Ta (Litla villigŠsapagˇdan frß 706).  Su­austar, u.■.b. 8 km utan borgarinnar, er ÷nnur pagˇda *Dayan Ta (Stˇra villigŠsapagˇdan), tßkn Xian.  H˙n var upprunalega bygg­ sem klaustur ßri­ 652.  ┴ Qing-tÝmanum voru reistar minni byggingar ß sama grunni og sÝ­ar stŠrri og miki­ breyttar.  Grunnur a­alpagˇdunnar er ferningur og frß sj÷undu hŠ­ hennar er gott ˙tsřni.

═ nor­vesturhlutanum er moskan Qingzhen Si, sem var bygg­ Ý kÝnverskum Ming-stÝl.

Vi­ ■orpi­ Banpo, 7 km austan Xian, hefur veri­ grafin upp bygg­ fˇlks af Yangshao-menningarstiginu ß nřstein÷ld.  Safni­, sem stendur ■ar, sřnir řmsa forngripi, s.s. leirmuni og steinverkfŠri.

ŮrjßtÝu km austan Xian, 5 km handan Lintong, er hinn 47 m hßi haugur fyrsta 'keisara KÝna, Quin Shiluang Di (259-210 f.Kr.), sem hefur veri­ ■jˇ­arminnisvar­i sÝ­an 1961.  ┴ri­ 1974 var bora­ eftir vatni skammt austan ˇhreyf­s haugsins og ■ß uppg÷tva­ist *Terrakottaherinn.  Ůetta eru r˙mlega 7000 styttur ˙r leir Ý lÝkamsstŠr­, hermenn, hestar og vagnar, sem voru Štla­ar til verndar hinum ˇttaslegna keisara.  Ůetta var merkilegasti fornleifafundur Ý KÝna ß vorum d÷gum (banna­ a­ taka myndir).    ═ safninu Ý Xianyang, 20 km nor­vestan Xian, eru 3000 leirstyttur ˙r Hangr÷f til vi­bˇtar.

R˙mlega 55 km austan Xian, vi­ rŠtur Li Shan-fjalls (1200m), eru 43░C heitar laugar, Huaqing Chi, ß svŠ­i me­ hallarbyggingum.  Tangkeisarinn Suanzong vandi ■anga­ komur sÝnar me­ hjßkonu sinni, Yang Guifei.  Ůarna var Tshiang Kai-shek tekin fastur, ■egar Xian-atviki­ ßtti sÚr sta­.

R˙mlega 100 km nor­vestan Xian er Liang Shanfjall, ■ar sem er stˇrt grafasvŠ­i Tangkeisaranna og fj÷lskyldna ■eirra.

═ nor­urhluta Shaanxi-hÚra­i er borgin Yanan ß frjˇs÷mu l÷sssvŠ­i.  Maˇ staldra­i ■ar vi­ ßsamt fylgism÷nnum sÝnum eftir g÷nguna miklu ßri­ 1935 og skipulag­i herinn, sem lag­i a­ lokum allt landi­ undir sig.  Borgin er mikilvŠgasti minningarsta­ur byltingar komm˙nista.  ═ bˇk sinni Rau­ stjarna yfir KÝna'lřsir Edgar Snow Yanan fjˇr­a ßratugarins.

Mi­lei­is frß Xian til Yanan er Huangling, ■ar sem gr÷f hins dularfulla Gula keisara er a­ finna.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM