Isla Mujeres Mexíkó,

Skođunarstađir

ISLA MUJERES
MEXÍKÓ
.

.

Utanríkisrnt.

Map of Isla Mujeres

Isla Mujeres er fyrir austurströnd Yukatan-skagans.  Eyjan tilheyrir mexíkóska fylkinu Quintana Roo.  Flatarmáliđ er 14 km˛ og íbúafjöldinn 11.000.  Hún er 8 km löng og allt ađ 2 km breiđ.  Strendur eru vaxnar pálmum, lónin eru kristaltćr og kóralrifin iđa af lífi. Isla Mujeres er vinsćll ferđamannastađur.

Flugsamgöngur milli eyjunnar og Mexíkóborgar eđa Cancún.  Ferjur frá Puerto juárez og Punta Sam.  Skíđabátar frá Cancún.

Nokkur merki um búsetu maya finnast á eyjunni.  Ţar eru rústir allt frá 8.öld fram á hina tólftu.  Flest hofa maya ţar voru líklegast helguđ mána- og frjósemisgyđjunni Ix-chel.  Spćnsku leiđangur undir stjórn Francisco Hernández de Córdoba kom til eyjunnar áriđ 1517, tveimur árum áđur en Cortéz lenti í Mexíkó.  Spánverjarnir gáfu henni nafniđ vegna ţess, hve margar kvenstyttur úr leir ţeir fundi í hofunum.  Nćstu aldirnar var eyjan, eins og svo margar ađrar, griđastađur sjórćinigja og víkinga.  Hún var ekki byggđ upp sem ferđamannastađur fyrr en á sjöunda áratugnum og fékk samtímis undanţágu frá tollum og sköttum, ţannig ađ hún er fríverzlunarsvćđi.  Hún slapp ekki viđ hörmungar fellibyljarins Gilberts í september 1988.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM