Óman Stjórnsýsla,
Flag of Oman


ÓMAN
STJÓRNSÝSLA

.

.

Utanríkisrnt.

Ferđir Jóhönnu Kristjónsd. um islamska heiminn.

Soldáninn er ćđsti mađur landsins.  Honum til trausts og halds er ríkisstjórn, sem hann skipar sjálfur og ţing 59 fulltrúa landshlutanna.  Stjórnarskrá er ekki til í landinu fremur en löggjafarţing og stjórnmálaflokkar.  Dómskerfiđ byggist á islam (Shari’ah-lög).  Dómstólar, ţ.m.t. áfrýjunarréttur, eru í Masqat. 

Útgjöld til varnarmála jukust í kjölfar Flóabardaga og náđi 32,5% af ţjóđarútgjöldum 1995.  Herinn byggist á landher (25.000), sjóher (4200) og flugher (4100).  Í hernum starfa í kringum 3700 manns, sem eru ekki ríkisborgarar.


TÖLFRĆĐI
Opinbert nafn landsins er Saltanat ‘Uman (Soldánsdćmiđ Óman).  Ţar ríkir einrćđi og ćđsti mađur ríkisins er soldáninn.  Höfuđborg landsins er Masqat.  Opinber tunga er arabíska og trúarbrögđ islam.  Gjaldmiđill landsins er ómanskur ríal = 1000 baizas.

Íbúafjöldi 1998:  2.364.000 (7,6 manns á km˛; 71,7% í ţéttbýli; 58,37% karlar).  Aldursskipting 1993;  15 ára og yngri, 41%; 15-29 ára, 25,5%; 30-44 ára, 21,9%; 45-59 ára, 7,8%; 60-74 ára, 2,9%; 75 ára og eldri, 0,9%.   Áćtlađur íbúafjöldi 2010:  3,5 miljónir.  Tvöföldunartími:  20 ár.

Ţjóđerni 1993:  Ómanskir arabar 73,5%; Indverjar 13,3%; Bangladeshar 4,3%; Pakistanar (ađallega balochi) 3,1%; Egyptar 1,6%; ađrir 4,2%.

Trúarbrögđ 1993:  Múslimar 87,7% (ibadiyah 75%; ađalminnihlutar sunni og shitar); hindúar 7,4%; kristnir 3,9%; búddistar 0,5%; ađrir 0,5%.

Helztu borgir 1990:  Masqat, Nizwa, Sama ‘il, Salalah.

Fćđingartíđni miđuđ viđ hverja 1000 íbúa 1990-95:  43,7 (heimsmeđaltal 25).

Dánartíđni miđuđ viđ hverja 1000 íbúa 1990-95:  4,8 (heimsmeđaltal 9,3).

Náttúruleg fjölgun miđuđ viđ hverja 1000 íbúa 1990-95:  38,9 (heimsmeđaltal 15,7).

Frjósemi miđuđ viđ hverja kynţroska konu 1996:  6,9.

Lífslíkur viđ fćđingu 1990-95:  Karlar 67,7 ár, konur 71,8 ár.

Helztu dánarorsakir miđađar viđ hverja 100.000 íbúa eru ekki tölfrćđilega kannađar en á sjúkrahúsum landsins deyja flestir úr blóđrásarsjúkdómum (25,7%), á fćđingardeildum (11,4%), krabba (7,6%), öndunarsjúkdómum (7,1%) og smitsjúkdómum og sýkingum (7,1%).

Efnahagsmál
Vinnuafl 1993:  704.798 (34,9% ţjóđarinnar).  Ţáttaka:  15 ára og eldri 60,9%; konur 9,7%; atvinnuleysi 1994: 20%.

Landnýting 1994:  Engi og beitilönd 4,7%; rćktađ land 0,3%; annađ, ađallega eyđimerkur og ţéttbýli 95%.

Innflutningur 1996:  Vélar og farartćki 41,5%, neyzluvörur 17,3%, matvćli og lifandi búfénađur 12,9%, ýmiss iđnvarningur 9%, drykkjarvörur og tóbak 4,2%.  Ađalviđskiptalönd:  S.a. furstadćmin 23,7%, Japan 17,2%, Bretland 8,8%, BNA 7,5%, Ţýzkaland 5,2%, Indland 4%.

Útflutningur 1996:  Olía 80,2%, iđnvarningur 2,7%, matvćli og búfénađur 1,9%, eldsneyti og smurolíur 0,5%; endurútflutningur 13,7%.  Ađalviđskiptalönd: S.a. furstadćmin 41,6%, Íran 9,3%, Hongkong 7,8%, BNA 5,1%, Sádi-Arabía 4,5%, Tanzanía 4,4%.

Samgöngur.  Járnbrautir engar.  Vegakerfiđ 1995: 19.160 km (20% m/slitlagi).  Farartćki:  Fólksbílar (1995) 202.750, rútur og vörubílar (1993) 108.600.  Kaupskipafloti 1992:  Skip stćrri en 100 brúttólestir 26.  Flugsamgöngur 1996:  Farţegakm 2.758.750.000.  Flugvellir međ skipulögđu áćtlunarflugi 6.

Menntunarţátttaka 1993:  Eldri en 15 ára:  Án menntunar 41,2% (ólćsir), án menntunar (lćsir) 14,9%, barna- og gagnfrćđamenntun 40%, tćknimenntađir 2%, önnur ćđri menntun 1,6%.  Lćsi 1993:  15 ára og eldri 58,8% (karlar 71,1%, konur 46,2%.

Heilbrigđismál 1995:  Einn lćknir á hverja 852 íbúa, eitt sjúkrarúm á hverja 478 íbúa.  Barnadauđi 1996:  28,2‰.

Hermál 1996:  Fjöldi hermanna 43.500 (landher 72,4%, sjóher 9,7%, flugher 9,4%).  Erlendir hermenn 3700.  Útgjöld til hermála (% af vergri ţjóđarframl.) 16,7% (heimsmeđaltal 2,8%; US$ 822.- á mann).

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM