Paragvć stjórnsýsla,
Flag of Paraguay


PARAGVĆ
STJÓRNSÝSLA
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Grundvallarlög landsins eru stjórnarskráin frá 1992.  Hún er afrakstur stjórnarskrárnefndar, sem var kosin í desember 1991 til ađ gera endurbćtur á stjórnarskránni frá 1967.  Nýja stjórnarskráin kveđur á um ţingbundiđ, fjölflokka lýđrćđi og ađskilnađ löggjafar-, framkvćmda- og dómsvalds.

Forsetinn er kosinn í almennum meirihlutakosningum til fimm ára í senn.  Hann verđur ađ vera innfćddur og eldri en 35 ára.  Áriđ 1977 breytti Strössner forseti stjórnarskránni frá 1967 til ađ geta gefiđ kost á sér til annars kjörtímabils.  Samkvćmt stjórnarskránni frá 1992 eru skyr ákvćđi um bann viđ endurkjöri forseta strax eftir fyrsta kjörtímabil.  Forsetinn er yfirmađur hers og lögreglu.  Stjórnarskráin frá 1992 kveđur líka á um varaforseta.  Forsetinn skipar menn í ráđherraembćtti.  Framkvćmdavaldiđ eđa ţingiđ geta lýst yfir neyđarástandi, ef vopnuđ átök eđa alvarlegar óeirđir innanlands ógna ţjóđarhag og stjórnarskrá landsins.  Ţingiđ starfar í tveimur deildum, öldungadeild (45) og fulltrúadeild (80).  Stjórnarskráin á ađ tryggja indíanum almenn mannréttindi.  Dauđarefsing var afnumin.

Landinu er skipt í 17 héruđ, 14 í austurhlutanum og 3 í Chaco.  Hverju hérađi er skipt í sýslur (distritos).  Fram til 1991 skipađi ríkisstjórnin hérađs- og borgarstjóra.  Í maí sama ár voru haldnar kosningar og fólkiđ kaus ţá sjálft í fyrsta skipti.  Stjórnarskráin frá 1992 mćlir fyrir um kosningar til hérađs- og sveitarstjórna fimmta hvert ár.  Kosningalögin ráđa framgangi kosninga og ţingiđ eitt getur breytt ţeim.  Landsmönnum ber skylda til ađ kjósa eftir ađ ţeir hafa náđ 18 ára aldri.  Erlendir íbúar kjósa til sveitarstjórna eftir ákveđnum reglum.  Fram til 1990 fékk stjórnmálaflokkur, sem náđi rúmlega 50% atkvćđa, 67% ţingsćta í báđum deildum.  Nú gilda hlutfallskosningar.


Herinn er fámennur (16.500 í upphafi tíunda áratugarins).  Stjórnarskráin 1992 dró úr hlutverki hersins en allir landsmenn eru herskyldir í 12-18 mánuđi.  Á Strössnertímanum urđu allir liđsforingjar ađ vera međlimir Colorado-flokksins.  Ákvćđi stjórnarskrárinnar frá 1992 banna öllum hermönnum ţátttöku í stjórnmálaflokkum.

Menntun.  Börn á aldrinum 7-13 ára eru skólaskyld og kennslan er frí.  Barnaskólar eru í kringum 4600 og gagnfrćđaskólar 800.  Háskólar eru tveir, Almenni háskólinn í Asunción (1890) og Katólski háskólinn í Asunción (1960).  Hinn fyrrnefndi er frír.  Einnig er rekinn búnađarskóli og dýralćknaskóli.  Helmingur allra, sem útskrifast úr háskóla, er konur.  UNESCO (United Naations Educational, Scientific and Cultural Organization) áćtlađi ađ lćsi vćri u.ţ.b. 90% í lok 20. aldar, ţótt raunveruleg tala sé líklega nokkuđ lćgri.  Í lok níunda áratugarins voru fjárveitingar til menntunar lítiđ eitt lćgri en til hermála, u.ţ.b. 12% af fjárlögum.  Fjöldi skóla er ónógur, einkum í dreifbýlinu og kennara og kennslugögn skortir alls stađar.

Heilbrigđismál.  Taugaveiki, mislingar, berklar, alvarlegar sýkingar í öndunarvegi, krabbamein, niđurgangur, krókormur og lifrarbólga eru ţaulsetnir sjúkdómar og alvarlegt vandamál.  Einnig stinga holdsveiki og malaría sér niđur viđ og viđ.  Dregiđ hefur úr barnadauđa síđan á sjöunda áratugnum.  Nćringarskortur og ónógar ónćmisađgerđir hafa leitt til ótímabćrs dauđa ţúsunda manna (ađallega í dreifbýlinu).  UNEP (United Nations Environment Porgramme) áćtlar, ađ 65% ţéttbýlisfólks hafi notiđ góđs drykkjarvatns síđla á níunda áratugnum (8% í dreifbýli).  Á sama tíma nutu 90% ţéttbýlinga heilsugćzlu (38% í dreifbýli).  Fjárveitingar til heilbrigđismála síđla á níunda áratugnum voru litlar (u.ţ.b. 3% af fjárlögum).  Á sama tíma voru u.ţ.b. 150 sjúkrahús og heilsugćzlustöđvar og 4000 lćknar í landinu, flest í Asunción.  Tryggingastofnunin (IPS) var er rekin á vegum ríkisins, launţega og vinnuveitenda.  Hún annast greiđslu eftirlauna, heilsugćzlu og sjúkrabóta.  Ţjónusta hennar er takmörkuđ og nćr ađeins til hluta launafólks.

Menningarlíf.  Ađaleinkenni menningar landsmanna er blanda af guaraní og spćnskum hefđum.  Ţjóđlög- og dansar, listir og bókmenntir bera vott ţessa uppruna.  Frábćrt handverk ţjóđarinnar kemur fram í „nanduti knipplingaverki”, sem er líklega sam blanda af evrópskum 16. aldar og guaraní hefđum.

Daglegt líf.  Félagslíf landsmanna byggist ađallega á fjölskyldunni.  Guđforeldrar eru mjög mikilvćgir.  Séu foreldar ófćrir um ađ sjá fyrir börnum sínum, er ţeim ćtlađ ađ annast ţau.  Fjölskyldan annast venjulega pólitískt uppeldi barnanna og skipti ţau um skođun á lífsleiđinni, er ţađ álitiđ svik viđ málstađinn.  Flokksađild er minna áríđandi en órofa fylgi viđ stjórnmálalega hugmyndafrćđi og stuđningur viđ frambjóđendur flokks.  Í dreifbýlinu er slík hollusta oft leiđin til atvinnutćkifćra stuđningsmanna.

Lífsklukkan tifar hćgt utan Axunción.  Ađalafţreyingin er tedrykkja (beiskt jurtate) úr holu, sameiginlegu nautgripahorni (guampa), sem er tíđast skrautlega útskoriđ.

Listir.  Tónlistarhefđ landsmanna er sérstök, einkum söngur og ballöđur.  Danstónlist einkennist af polka og hćgum „guaranías”, leiknum á sérstaka hörputegund.  José Asunción Flores (1904-72) var framúrskarandi tónskáld og hörpuleikari.  Frćgasti ţjóđdansinn er líklega flöskudansinn (galopa), sem er jafnframt jafnvćgislist, ţar sem dansararnir bera flösku á höfđinu.  Fjöldi bóka, sem er gefinn út í landinu hefur aukizt verulega síđan 1980, einkum eftir hallarbyltinguna 1989.  Hinn frćgi rithöfundur Augusto Roa Bastos (1917-) ritađi m.a. „Yo, el supreme” (1974), sem byggist á lífi einvaldsins José Gaspar de Francia á 19. öld.

Mennigarstofnanir.  Helztu menningarstofnanir landsins eru í Asunción.  Ţar starfa klúbbar um sögu og menningu og rannsóknarstofnanir.  Tónlistarskólinn, tónlistarhöllin, listaskólinn og symfóníuhljómsveitin í Asunción eru ađalmenningarstofnanir ţjóđarinnar.  Ýmis söfn varđandi ţjóđfrćđi, sögu, hersögu og listir er ađ finna í borgum landsins.  Bókasöfn eru í Asunción.  Hin stćrstu eru Ţjóđarbókhlađan, Náttúrusögu- og ţjóđfrćđisafniđ og Ţjóđskjalasafniđ.

Afţreying.  Landsmenn eru ástríđufullir íţróttaunnendur.  Knattspyrna er vinsćlust en einnig sportfiskveiđar, tennis, körfubolti og veđreiđar.  Trúarhátíđir eru mikilvćgar í ţjóđlífinu.  Ţúsundir landsmanna taka ţátt í „Caapupé” í desember ár hvert.

Fjölmiđlar.  Ritskođun var stunduđ međ hléum á valdatíma Strössners en mikiđ dró úr henni, ţegar Rodríguez tók viđ völdum.  Langflest dagblöđ og tímarit eru gefin út á spćnsku (Asunción, ABC Color (1967-1989), El Diario Noticias (1984), Hoy (1977) og Ultima Hora (1973).  Upplag ţeirra er í kringum 250.000.  Colorado-flokkurinn gefur út Patria (1946) og katólska kirkja vikuritiđ Sendero (1973).   Ríkisfjölmiđlarnir annast útvarps- og sjónvarpssendingar auk fjölda einkastöđva í borgunum Asunción, Encarnación og Ciudad del Este.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM