Beirut LÝbanon,
Flag of Lebanon

  Fer­ir Jˇh÷nnu Kristjˇnsd. um islamska heiminn.  

BEIRUT
L═BANON

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Beirut (hin forna Beyrtus) er h÷fu­borg LÝbanons vi­ Mi­jar­arhafi­.  H˙n var frŠg hafnarborg og mi­st÷­ fjßrmßla og menningar Ý Mi­austurl÷ndum til 1970.  SÝ­an hefur borgin or­i­ fyrir miklum ßf÷llum Ý borgarastrÝ­i og hersetu Sřrlendinga og ═sraelsmanna 1975-91.  Miki­ uppbyggingarstarf er unni­ Ý borginni.  Gamla borgin er ß skaga ˙t Ý Mi­jar­arhafi­ og LÝbanonfj÷ll eru Ý austri.  FßtŠkrahverfi hafa byggzt Ý kringum hana, einkum til su­urs, og tengt hana ˙thverfunum.  Heildarfl÷tur borgarinnar er 42 km▓ en stundum eru bygg­ir utan borgarmarkanna taldar me­.  Yfirleitt er tala­ um Austur- og Vestur-Beirut. 

TvŠr hŠ­ir skipta henni Ý ■essar einingar.  Kristnir LÝbanar eru Ý meirihluta Ý Austur-Beir˙t (Ashrafiyah)  og sunni-m˙slimar Ý austurhlutanum (Musaytibah).  Shita-m˙slimar og PalestÝnumenn eru n˙ or­a­ir vi­ su­urhluta borgarinnar.  Ůessi skipting Ýb˙anna hefur leitt af sÚr ˇlgu og ofbeldi Ý landinu og ekki sÝzt Ý Beirut.

Yfirbrag­ borgarinnar.  Beirut er blanda evrˇpskrar og arabÝskrar heimsborgar, sem er ■akin ÷rum fßtŠktar og strÝ­sßtaka.  Skipulag og byggingarstÝlar eru hrŠrigrautur me­ bl÷ndu­um Ýb˙­ar- og vei­skiptahverfum.  Vi­ nor­urja­arinn ber mest ß hafnarsvŠ­inu Ý austurhlutanum en ParÝsarbrei­gatan liggur me­fram str÷ndinni Ý vesturhlutanum.  H÷fnin er a­alundirsta­a efnahags borgarinnar en a­almi­st÷­var fer­a■jˇnustunnar eru vi­ ParÝsarbrei­g÷tuna, s.s. kunnustu hˇtelin, sendirß­ BNA og BandarÝski hßskˇlinn.  ┴ strÝ­stÝmanum hrundi ÷ll ■jˇnusta Ý borginni og ˙rgangi var komi­ fyrir Ý landfyllingu vi­ Mi­jar­arhafi­ vi­ a­alhˇtelhverfi­.  Stˇr brei­gata liggur til su­urs me­fram Mi­jar­arhafinu og umhverfis mestan hluta borgarinnar.  Flugvallarbrei­gatan er ein a­algata borgarinnar.  H˙n liggur frß hafnarsvŠ­inu, ˙t ˙r borginni til flugvallarins, 8 km sunnan borgarmi­junnar.  A­rar a­alg÷tur liggja frß nor­ri til su­urs og austri til vesturs (var loka­ me­ grŠnu lÝnunni).  GrŠna lÝnan var ˇopinber ˙tlÝna m˙slima og kristinna ß ßrunum 1975-90.  Margar byggingar Ý grennd vi­ hana og Ý mi­borginni voru lag­ar Ý r˙st.  Su­urhlutinn er ß margan hßtt aflei­ing strÝ­sins.  Ůar rß­a shita-m˙slimar rÝkjum Ý fßtŠkasta hlutanum.  Mannmerg­in ■arna er aflei­ing mikillar nßtt˙rulegrar fj÷lgunar, fjßrskorts til vi­halds h˙snŠ­is og a­streymi shita-m˙slima frß Su­ur-LÝbanon vegna ˇst÷­ugs ßstands og skßlmaldarinnar ■ar.  Ůarna eru flˇttamannab˙­ir PalestÝnumanna.  Hinar alrŠmdustu ■eirra eru Sabra og Shatilla, ■ar sem kristnir LÝbanar fr÷mdu fj÷ldamor­ ßri­ 1982.

Menntun og menning.  Beirut var­ menningardeigla Mi­jar­arhafsbotna sÝ­la ß 19. ÷ld og leikvangur heimsborgara ß hinni 20.  Kristnir Ýb˙ar hennar og vestrŠn ßhrif ger­u hana a­ frjßlslegustu h÷fu­borg Ý arabaheiminum.  H˙n var lÝka gßttin a­ ■essum heimi fyrir a­ra hlutan heimsins, einkum ÷fl, sem stefndu a­ auknum ßhrifum ß svŠ­inu me­ ■vÝ a­ efla st÷­u kristinna LÝbana.  BandarÝskin tr˙bo­ar stofnu­u sřrlenski mˇtmŠlendahßskˇlann, sem var­ sÝ­ar a­ AmerÝska hßskˇlanum Ý Beirut, ßri­ 1866.  Fimmtßn ßrum sÝ­ar stofnu­u franskir jes˙Ýtar hßskˇla hl. Jˇseps.  Ůessar menntastofnanir voru gßttir evrˇpskar heimspeki.  Um svipa­ leyti fˇru arabÝskir ■jˇ­ernissinnar vÝ­a a­ ˙r arabaheiminum a­ venja komur sÝnar til borgarinnar til a­ efla samst÷­u araba og barßttu fyrir yfirrß­um Ý eigin l÷ndum.  Erlendir tr˙bo­ar kynntu ■eim prenttŠknina, sem ger­i ■eim kleift a­ koma bo­skap sÝnum ß framfŠri ß prenti.  ┴ tuttugustu ÷ldinni fŠr­ist barßtta ■jˇ­ernissina til annarra h÷fu­borga.  Beirut hÚlt samt hlutverki sÝnu og margir gagnrřnendur stjˇrna arabalandanna komu sÚr ■ar fyrir.  Vi­skipti tˇku vi­ af menningarlegri gerjun og au­urinn, sem safna­ist Ý borginni, skapa­i fj÷lbreytt og rÝkt samfÚlag.  Vi­skiptaj÷frar og bla­amenn ßttu setur Ý borginni vegna ■ess, hve ÷rfandi og ■Šgileg h˙n var Ý samanbur­i vi­ a­rar arabÝskar borgir.  ═b˙arnir voru stoltir af vi­urnefninu, sem h˙n fÚkk, äParÝs Mi­austurlandaö.

Sagan.  Beirut er geti­ ■egar ß 15. ÷ld f.Kr. ß hinum svonefndu Tel al-Amarna-t÷flum.  Vegur hennar jˇkst, ■egar h˙n var­ rˇmversk nřlenda ßri­ 14 f.Kr. og fÚkk nafni­ Colonia Julia Augusta Felix Berytus.  Upprunalega borgin var milliAshrafiya og Musaytibah.  ┴ tÝmum Rˇmverja var h˙n kunn fyrir lagaskˇlann, sem var starfrŠktur Ý r˙mlega ■rjßr aldir.  Rˇmverska borgin ey­ilag­ist Ý r÷­ nßtt˙ruhamfara, sem nß­u hßmarki ßri­ 551 e.Kr.  ArabÝskir innrßsarmenn fundu lÝtil merki um eldri ■rˇun borgarinnar, ■egar ■eir l÷g­u hana undir sig ßri­ 635.  Baldvin I, konungur, nß­i henni ˙r h÷ndum fatÝmÝda ßri­ 1110 Ý fyrstu krossfer­inni, en um ■Šr mundir var h˙n ekki mikilvŠg.  H˙n ■jˇna­i a­allega hlutverki hafnarborgar fyrir vi­skipti vi­ Evrˇpu og var opin fyrir ßrßsum araba ˙r austri.  H˙n fÚll Ý hendur řmissa innrßsarherja og hagur hennar var misjafn eftir vi­skiptunum me­ krydd og silki.  H˙n var a­ nafninu til undir yfirrß­um Ottˇmana eftir 1516, ■ˇtt řmsir innlendir valdahˇpar střr­u henni.  ┴hrif ˙tlendinga jukust Ý borginni eftir i­nbyltinguna, ■egar evrˇpskar i­na­arv÷rur fˇru a­ streyma til hennar.  Vi­skiptin jukust st÷­ugt og borgin Ý samrŠmi vi­ ■au.  Um mi­ja 19. ÷ldina var ═b˙afj÷ldinn Ý kringum 15.000 og bygg­in nß­i ˙t fyrir borgarm˙rana.  ┴ ■essum tÝma ßttu vestrŠnir tr˙bo­ar og arabÝskir menntamenn mestan ■ßtt Ý ■rˇun hennar.

Ottˇmanar misstu borgina eftir fyrri heimsstyrj÷ldina og Ůjˇ­abandalagi­ ßkva­, a­ Frakkar skyldu fara ■ar me­ v÷ld.  Ůeir rÚ­u LÝbanon til 1943 og ß ■essum ßrum var­ yfirbrag­ Beirut Š evrˇpskara (byggingarstÝll, tungumßl og vi­horf).  Vegur borgarinnar hÚlt ßfram a­ aukast eftir a­ Frakkar hurfu frß landinu og tˇk smßm saman ß sig ■ß mynd, sem vi­ sjßum n˙.  Fjßrmßlastarfsemi og fer­a■jˇnusta ■rˇu­ust hratt.  Ůarna bjuggum margir au­menn en lÝka mikill fj÷ldi fßtŠklinga lÝkt og Ý ÷llum ■rˇunarl÷ndum.

Misskipting au­sins kynti undir ■jˇ­flokkaerjum og borgarastyrj÷ldin, sem brauzt ˙t 1975, var ekki einungis hß­ milli kynflokka, heldur beindist h˙n einnig, og ekki sÝ­ur, gegn a­komum÷nnum.  PalestÝnumenn, sem voru a­allega flˇttamenn frß ═srael eftir 1948, voru hviklyndastir ■essara flokka.  Borgin var landfrŠ­ilega skipt Ý austur- og vesturhluta en ß ■essum tÝma skiptist h˙n Ý hluta, sem tilheyr­u sunni- og shita-m˙slimum, dr˙sum, PalestÝnum÷nnum, maronÝtum og ÷­rum kynflokkum.  Margar LÝbanar fl˙­u borgina og řmislegt fˇr forg÷r­um, s.s. rafmagns- og vatnsveita.  ┴ri­ 1986 bau­ hin margflokka rÝkisstjˇrn landsins Sřrlendingum a­ senda herli­ til a­ stilla til fri­ar Ý Beirut.  Ůeir ger­u bandalag vi­ řmsa hˇpa og ey­ileggingin hÚlt ßfram.  ═sraelsmenn ollu miklu tjˇni, ■egar ■eir rÚ­ust inn Ý borgina ßri­ 1982 Ý leit a­ PLO, sem var­ist Ý vesturhlutanum og neita­i a­ gefast upp.  Eftir umsßtur ═sraelsmanna og gÝfurlega ey­ileggingu voru PLO-mennirnir fluttir til T˙nis og ═sraelsmenn fˇru til su­urs.  Bardagar milli flokkanna Ý borginni hÚldu ßfram allt til loka ßrsins 1990.  Hin sÝ­ari ßr hefur ßstandi­ Ý landinu veri­ st÷­ugra og metna­arfullum ߊtlunum um enduruppbyggingu borgarinnar var hleypt af stokkunum.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi borgarinnar ßri­ 1988 var 1,5 milljˇnir.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM