Orontes áin Líbanon,
Flag of Lebanon

Booking.com

  Ferðir Jóhönnu Kristjónsd. um islamska heiminn.  

ORONTES ÁIN
LÍBANON

.

.

Utanríkisrnt.

Orontesáin (Asi) myndar hluta landamæranna milli Sýrlands og Líbanons og milli Sýrlands og Tyrklands.  Hún sprettur upp í grennd við borgina Baalbek í Bekaadalnum og rennur til norðurs milli Líbanonsfjalla og Anti-Líbanonsfjalla inn í Sýrland.  Þaðan heldur hún áfram til borgarinnar Antakya (Antioch) í Tyrklandi og síðan til vesturs í Miðjarðarhafið, alls 400 km Vegalengd.  Stíflur í Sýrlandi sjá fyrir áveituvatni.  Í fornöld var dalur árinnar hlið milli Miðausturlanda og Egyptalands. TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM