Luxemburg sagan,
[Flag of Luxembourg]


LUXEMBURG
SAGAN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

StˇrhertogadŠmi­ Luxemburg var ÷ldum saman pe­ Ý valdatafli stˇrvelda Evrˇpu, vettvangur ˇendanlegra, blˇ­ugra ßtaka og virki­ jˇkst a­ sama skapi a­umfangi.  Frakkar, Spßnverjar, AusturrÝkismenn og Pr˙ssar b÷r­ust um ■a­, unnu ■a­ og t÷pu­u ■vÝ og unnu ■a­ aftur.  Virki­ var umseti­ og ofurselt ey­ilegginu 20 sinnum ß fjˇrum ÷ldum.  ŮrjßtÝußrastrÝ­i­ (1618-1648) var sleitulaust tÝmabil hungurs og ˇaldar.  Ůß galt ■jˇ­in slÝkt afhro­, a­ ż hlutar hennar třndu lÝfi.  Undir lok  18. aldar var virki­ Ý Luxemburg or­i­ svo ÷flugt, a­ ■a­ gekk undir nafninu GÝbraltar nor­ursins.

Ne­anjar­arbyrgi ■ess voru 25 km a­ lengd.  Ůau voru h÷ggvin Ý stein og gßtu hřst ■˙sundir hermanna og hesta.  Ůar voru og verkstŠ­i, bakarÝ, slßturh˙s og ÷nnur f÷ng, sem tilheyra herna­i.  Ůegar Luxemburg var­ sjßlfstŠtt og hlutlaust rÝki ßri­ 1867, var nau­synlegt a­ rÝfa virki­.  Ůa­ tˇk 16 ßr.  Af g÷ngum ■ess ne­anjar­ar, sum 50 metra undir yfirbor­inu, voru raunar a­eins 5 km ey­ilag­ir.  Frekari tortÝming hef­i jafngilt ■vÝ a­ leggja borgina Ý r˙st.  ═ sÝ­ari heimsstyrj÷ld komu ■essi g÷ng Ý gˇ­ar ■arfir sem loftvarnarbyrgi.  Ůau gßtu hřst allt a­ 35.000 manns.

1443.       Philip gˇ­i af Burgundy rŠ­st ß Luxemburg og tekur landi­ herskildi.  Frakkar rß­a sÝ­an rÝkjum Ý landinu til 1506.

1506        Spßnverjar nß yfirrß­um Ý landinu.

1684        Frakkinn Vauban hertekur landi­ og ■a­ kemst undir yfirrß­ L˙­vÝks 14.

1697        Frakkar skila Spßni landinu samkvŠmt fri­arsamningnum Ý Ryswich og sÝ­ara spŠnska tÝmabili­ hefst.
1713        Filip 5., Frakkakonungur, afsalar Karli 6., keisara af AusturrÝki, rÚttinum til Luxemburg og Hollands.  TÝmabili­, sem hˇfst ■ß, hefur veri­ kalla­ 'gull÷ld Luxemburg'.

1794        Franskt umsßtur.  AusturrÝska setuli­i­ svelt ˙t ˙r virkisborginni og Frakkar nß hertogadŠminu ß sitt vald.

1795        Upphaf sennna yfirrß­atÝmabils Frakka, sem ger­u landi­ a­ hÚra­i Ý Frakklandi (DŔpartement des forŕt = SkˇgarhÚra­).

1798        Uppreisn Ý landinu gegn franskri herskyldu.  R˙mlega 200 innfŠddir falla Ý hinu svokalla­a 'BareflastrÝ­i' (Kl÷ppelkrieg).

1814        Ësigur Napˇleons Bonaparte fyrir Wellington vi­ Waterloo, ˙rslitaorrustunni um yfirrß­ Ý Evrˇpu.  Franska setuli­i­ yfirgefur Luxemburg.

1815        Fri­arrß­stefna stˇrvelda Evrˇpu Ý VÝnarborg.  Luxemburg ■vingu­ til a­ afsala sÚr landsvŠ­um sÝnum austan Mˇsel, Sore og Our Ý hendur Pr˙ssa og landi­ var samtÝmis gert a­ persˇnulegri eign hollenzku kr˙nunnar.  Ůa­ ß ■ˇ a­ heita fullvalda rÝki og ■jˇnar ■eim tilgangi a­ vera stu­p˙­i gegn franskri ˙t■enslustefnu.  Vilhjßlmur I fer me­ yfirstjˇrn landsins sem hÚra­s Ý rÝkjabandalagi Ni­urlanda.  Pr˙ssar hertaka virkisborgina Ý krafti a­ildar Luxemburg a­ ■řzka rÝkjabandalaginu.  Luxemburg ver­ur stˇrhertogadŠmi.

1839        SamkvŠmt sßttmßlanum Ý London er fr÷nskumŠlandi hluti hertogadŠmisins lag­ur undir BelgÝu og ver­ur belgÝskt hÚra­.

1842                Luxemburg styrkir tengsl sÝn vi­ Ůřzkaland me­ ■vÝ a­ gera tollabandalag vi­ ■a­. ■essu bandalagi hvÝlir sÝ­ari tÝma efnahagsleg velgengni Luxemburg.

1848        SÝ­ari stjˇrnarskrß landsins me­ aukinni ßherzlu ß lř­rŠ­islega stjˇrnskipun.

1867        Nřjar ˇfri­arblikur ß lofti Ý Evrˇpu.  Pr˙ssar yfirgefa virkisborgina til a­ fri­a Napˇleon III en hi­ ÷fluga virki haf­i lengi veri­ Fr÷kkum ■yrnir Ý augum og ■eir t÷ldu ■a­ raska valda-jafnvŠginu.  Virki­ er rifi­ og Luxemburg ger­ a­ hlutlausu rÝki undir vernd stˇrveldanna og landamŠri endanlega ßkv÷r­u­.  Luxemburg getur n˙ kallast sjßlfstŠtt rÝki.

1890        Vilhjßlmur III fellur frß ßn ni­ja.  Aldolf I af Štt Nassau gerist stˇrhertogi Ý Luxemburg og ■ar me­ upphafsma­ur hertogaŠttarinnar, sem hefur sÝ­an fari­ me­ v÷ldin.

1914        Ůřzkar herdeildir hertaka Luxemburg.

1919                Luxemburg segir sig ˙r ■řzka tollabandalaginu.

1940        Ůřzkar herdeildir hernema og innlima landi­ Ý Ůri­ja rÝki­ og koma ß ■řzkri herskyldu ■ar. HertogaŠttin og rÝkisstjˇrnin flřr til Bretlands og BandarÝkjanna.

'44-45     BandarÝskar hersveitir hrekja Ůjˇ­verja frß Luxemburg.  Hin ˇvŠnta gagnsˇkn von Rundstedt Ý Ardennafj÷llum.  Skri­drekasveitir hans og Pattons heyja mannskŠ­ar orrustur Ý nor­anver­u landinu og valda gÝfurlegu tjˇni ß mannvirkjum og rŠktu­u landi.  Hinn Šva-forni bŠr, Vianden, er talinn hinn fegursti Ý Luxemburg, er ß ■essu landsvŠ­i.  Ůar var a­ finna r˙stir merkasta kastala landsins, sem var reistur ß hŠ­ardragi ß 11. ÷ld og gnŠfa yfir bŠinn.  Vianden var­ fyrir stˇrskotaßrßs, sem lag­i hluta bŠjarins Ý r˙st.  Borgarstjˇrinn ■ar sendi ■etta kaldranalega skeyti til h÷fu­borgarinnar Ý kj÷lfar ey­ileggingarinnar:  äAlles in Ordnung.  Stadt in Ruinen.  Ruinen gerettet!ö.   Lengi haf­i sta­i­ til a­ endurreisa kast-alann ˙r r˙stunum.

1948                Luxemburg segir skili­ vi­ hlutleysi sitt og tekur upp sjßlfstŠ­a utanrÝkisstefnu innan og utan Evrˇpu.

1949                Luxemburg gerist a­ili a­ NATO.

1952        Robert Schuman, fŠddur og uppalinn Ý Luxemburg, sÝ­ar utanrÝkisrß­herra Frakka, var hvatama­ur a­ stofnun Kola- og stßlbandalags Evrˇpu (Schuman-ߊtlunin; sameiginlegur Evrˇpumarka­ur fyrir stßl og kol).  Ůegar bandalagi­ var formlega stofna­ Ý Luxemburg ßri­ 1952, var­ Jean Monnet, forseta a­ or­i:  äD÷mur mÝnar og herrar, nř Evrˇpa er fŠddöHann haf­i l÷g a­ mŠla.  Efnahagsbandalag Evrˇpu var stofna­ sex ßrum sÝ­ar.

1958        A­ild a­ EBE.

1966        Opnun Evrˇpumi­st÷­varinnar ß Kirchberg Ý Luxemburg.

Sagan af Boch:  Skilningur rß­amanna Ý Luxemburg ß ar­semi erlends fjßrmagns ß sÚr langa s÷gu og hann er enn ■ß vi­ lř­i.  Til hans mß rekja velmegunina, sem einkennir stˇrhertogadŠmi­.

Fyrir tŠpum tveimur ÷ldum var ma­ur a­ nafni Boch, franskur a­ Štt, ß hrakhˇlum me­ a­st÷­u fyrir postulÝnsverksmi­ju, sem hann haf­i ß prjˇnunum.  Hann bar ßrangurslaust ni­ur vÝ­a Ý nßgrannal÷ndunum unz hann ■reifa­i fyrir sÚr Ý Luxemburg.  Ůar mŠtti hann gˇ­vild og skilningi og stofna­i fyrirtŠki sitt vi­ Sj÷brunna (Septfontaines), rÚtt utan vi­ virkism˙rana, en vatns■÷rf hans var mikil vegna leirbrennslunnar.

Verksmi­ja hans var l÷g­ Ý r˙st Ý umsßtri Frakka ßri­ 1794 og hann fl˙­i til BelgÝu.  TŠpu ßri sÝ­ar kom hann til baka og endurreisti fyrirtŠki sitt me­ dŠmafßrri ■rautseigju.  Starfsemi hans var ˇmetanleg fyrir bŠinn Rollingergrund Ý nßgrenni verksmi­junnar.  Boch lßna­i starfsm÷nnum sÝnum fÚ til b˙sbygginga og kom ß fˇt sj˙krasamlagi og sparisjˇ­i fyriri bygg­arlagi­.  Hann reisti einnig skˇla, sem stendur enn ■ß.  FyrirtŠki­ er enn ■ß Ý fullu fj÷ri, eitt af hinum tÝu stŠrstu Ý landinu.

Klaustri­ Clervaux var byggt ßri­ 1910 og hefur skoti­ skjˇlsh˙si yfir marga nafnkunna menn, s.s. franska rith÷fundinn Franšois Mauriac, Robert Schuman, Halldˇr KiljanLaxnes  o.fl.

Halldˇr Kiljan Laxnes dvaldi Ý 18 mßnu­i ß ■ri­ja ßratugnum hjß munkunum og gaf ■ß skřringu ß dv÷l sinni, äa­ hann hef­i vilja­ sjß sig um bekki hjß ■eimö.  Til er mynd af Halldˇri Ý skr˙­a, sem sřnir, a­ hann hafi teki­ skÝrn hjß munkunum, anna­hvort Ý klaustrinu Ý Clervaux e­a Ý London, ■ar sem hann leit einnig vi­ hjß munkum af s÷mu reglu.  SlÝk skÝrn er samkvŠmt reglum BenediktÝnaklaustra skilgreind sem undanfari prestvÝgslu.  Til skÝrnarinnar mß rekja dřrlingsnafni­ Kiljan, sem Halldˇr lag­i af fyrir l÷ngu, en tˇk upp aftur sk÷mmu fyrir andlßti­ Ý febr˙ar 1998.

Fleiri Ýslenzkir listamenn, margir hverjir b˙settir Ý Kaupmannah÷fn, nutu for­um daga gestrisni Ý Clervaux.  ═slenzkur mßlari kom ■a­an eitt sinn, forframa­ur og me­ stˇran kross ß brjˇsti og enn ■ß Ý svo ■ungum gu­spekilegum ■÷nkum, a­ hann gekk ß og m÷lva­i tvo skilveggi ˙r gleri vi­ komuna til Kaupmannahafnar.  Fleiri hafa misst jar­sambandi­ eftir dv÷l Ý Clervaux.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM