Portúgal menning menntun,
Flag of Portugal


PORTÚGAL
MENNING

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Menntamál.  Einkaskólar eru til viđbótar ríkisskólunum, sem veita flestum landsmönnum fría menntun.  Alls eru fimm háskólar í landinu, í Coimbra (stofnađur undir öđru nafni í Lissabon áriđ 1290 og fluttur til Coimbra 1537), í Lissabon (almennur + tćkniháskóli), í Porto og Katólski háskólinn í Lissabon (stofnađur 1968).

Félagsmál.
  Velferđarkerfi landsins er svipađ ţví, sem Íslendingar búa viđ.  Launţegar eiga ţess kost, ađ vera međlimir í öđru hvoru verkalýđsfélaganna í landinu.  Sjúkrahús eru bćđi ríkis- og einkarekin og fátćkraspítalar veita ókeypis ţjónustu.  Víđast eru heilsugćzlustöđvar og lyfjabúđir, sem ţjóna mćđrum og börnum gegn vćgu gjaldi.  Sveitarfélögin reka almennu spítalana međ styrk frá ríkinu og innheimta ţjónustugjöld í samrćmi viđ fjárhagslega getu sjúklinganna.

Menningarmál.  Menning landsmanna byggist á forsögulegri reynslu og áhrifum frá Rómverjum og márum.  Minjar ţessa er víđa ađ finna, s.s. hellaristur í Escoural, rómverski bćrinn Conimbriga, Díönuhofiđ í Évora og márískan byggingarstíl í bćjum eins og Olhăo og Tavira.  Erlendra áhrifa hefur gćtt í landinu um aldir.  Portúgölsku landafundamennirnir opnuđu landiđ fyrir austurlenzkum áhrifum og uppgötvun auđćfa Brasilíu gerđi barokstílinn enn skrautlegri.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM