Portúgal stjórnsýsla stjórnarfar,
Flag of Portugal


PORTÚGAL
STJÓRNARFAR
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Portúgal varđ sýndarlýđveldi, ţegar einrćđisstjórninni var bylt áriđ 1910.  Miklar breytingar urđu eftir byltinguna 1974, ţegar alrćđisstjórninni, sem António de Oliveira Salazar myndađi 1932, var ýtt úr sessi.  Samkvćmt stjórnarskránni frá 1976 er ćđsti mađur ríkisins forsetinn, sem er kosinn í almennum kosningum á fimm ára fresti.  Hann er fulltrúi ţjóđarinnar út á viđ, stjórnandi hersins og útnefnir forsćtisráđherra í samrćmi viđ úrslit ţingkosninga.  Hann útnefnir ráđherra ríkisstjórna í samrćmi viđ tillögur forsćtiráđherra, hefur tillögurétt á ţingi landsins og ákveđur kosningar í samráđi viđ ríkisráđiđ.  Ríkisráđiđ og ríkisstjórnir móta stefnur í stjórnmálum samkvćmt stjórnarskránni.  Í ríkisstjórninni sitja ráđherrar og nokkrir ráđgjafar, sem ţjóna sem ráđherrar án ráđuneyta.  Forsćtisráđherran er ábyrgur gagnvart forsetanum og ţinginu og er jafnframt félagsmálaráđherra samkvćmt hefđ.  Á ţingi sitja 250 ţingmenn, sem eru kjörnir til fjögurra ára í senn í hlutfallskosningum.

Međal hlutverka hersins er ađ varđveita lýđrćđiđ í landinu eftir byltinguna 1974.  Byltingaráđiđ starfađi samkvćmt stjórnarskránni til 1982, ţegar ríkisráđiđ og stjórnarskrárdómstóllinn tóku viđ.  Í ríkisráđinu sitja forsetinn, ţingforsetinn, forsćtisráđherrann, forseti stjórnarskrárréttarins, ríkislögmađurinn, ráđherrar heimastjórnarsvćđa, fyrrum forsetar lýđveldisins, fimm ađilar, sem forsetinn útnefnir og ađrir fimm, sem ţingiđ velur.  Stjórnarskrárrétturinn er skipađur 13 dómurum.  Neđsta stjórnsýslustigiđ er sveitastjórnir, sem eru u.ţ.b. 4000.  Nćst koma borgarstjórnir, sem eru 305 alls.  Snemma á níunda áratugnum var stefnt ađ stofnun stjórnsýslustigs milli hinna framangreindu og ríkisstjórnarinnar til ađ auka valddreifinguna.  Madeira- og Azoreeyjar eru heimstjórnarsvćđi vegna landfrćđilegrar legu, sérstöđu í efnahags-, félags- og menningarmálum auk sögulegrar baráttu fyrir aukinni sjálfstjórn.  Hvert heimastjórnarsvćđi hefur eigin ríkisstjórn og forseta og löggjafarţing.

Lögreglu landsins er skipt í ţrjár deildir.  Almenna öryggislögreglan og ţjóđvarđliđiđ eru undir stjórn innanríkisráđuneytisins.  Í ţjóđvarđliđinu er vegalögreglan, sem annast dreifbýliđ en almenna öryggislögreglan heldur uppi lögum og reglu í borgum og bćjum og annast umferđarstjórn.  Tollalögreglan starfar undir fjármálaráđuneytinu og er stađsett alls stađar á landamćrastöđvum og ţar sem vara er flutt inn.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM