Elblág Pólland,
Flag of Poland

Booking.com


ELBLÁG
PÓLLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Elblág er höfuđborg samnefnds hérađs viđ Elblág-ána, sem rennur til Frísneska hafsins í Eystrasalti, og hafnarborg nćrri Gdansk.  Skipaskurđur tengir Elblág viđ eystri kvísl Vislu.  Borgin er miđstöđ iđnađar.  Ţarna eru framleiddir togvagnar fyrir járnbrautirnar, vélbúnađur, málmvörur og vefnađarvörur.  Fyrir síđari heimsstyrjöldina var Elblág hluti Austur-Prússlands.  Sovézkar hersveitir náđu borginni í febrúar 1945 og sama ár fengu Pólverjar hana samkvćmt samningunum í Potsdam.  Áćtlađur íbúafjöldi 1991 var tćplega 127 ţúsund.





 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM