Lettland sagan,
Flag of Latvia


LETTLAND
SAGAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Lettar eru grein af fornţjóđinni böltum.  Fyrstu sögulegu heimildir um tengslin milli balta og ţjóđa viđ Miđjarđarhafiđ geta um viđskipti međ raf.  Rómverski sagnfrćđingurinn Tacitus (1. öld f.Kr.) getur um viđskipti balta og Aestii-ţjóđarinnar, sem Prússar eru komnir af, viđ rómverska heimsveldiđ.  Á 10. og 11. öld stóđu spjótin á löndum Letta úr austri (slavar) og vestri (Svíar).

Germönsk yfirráđ.  Á tímum krossferđanna náđu landvinningar germana, eđa öllu heldur saxa, alla leiđ ađ ströndum Eystrasaltsins.  Germönsku innrásarmennirnir kölluđu strönd Lettlands Lívland vegna ţess ađ íbúarnir voru kallađir livar.  Latneska nafniđ var Lívónía.  Um miđja 12. öldina sigldu ţýzkir kaupmenn frá Lübeck og Bremen inn í ósa Dvínu og trúbođar komu í kjölfariđ.  Meinhvar munkur frá Holstein kom á ţessar slóđir áriđ 1180 og var gerđur ađ biskupi í Üxküll (Ikskile) sex árum síđar.  Ţriđji biskupinn, Albert frá Buxhoevden, stofnađi Brćđrareglu sverđsins međ leyfi Innósentíusar III páfa áriđ 1202.  Áđur en ţessi regal sameinađist Germönsku reglunni 1237, hafđi hún lagt undir sig öll smákonungsdćmi Lettlands.

Eftir ţessa sigra stofnuđu germanarnir Lívóníska sambandiđ, sem var viđ lýđi í rúmlega ţrjár aldir.  Ţetta lénskipulag var ekki friđsamlegt, ţví ađ hinar ţrjár uppistöđur ţess, Germanska reglan, erkibskupinn í Riga og sjálfstćđa borgin Riga stóđu í stöđugum deilum innbyrđis.  Auk ţess var erfitt ađ verja landamćri ríkisins gegn innrásum.  Lettar nutu góđs af ţátttöku Riga í Hansabandalaginu frá 1282, ţví ađ verzlunin fćrđi ţeim hagsćld.  Engu ađ síđur voru ţeir undirsátar undir stjórn Ţjóđverja.  Innlendi ađallinn var bćldur niđur nema hinir fáu, sem studdu Ţjóđverja.  Dreifbýlisfólkiđ var neytt til ađ greiđa tíund og skatta og stunda ţegnskylduvinnu.

Pólland-Litháen, Svíţjóđ og ágangur Rússa.  Áriđ 1561 var Lettlandi skipt.  Kúrland, sunnan Dvínu, varđ ađ sjálfstćđu hertogadćmi í umdćmi yfirlénsherra Litháens.  Lívónía, norđan Dvínu, var innlimađ í Litháen.  Riga var líka innlimuđ í Pólsk-Litháíska ríkiđ áriđ 1581 en Lívónía var afhent Svíum (Gústaf Adolf II) áriđ 1621.  Vidzeme, mestur hluti Lívóníu norđan Dvínu, komst undir sćnsk yfirráđ viđ vopnahléssamingana í Altmark 1629 en Latgale, syđri hluti landsins, var áfram undir stjórn Litháa.

Stjórnendum Muscovy hafđi ekki enn ţá tekizt ađ komast til sjávar viđ Eystrasalt á ströndum Lettlands, ţótt Ívan III og Ívan IV hefđu reynt ţađ.  Rússneski keisarinn Alexis reyndi á ný án árangurs í styrjöldum sínum viđ Svía og Pólverja 1653-67.  Pétri I, hinum mikla, keisara Rússa, tókst loks ađ „opna glugga til Eystrasalts”.  Hann náđi Riga frá Svíum áriđ 1710 og í lok stríđsins fékk hann Vidzeme frá Svíum í friđarsamningunum í Nystad 1721.  Latgale var innimađ í Rússland viđ fyrstu skiptingu Póllands 1772 og Kúrland viđ hina ţriđju 1795.  Í lok 18. aldar var allt Lettland orđiđ rússneskt yfirráđasvćđi.


Rússnesk yfirráđ.  Strax eftir Napóleonsstríđin var Alexander I, keisari Rússa, hvattur til ađ veita bćndum í Kúrlandi frelsi, sem hann gerđi 1817, og síđan í Vidzeme áriđ 1819.  Međ ţessu nýfengna frelsi fengu ţeir ţó ekki leyfi til ađ kaupa landiđ, sem forfeđur ţeirra höfđu erjađ öldum saman.  Ţetta leiddi til óeirđa í Lettlandi ţar til losađ var um átthagafjötra í öllu keisaradćminu 1861 og smábćndunum var leyft ađ kaupa landiđ af lénsherrunum, sem voru flestir ţýzkir.

Ţjóđerniskenndin óx međal hinna frjálsu bćnda í hlutfalli viđ bćtt kjör ţeirra.  Möguleikar til menntunar jukust og fyrstu opinberu hugmyndir um frjálst Lettland komu fram í rússnesku byltingunni áriđ 1905.  Ţessi bylting, sem byggđist bćđi á ţjóđfélagshópum og helium samfélögum, var gerđ vegna viđbragđa Letta gegn fjármálalegum og stjórnmálalegum ţrýstingi frá Ţjóđverjum og Rússum.

Sjálfstćđi.  Eftir rússnesku byltinguna í marz 1917 var stjórnmálaleg ráđstefna ţjóđarinnar haldin í Riga og niđurstađan var krafa um algera sjálfstjórn í júlí sama ár.  Hinn 3. sept. réđist ţýzki herinn inn í Riga og hernam borgina.  Eftir hallarbyltingu bolsevika í Petrograd í nóvember lýsti ţjóđarráđ Letta yfir sjálfstćđi hinn 18. nóvember 1918.  Formađur Bćndasamtakanna, Karlis Ulmanis, myndađi ríkisstjórn.  Rússneska stjórnin myndađi kommúnistastjórn fyrir Lettland í Valmiera undir stjórn Peteris Stucka.  Rauđi herinn, sem réđi lettneskum herdeildum, tók Riga 3. janúar 1919 og ríkisstjórn Ulmanis fćrđi sig til Liepaja, ţar sem hún naut verndar deildar úr brezka sjóhernum.  Liepaja var enn ţá í höndum Ţjóđverja, sem bandamenn báđu ađ verja Austur-Prússland og Kúrland gegn framsókn Rauđa hersins.  Stjórnandi ţeirra, Rüdiger hershöfđingi frá Goltz, hafđi í hyggju ađ koma á fót ţýzku Lettlandi og gera landiđ ađ miđstöđ hernađar Ţjóđverja gegn Sovétríkjunum.  Ţessar fyrirćtlanir ollu árekstrum viđ ríkisstjórn hins óháđa Lettlands, sem bandamenn studdu.  Hinn 22. marz 1919 tók Rüdiger hershöfđingi Riga.  Ţjóđverjar héldu sókn sinni áfram í norđurátt, ţar sem eistneski herinn stöđvađi framrás ţeirra viđ Cesis.  Í her Eistlendinga voru 2000 Lettar.  Bretar neyddu Ţjóđverja til ađ yfirgefa Riga og ríkisstjórn Ulmanis snéri ţangađ í júlí.  Rauđi herinn varđ fyrir árásum Eistlendinga úr norđri og hörfađi frá Lettlandi.

Í júlí kröfđust Bretar ţess, ađ ţýzkar herdeildir hörfuđu til Austur-Prússlands.  Rüdiger hershöfđingi safnađi saman vesturrússneskum her, sem var styrktur međ deildum ţýzkra sjálfbođaliđa.  Ćfintýramađurinn Pavel Bermondt-Avalov, ofursti, leiddi ţennan her, sem átti ađ berjast viđ Rauđa herinn í samvinnu viđ her Hvítrússa frá Kolchak, Denikin og Yudenich og međ stuđningi bandamanna.  Hinn 8. október réđist Bermond-Avalov lettneskar herdeildir og náđi undir sig úthverfum Riga sunnan ár.  Hinn 10. nóvember sigruđu lettneskar heri Rüdigers hershöfđingja og Bermondt-Avalovs međ ađstođ eistneskra herja og ensk-franska sjóhersins.  Litháar komu til skjalanna í lok orrustunnar og settu punktinn yfir I-iđ.  Í desember 1919 voru allir ţýzkir herir farnir frá Lettlandi og Litháen en Latgale var enn ţá í höndum Rauđa hersins.  Skömmu síđar var honum stuggađ frá hérađinu.

Lettneskt stjórnlagaţing, sem var kosiđ í apríl 1920, kom saman í Riga hinn 1. maí og hinn 11. ágúst var undirritađur friđarsamningur milli Letta og Sovétríkjanna í Riga.  Rússar létu af öllum kröfum til Lettlands.  Lettneska stjórnarskráin var samţykkt 15. febrúar 1922.  Samkvćmt henni var kosiđ til einnar deildar ţings (Saeima) og til forsetaembćttisins.  Ţingmennirnir voru 100 og kjörnir til ţriggja ára í senn.  Fjöldi flokkanna á ţinginu (22 áriđ 1922 og 24 áriđ 1931) gerđi myndun styrkrar ríkisstjórnar ómögulega.  Áriđ 1934 lagđi Ulmanis forsćtisráđherra (í fjórđa skipti) fram frumvarp um breytingu á stjórnarskránni.  Sósíaldemókratar, kommúnistar og ađrir smáflokkar reiddust og höfnuđu ţví.  Ţýzki minnihlutinn snérist á sveif međ nasistum og Ulmanis varđ ađ berjast gegn áformum Baltneska brćđralagsins um innlimun Lettlands í Ţriđja ríkiđ.  Lettneskur fasistahópur, perkonkrust (Ţrumukrossinn) beitti gífurlegum áróđri.  Hinn 15. maí 1934 undirritađi Ulmanis tilskipun um umsátursástand.  Ţingiđ var leyst frá störfum og allir stjórnmálaflokkar voru bannađir.  Hinn 11. apríl 1936, ţegar síđara kjörtímabili Albers Kviesis lauk, tók Ulmanis viđ forsetaembćttinu.  Efnahagsástandiđ í landinu batnađi verulega í kjölfariđ.

Sovézkt hernám og innlimun í Sovétríkin.  Í upphafi síđari heimsstyrjaldarinnar 1939 var ţegar búiđ ađ ákveđa örlög Lettlands í samningi Ţjóverja og Rússa um gagnkvćmt afskiptaleysi af hernađarađgerđum hins (23. ágúst).  Í október varđ ríkisstjórn Lettlands ađ undirrita samning viđ Rússa um gagnkvćma ađstođ, sem gerđi Rússum kleift ađ hreiđra um sig í herstöđvum í Lettlandi.  Hinn 17. júní 1940 réđist Rauđi herinn inn í landiđ.  Ţremur dögum síđar var mynduđ rússnesk leppstjórn og daginn eftir samţykkti ţingiđ innlimun landsins í Sovétríkin.  Hinn 5. ágúst samţykkti rússneska ţingiđ ţessa innlimun.  Eftir ađ Ţjóđverjar náđu Eystrasaltsríkjunum undir sig í júlí 1941 var Lettland hluti af hérađinu Austurland ásamt Eistlandi, Lithaen og Hvíta-Rússlandi til október 1944.  Rússar náđu tveimur ţriđjungum landsins undir sig áriđ 1944 og Ţjóđverjar börđust áfram í Kurzeme til loka stríđsins.  Áđur en rússneski herinn lagđi allt landiđ undir sig flýđu u.ţ.b. 100 ţúsund Lettar til Svíţjóđar og Ţýzkalands.

Fyrsti áratugurinn eftir stríđiđ var erfiđur.  Miskunnarlausar ađferđir stjórnarinnar viđ ađ gera landiđ ađ leppríki Sovétríkjanna gerđu landsmönnum lífiđ mjög erfitt samhliđa tjóninu, sem stríđiđ olli.  Stjórnmálaleg kúgun og efnahagslegar breytingar í anda kommúnismans bćttu ekki úr skák.  Menningarlífđ kođnađi niđur í Rússlandsvćđingunni.  Fjöldi fólks var fluttur nauđugur til Norđur-Rússlands og Síberíu.  Mikill fjöldi Rússa og borgara annarra Sovétlýđvelda fluttist til landsins.  Á 40 ára tímabili minnkađi hlutfall Letta úr u.ţ.b. 75% í tćplega 50% ţjóđarinnar.

Hinn ráđandi kommúnistaflokkur var skipađur ójöfnum fjölda innflytjenda.  Tilraunir til ađ gera hann ađ hreinum lettneskum flokki urđu til ţess, ađ áriđ 1959 voru ćđstu embćttismenn landsins flestir Lettar.  Samt sem áđur héldu fulltrúar innflytjenda, ađalritarinn Arvids Pelse, eftirmenn hans, Augusts Voss og Boriss Pugo, völdum sínum nćstu 30 árin.  Síđla á níunda áratugnum fór ađ gćta breytinga í flokknum samtímis „glasnost og perestroika” Gorbashevs.  Fyrstu mótmćlaađgerđir eftirstríđsáranna fóru fram áriđ 1987.

Sjálfstćđi endurvakiđ.  Lettneskur ţjóđarflokkur leit dagsins ljós 1988 og vann sigur í kosningunum 1990.  Hinn 4. maí lýsti ţingiđ yfir sjálfstćđi ađ liđnum ađlögunartíma.  Tilraunir Sovétmanna til ađ koma á fyrra skipulagi ollu blóđugum óeirđum í Riga í janúar 1991.  Eftir misheppnađa hallarbyltingu í Moskvu í ágúst lýsti lettneska ţingiđ yfir fullu sjálfstćđi, sem Sovétríkin viđurkenndu 6. sept.  Í fyrstu kosningum eftirstríđsáranna í júní 1993 fengu ađeins borgarar frá 1940 og afkomendur ţeirra ađ kjósa.  Nýja ţingiđ endurvakti strax stjórnarskrána frá 1922.  Međal ađalverkefna ţingsins var međferđ mála innflytjenda, einkum Rússa, og  skilyrđi ţeirra til borgararéttinda.  Ţessi mál voru rćdd fram og til baka mestallan áratuginn.  Lettland leitađi nánari tengsla viđ Vesturlönd og undirritađi samninga viđ ESB, NATO og Evrópuráđiđ og sóttist eftir fullri ađild ađ ESB og NATO.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM