Barranquilla Kólumbía,
Flag of Colombia


BARRANQUILLA
KÓLUMBÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Barranquilla er höfuđborg Atánticohérađs í Norđvestur-Kólumbíu.  Borgin er á láglendinu viđ Karíbahafiđ, 24 km ofan ósa Magdalenaárinnar.  Hún er stćrsta hafnarborg landsins viđ Karíbahaf.  Hún var stofnuđ áriđ 1629 og lét lítiđ yfir sér ţar til járnbrautin var lögđ til hafnanna viđ Sabanillaflóa og siglingaleiđ var opnuđ um ósa árinnar á fjórđa áratugi 20. aldar.

Eftir síđari heimsstyrjöldina dró úr siglingum og flutningar á vegum jukust.  Sú breyting olli uppgangi í Buenaventura viđ Kyrrahafiđ á kostnađ Barranquilla, sem er samt mikilvćg fyrir útflutning kaffis, olíu, bađmullar og náttúrgass.  Textíl- og drykkjarvörur, sement skór, fatnađur, pappír og efnavörur eru međal ađalframleiđslu borgarinnar.  Međal mennta- og menningarstofnana er Atlántico-háskólinn (1941) og Norđurháskóli (1966).  Borgin er í góđu vegasambandi og flug fer um alţjóđaflugvöll.  Ferđaţjónusta er mikilvćgur atvinnuvegur.  Áćtlađur íbúafjöldi 1985 var tćplega 900.000.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM