Lima Per˙,
Flag of Peru


 LIMA
PER┌

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Lima er bŠ­i h÷fu­borg landsins og sÚrstakt hÚra­.  H˙n er a­almi­st÷­ verzlunar og i­na­ar.  Mi­borgin er Ý 156 m hŠ­ yfir sjˇ ß su­urbakka RÝo RÝmac, u.■.b. 13 km frß hafnarborginni Callao vi­ Kyrrahafi­, og er 70 km▓ a­ flatarmßli.  Nafn borgarinnar er afb÷kun indÝßnaor­sins RÝmac, sem ■ř­ir rŠ­uma­ur.  Borgin er eins og vin ß au­narlegri strandlengjunni og prřdd Andesfj÷llum Ý bakgrunni.  MikilvŠgi borgarinnar fyrir landi­ kemur e.t.v. bezt fram Ý gŠlunafni hennar äKolkrabbinnö.  Stˇr-Lima nŠr yfir stˇrt svŠ­i og ■ar břr nŠstum ■ri­jungur landsmanna.  Vi­gangur borgarinnar byggist ekki sÝzt ß ■vÝ, hve mi­střring er mikil en h˙n ■rˇa­ist, ■egar leyst var ˙r ßgreiningi og ßt÷kum milli hÚra­a landsins ß 19. ÷ld. L÷ngum var borgin eina gˇ­a sambandi­ milli landsmanna og umheimsins, ■vÝ a­ h˙n var og er vel Ý sveit sett Ý landinu mi­ju me­ hafnarborgina Callao. 

Loftslagi­.  Borgin er Ý hitabeltinu en svalur Per˙straumurinn (Humboltstraumurinn) temprar ßhrif ■ess allt ßri­.  Me­alhitinn er ß bilinu 16░C-18░C ß veturna og 21░C-27░C ß sumrin.  KŠling loftsins fyrir str÷ndinni veldur oft skřju­u ve­ri ß veturna og ■Úttu mistri (gar˙a), sem flŠ­ir inn yfir borgina af hafi.  ┌rkoman er sjaldnast meiri en 50 mm ß ßri og er yfirleitt aflei­ing ■essa raka misturs.  Loftrakinn heldur Ý sÚr loftmenguninni, ■annig a­ Limab˙ar geta yfirleitt fundi­ brag­i­ af loftinu.  Loftrakinn veldur lÝka mikilli oxun, ■annig a­ algengt er a­ sjß ry­ga­a bÝla og jßrnmannvirki.  Margir efna­ir borgarb˙ar eiga vetrardvalarsta­i ß str÷ndunum nor­an e­a sunnan borgarinnar e­a Ý La Molina skammt austan Lima, ■ar sem hvorki gŠtir misturs nÚ skřja.

Borgarmyndin er fj÷lbreytt og frß řmsum tÝmum.  Kjarni g÷mlu borgarinnar, sem spŠnskir landnemar sk÷pu­u ß 16. ÷ld og var girt m˙rum a­ hluta ß 17. ÷ld, er heldur enn ■ß ferhyrningsl÷gu­u skipulagi.  Hann nŠr a­ RÝmac-ßnni Ý nor­ri og umhverfis eru brei­g÷tur.  Ůarna eru nokkrar endurbygg­ar nřlendubyggingar (Torre Tagle-h÷llin, dˇmkirkjan og erkibiskupsh÷llin) milli 19. og 20. aldar bygginga, sem voru margar hverjir reistar ß grunnum nřlenduh˙sa, sem hrundu Ý jar­skjßlftum.  G÷mlu m˙rarnir voru rifnir um mi­ja 19. ÷ld.  A­altorgin tv÷ (Plaza de Armas og Plaza BolÝvar) eru enn mi­punktar ßhugaver­rar byggingarlistar.  Forsetah÷llin, sem stendur ß grunni h˙ss Pizarro) og margar a­rar byggingar sřna vinsŠldir franska keisarastÝlsins.  Nor­an RÝmac-ßrinnar er gamla nřlendu˙thverfi­ me­ g÷mlum h˙sum vi­ mjˇar og bug­ˇttar g÷tur og brei­g÷tuna Alameda de los Descalzos (Brei­gata berfŠtta munksins).

Fyrrum Ýb˙­ahverfi mi­borgarinnar hefur teki­ nokkrum rˇttŠkum breytingum, einkum eftir 1930.  Flestum stˇru einbřlish˙sanna hefur veri­ skipt, ■annig a­ Ý sumum b˙a allt a­ 50 fj÷lskyldur.  Ůetta fßtŠkrahverfi Ý mi­borginni (fyrrum kalla­ tugurios, corralones og callejones) hefur a­allega hřst a­flutt fˇlk ˙r sveitum landsins, sem hefur veri­ a­ reyna a­ koma undir sig fˇtunum.  HreinlŠti Ý slÝkum hverfum er me­ bßgasta mˇti.

A­rir hlutar borgarinnar hafa teki­ breytingum vegna ni­urrifs og endurbygginga.  ═b˙­ahverfi hafa viki­ fyrir b÷nkum, tryggingafÚl÷gum, l÷gmannastofum og stjˇrnsřslubyggingum. 

Lima stŠkka­i ekki miki­ ˙t fyrir borgarm˙rana ■ar til jßrnbrautir og sporvagnar komu til s÷gunnar um mi­ja 19. ÷ld.  NŠstu 75 ßrin var v÷xturinn st÷­ugur og borgin fÚkk ß sig sÚrstakt yfirbrag­.  ═ vesturßtt til Callao voru bygg­ i­nfyrirtŠki.  ═b˙­abygg­ reis til su­urs frß Barranco a­ Magdalena og til austurs, Ý ßtt a­ Vitarte, spruttu upp verksmi­jur Ý bland vi­ lßgstÚttarh˙snŠ­i.  ┴ fjˇr­a ßratugi 20. aldar bygg­ust lÝtil ˙thverfi Ý ßtt til Strandar.  Ůessi hverfi fengu sÝ­ar n÷fnin La Victoria, Lince, San Isidro og Brena.  Fj÷ldi bŠndabřla og rŠkta­ land milli ˙rhverfanna ßsamt grˇ­ursnau­um svŠ­um voru bygg­, ■egar a­streymi fˇlksins ˙r sveitunum jˇkst.  ┴ sj÷tta ßratugnum var­ borgin kunn fyrir ■essi fßtŠkrahverfi (barriadas), sem voru sÝ­an skÝr­ jˇvenes, ■egar skipulagi var komi­ ß ■au.  Ůarna břr n˙ um ■ri­jungur Ýb˙a borgarinnar.  Eldri jˇveneshverfin, s.s. Comas, hafa samlagazt borgarmyndinni.

═b˙arnir.  Lima er or­in ■jˇ­legasta borg landsins, deigla fˇlks ˙r ÷llum landshornum.  ┴­ur en hßlendisb˙arnir fˇru a­ setjast a­ Ý borginni var tilt÷lulega au­velt a­ greina muninn ß hvÝta hßstÚttarfˇlkinu og bl÷ndu hinna lŠgra settu.  N˙ er deigla kyn■ßtta, ■jˇ­erna og stÚtta or­in svo flˇkin, a­ skilgreining er ekki au­veld.  Au­greindasti munurinn er bili­ milli rÝkra og voldugra og fßtŠklinga, sem fer vaxandi.  Ůa­ ■arf ekki anna­ en a­ vir­a fyrir sÚr hina velklŠddu, sem ganga um Kennedy-gar­inn Ý Miraflores ß laugardagskv÷ldum og sÝ­an betlarana Ý mi­borginni til a­ borgin hefur ekki ■rˇazt, ■ˇtt h˙n hafi stŠkka­.  Langflestir borgarb˙ar hafa ekki a­gang a­ vatnsveitu, skolpkerfi, ˇdřrri fŠ­u og atvinnu÷ryggi, sem ■ß dreymir um.

Langflestir Limab˙ar eru rˇmversk-katˇlskir og gefa ■ar me­ borginni Ýhaldssamt yfirbrag­.  Ůetta kemur m.a. fram Ý gÝfurlegri ■ßttt÷ku Ý ßrlegum hßtÝ­um (El Senor de los Milagros, Santa Rosa de Lima og San MartÝn de Porres).  Vaxandi fj÷ldi Ýb˙a Ý fßtŠkrahverfunum og fßtŠkum ˙thverfum gagnrřnir afst÷­u kirkjunnar til fÚlags- og stjˇrnmßla vegna bo­skapar presta, sem a­hyllast frjßlslega gu­frŠ­i. 

EfnahagslÝfi­.  Lima er ˇumdeildur mi­punktur efnahagslÝfsins Ý Per˙.  Ůar fara 60% framlei­slu landsins fram og nŠstum ÷ll fjßrmßlaumsřsla.  Lima er a­almarka­ur innlendrar og innfluttrar v÷ru (80%).

I­na­ur og verzlun.  A­ali­na­arhverfi Lima er ß svŠ­unum Callao-Lima-Vitarte og nř i­na­arsvŠ­i hafa byggzt vi­ Pan-American-■jˇ­veginn nor­an og sunnan borgarinnar.  I­na­urinn er fj÷lbreyttur, s.s. skipasmÝ­ar, bÝlaverksmi­jur, olÝuhreinsun, framlei­sla matvŠla, sements, efnav÷ru, lyfja, plastv÷ru, vefna­arv÷ru og h˙sgagna.  Flest i­nfyrirtŠkin eru fjßrmagnsfrek og eru rekin langt undir afkastagetu vegna bßgrar st÷­u efnahagslÝfsins Ý landinu.  Stˇr og grˇin fyrirtŠki hafa ßtt erfitt uppdrßttar og upp ˙r 1970 spruttu upp lÝtil en vinnuaflsfrek fj÷lskyldufyrirtŠki, sem nß­u verulegri marka­shlutdeild.  Ůau sinntu og sinna ■÷rfum marka­arins betur me­ ■vÝ a­ koma sÚr undan margs konar opinberri skriffinnsku og stunda sv÷rt vi­skipti.

M÷rg i­nfyrirtŠki komu sÚr fyrir Ý Lima vegna vinnuaflsins, au­veldari a­gangs a­ opinberum embŠttism÷nnum og nau­synlegrar ■jˇnustu fjßrmßlafyrirtŠkja o.fl.  I­na­urinn hefur ekki leyst ˙r atvinnu■÷rfinni, ■annig a­ alls konar ■jˇnustugreinar hafa sprotti­ upp ß g÷tum ˙ti.

Samg÷ngur.  Jßrnbrautin milli Callao og Lima er hin elzta Ý landinu og brautin Ý austurßtt um Vitarte inn Ý Andesfj÷llin liggur hŠst allra sta­la­ra brautarspora Ý heimi.  A­rar jßrnbrautir liggja m.a. til Paramonga Ý nor­ri og Lurin Ý su­ri.  Fj÷lgun ÷kutŠkja hefur leitt til umfer­a÷ng■veitis Ý borginni.  Gatnakerfi­ hefur ekki ■rˇast me­ aukinni umfer­.  Miki­ er um stˇra leigubÝla (colectivos), sem taka allt a­ 10 far■ega og litlar r˙tur fyrir 20 far■ega.  StrŠtisvagnar borgarinnar eru anna­hvort bila­ir e­a ß fer­inni Ý lÚlegu og hŠttulegu ßstandi.  Samg÷ngumßlin eru Ý ˇlestri og miki­ er um leyfislausa leigubÝla. 

Stjˇrnsřsla.  Erfitt hefur reynzt a­ stjˇrna vexti borgarinnar, m.a. vegna pˇlitÝskrar skiptingar stˇrborgarsvŠ­isins (Callao-Lima) og hrepparÝgs milli embŠttismanna.  Stˇrborginni er skipt Ý sjßlfstŠ­ar einingar, sem hafa eigin tekjur.  Hverfi rÝka fˇlksins njˇta allrar venjulegrar ■jˇnustu en fßtŠklingarnir geta ekki greitt fyrir slÝkt, ■annig a­ vÝ­ast njˇta ■eir ekki vatnsveitu, frßveitu o.fl.  RÝka fˇlki­ křs yfirleitt mi­- og hŠgri sinna­a flokka og fßtŠklarnir vinstri sinna­a, ■annig a­ samvinna er anna­hvort ˇm÷guleg e­a stir­.  Ůessar miklu andstŠ­ur gera samskipti borgarstjˇrnarinnar og rÝkisstjˇrnarinnar mj÷g erfi­ og stundum ˇvirk.

MenningarlÝfi­.  Ůrßtt fyrir m÷rg og stˇr vandamßl borgarb˙a, er Lima samt mesta menningarmi­st÷­ landsins.  Ůar eru beztu hßskˇlarnir, ■.m.t. hinn elzti Ý Su­ur-AmerÝku (Universidad Nacional Mayor de San Marcos de Lima; 1551) og katˇlski hßskˇlinn (1917) auk fj÷lda annarra menntastofnana.  NŠstum allir Š­ri skˇlar, menningarsamt÷k og rannsˇknarstofnanir eru  Ý Lima.  Fj÷ldi safna var­veitir m.a. s÷gulegar minjar indÝßna og frß nřlendutÝmanum.  Innan borgarmarkanna eru velvar­veittir grafreitir Pachacamac, sem var ein stŠrsta borg indÝßna fyrir daga Spßnverja Ý landinu.  Nokkrir a­rir s÷gulegir sta­ir bÝ­a fjßrveitinga til fornleifarannsˇkna en flestir ■eirra eru Ý hŠttu vegna framkvŠmda Ý borginni.

Nokkur dagbl÷­ eru gefin ˙t Ý Lima.  El Comercio (1839) er elzta og ˙tbreiddasta dagbla­i­ og Caretas er vikulegt frÚttabla­.  Nokkrar sjˇnvarpsst÷­var starfa Ý borginni og nokkrir tugir ˙tvarpsst÷­va.  Fßtt er um bˇkab˙­ir og bˇklestur lÝtill.  Aukinn a­gangur a­ ritu­u mßli ß heimsvefnum og st÷­ugur skortur ß pappÝr hafa takmarka­ ˙rbrei­slu hins prenta­a or­s.  Lesgla­ir fßtŠklingar lesa einkum teiknimyndabl÷­ og skßlds÷gur, sem fßst leig­ar hjß g÷tus÷lum. 

Af■reying er fj÷lbreytt og knattspyrna er vinsŠlasta Ý■rˇttin me­al karla og blak me­al kvenna.  A­rar vinsŠlar Ý■rˇttagreinar eru ve­rei­ar, hanaslagur, nautaat, sund, brettabrun, golf, tennis og pˇlˇ.  ┴ kv÷ldin eru kvikmyndah˙s, leikh˙s og diskˇtek vinsŠl og nokkrir nŠturkl˙bbar bjˇ­a ■jˇ­lega tˇnlist. 

Veitingasta­aflˇran Ý mi­borginni og me­ str÷ndinni er fj÷lbreytt og hundur­ kaffih˙sa, äcevicherÝasö og äpicanterÝasö framrei­a mikinn fj÷lda lj˙ffengra rÚtta, enda hafa a­fluttir Ýb˙ar ˙r ÷llum landshornum flutt me­ sÚr matarger­arlist frß sÝnum fyrri heimkynnum.  Bjˇrinn, sem er framleiddur Ý borginni og vÝ­ar er ßgŠtur, konÝak ˙r vÝnberjum (pisco) og ˇdřrt vÝn smakkast vel. 

Ein aflei­inga gÝfurlegs a­streymis vÝ­ast a­ ˙r sveitum landsins er efling menningartengsla vi­ fyrrum heimabygg­ir Ýb˙anna.  ┴tthagafÚl÷gin Ý h÷fu­borginni standa fyrir hßti­um me­ dansi, s0ng og hef­bundnum mat, ■annig a­ hŠgt er a­ kynnast ■jˇ­hßttum flestra Per˙manna Ý h÷fu­borginni.  Mannamunar gŠtir ekki milli rÝkra og fßtŠkra ß str÷ndinni, ■ar sem allir njˇta ■ess a­ drekka bjˇr og bor­a äcevicheö e­a äcebicheö.

Sagan.  BorgarstŠ­i­ og umhverfi ■ess var byggt fˇlki tein÷ldum saman.  Ůarna voru ■Úttbřli ß­ur en inkar komu til s÷gunnar (200 f.Kr.-600 e.Kr.).  MikilvŠgasta borgin ■ß var Pachacamac, sem var tr˙arlegur sta­ur, einnig ß tÝmum inka.  Mikill hluti lausnargjaldsins, sem Francisco Pizarro kraf­ist fyrir inkah÷f­ingjann Atahuallpa, kom frß Pachacamac.

Pizarro stofna­i Limaborg 6. jan˙ar 1535, ß ■rettßndanum, sem kalla­i ß nafngiftina Ciudad de los Reyes (Borg konunga).  ١tt nafni­ festist ekki vi­ borgina, var­ h˙n h÷fu­borg varakonungdŠmis Per˙ Ý samkeppni vi­ Cuzco Ý su­austri vegna nßlŠg­arinnar vi­ str÷ndina, sem ger­i sambandi­ vi­ Spßn au­veldara.

Lima var­ mi­st÷­ au­s og valds alls konungsdŠmisins.  Ůar sat hir­in og varakonungurinn og Š­sti dˇmstˇllinn auk rannsˇknarrÚttarins, sem dŠmdi Ý si­fer­is- og tr˙mßlum.  Frß sÝ­ari hluta 17. aldar fram ß mi­ja 19. ÷ld ˇx borgin hŠgt.  ┴ri­ 1746 lag­i jar­skjßlfti hana Ý ey­i en h˙n var bygg­ upp ß nř ß glŠsilegan hßtt ß evrˇpska vÝsu.  Stjˇrnmßlalega var h˙n Ýhaldss÷m og stÚttaskipting var mikil.  Borgarb˙ar hÚldu trygg­ vi­ Spßnverja, ■egar Rˇmanska-AmerÝka bar­ist fyrir sjßlfstŠ­i og Per˙ var­ sÝ­asta landi­ til a­ lřsa yfir sjßlfstŠ­i Ý j˙lÝ 1821. 

Uppbygging n˙tÝmaborgarinnar hˇfst eftir lagningu jßrnbrautarinnar til Callao 1851.  ═ kj÷lfari­ voru lag­ar brautir til Miraflores, Acˇn og Chosica, sem ger­i ˙tfŠrslu borgarinnar au­veldari.  Smßm saman fluttu au­ugir Ýb˙ar frß g÷mlu mi­borginni, fjŠr lßgstÚttunum, og bygg­u stˇrhřsi Ý og Ý kringum Miraflores.

┴ ■ri­ja og fjˇr­a ßratugi 20. aldar voru lag­ar g÷tur og ■jˇ­vegir milli Lima og annarra landshluta, ■egar bÝla÷ld hˇfst og borgin stŠkka­i ÷rt.  Au­veldara var­ fyrir fˇlki­ Ý sveitunum a­ flytja til borgarinnar.  ┴ ßrunum 1940-80 fluttust ekki fŠrri en 2 miljˇnir manna til Lima og settust ■ar a­ Ý hundru­um ■˙sunda hreysa Ý hlÝ­unum ofan innri ˙thverfanna og grˇ­urlausum st÷llunum umhverfis borgina.  Eftir ■essa miklu innrßs hefur komi­ til tals a­ gera Cuzco a­ h÷fu­borg landins.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM