B˙karest R˙menÝa,
[Romanian flag]


B┌KAREST
R┌MEN═A

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

B˙karest er h÷fu­sta­ur R˙menÝu og jafnframt stŠrsta borg landsins.  H˙n er Ý 64 km nor­an Dˇnßr ß b÷kkum Damboviaßr, sem er ■verß hennar.  BorgarstŠ­i­ er tilt÷lulega flatt og u.■.b. 300 km▓.  ┴ri­ 1990 var Ýb˙afj÷ldinn 2.064.474, u.■.b. 9% ■jˇ­arinnar.  ┴ri­ 1930 var hann 631.288 og tv÷falda­ist eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina Ý i­nvŠ­ingarßtaki ß sj÷tta ßratugnum.  ┴ valdatÝma komm˙nista var h˙snŠ­i takmarka­ vi­ 12 m▓ ß mann og ■essara ■rengsla gŠtir enn ■ß.  Vegna ˇnˇgra fjßrframlaga ß d÷gum Nicolae Ceausescu standa margar Ýb˙­arblokkir ˇfullger­ar.

FyrirtŠki borgarinnar standa undir u.■.b. fimmtungi heildarframlei­slu landsins, s.s. ■ungavÚla, flugvÚla, nßkvŠmnistŠkja, landb˙na­aratŠkja, h˙sgagna, rafeindatŠkja, efnav÷ru, vefna­ar, le­urv÷ru, vÝrframlei­slu, sßpu, snyrtiv÷ru o.fl.  Borgin er einnig a­alvi­skiptami­st÷­ landsins.
 

DÔmbovitaßin skiptir borginni Ý tvo hluta, sem eru tengdir tveimur brei­g÷tum til nor­urs og su­ur, austurs og vesturs.  Ůar a­ auki er henni skipt Ý sj÷ hverfi.  Miklar breytingar ur­u ß borginni ß millistrÝ­sßrunum.  Ůß voru margar fallegar byggingar reistar, s.s. nřja konungsh÷llin, bankar, rß­uneyti, skˇlar og Ýb˙­ablokkir.  Ůß fÚkk borgi­ vi­urnefni­ äLitla-ParÝsö.

Flestum i­nfyrirtŠkjum var komi­ fyrir utan Ýb˙­ahverfa Ý ˙thverfum borgarinnar.  ┴ sÝ­ustu 10 sjˇrnarßrum Ceausesku lÚt stjˇrnin ry­ja fj÷lda h˙sa og jafnvel s÷gulegum minnismerkjum ß b÷kkum DÔmboviaßrinnar ˙r vegi.  SÝ­an voru h˙s me­ nor­urkˇre÷nsk h˙s a­ fyrirmynd reist Ý sta­inn, s.s. ■ingh÷llin, sem er nŠststŠrsta stjˇnarbygging heims (a­rins Pentagon er stŠrri), og margar ■eirra eru enn ■ß ˇfullger­ar.


Helztu ßhugaver­u byggingar Ý borginni:  Ůingh÷llin, Dˇmsh˙si­ (1864), Stirbeyh÷llin (1835), Landsbankinn (1885), Cotrocenih÷llin (17. ÷ld me­ sÝ­ari vi­bˇtum.  N˙ forsetah÷llin), Athenaeum (1888), byggingar a­albˇkasafns hßskˇlans (1900) og hßskˇlans (1869).  ┴ 20. ÷ld risu Cantacuzinoh÷ll (1935), A­alsparisjˇ­urinn (1900), Konungsh÷llin (1935), a­almi­st÷­ hersins (1913) og sigurboginn (1920).  Me­al fallegra kirkna eru Antimklaustri­ (snemma ß 17. ÷ld), Patriachatekirkjan (1565) og Domnita BŃlasa (1751).

Me­al menntastofnana borgarinnar er almennur hßskˇli, fj÷llistahßskˇli (1819) og undirb˙ningsskˇli Ý hagfrŠ­i, landb˙na­i, byggingarlist, lŠknisfrŠ­i og tˇnlist, sem Ceausescu lÚt reisa.  Ůessi bygging er ekki mikils vir­i vegna ˙tlits sins, heldur gefur h˙n hugmynd um skapger­areinkenni Ceausescus.  Bˇkasafn sÝ­astnefnda skˇlans og Ůjˇ­arbˇkhla­an eru ßhugaver­ust slÝkra stofnana og Konunglega listasafni­, Nßtt˙rugripasafni­, ˇperan og leikh˙si­ eru heimsˇknar vir­i.

Sagan.  S÷gu borgarinnar mß rekja aftur til 15. aldar.  Tyrkir brenndu hana eftir uppreisnir Ý lÚnunum Wallachia og Moldavia ßri­ 1595.  M˙stafa II ger­i hana a­ setri Wallachiastjˇrnar 1698.  ┴ ßrunum 1711-1829 hß­u stˇrveldin Tyrkland, AusturrÝki og R˙ssland sj÷ strÝ­, sem leiddu stundum til hernßms og ey­ileggingar borgarinnar.  Ůar a­ auki ollu stˇrbrunar, jar­skjßlftar og svartidau­i miklu tjˇni.

┴ri­ 1859 var­ borgin a­ stjˇrnsřslusetri Wallachia og Moldavia Ý h÷ndum Tyrkja.  A­ loknu r˙ssnesk-tyrkneska strÝ­sins 1877-78 ßkva­ BerlÝnarrß­stefnan, a­ R˙menÝa (nafni­ teki­ upp 1862) skyldi ver­a sjßlfstŠtt rÝki og h÷fu­borg ■ess B˙karest.  ═ fyrri heimsstyrj÷ldinni hernßmu Ůjˇ­verjar borgina frß 6. desember 1916 fram ß mitt ßr 1918.  Hinn 10. oktˇber 1940 hleypti Ion Antonescu Ůjˇ­verjum inn Ý landi­.  Ůeir hurfu ß brott 26. ßg˙st 1944 eftir sprengjußrßsir Bandamanna og uppreisnir heimamanna.  Rau­i herinn ■ramma­i inni borgina 31. ßg˙st sama ßr og sat Ý borginni til 1958.

┴ri­ 1977 olli mikill jar­skjßlfti (6,5 ß Richter) verulegu tjˇni og r˙mlega 1500 manns lÚtu lÝfi­.  Aftur rei­ yfir jar­skjßlfti 1990 (6,0) en hann olli litlu tjˇni.  Skjßlftami­jur eru tÝ­ast Ý Karpatafj÷llum.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM