Musandam skagi,
Flag of United Arab Emirates


MUSANDAM-SKAGI
SAF

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Musandamskagi er framhald ArabÝuskaga til nor­austurs og skilur a­ Ëmanflˇa til nor­austurs frß Persaflˇa vestan Hormuzsunds Ý nor­ri.  Ruĺus al-Jibal (Fjallatopparnir), nyrzti hluti al-Gharbi al-Hajar (Vestari-Hajar-fj÷ll), eru nyrzt ß Musandamskaganum og tilheyra Ëman.  Sameinu­u arabÝsku furstadŠmin skilja ■ennan landshluta frß Ëman.  VÝ­ast er skaginn u.■.b. 35 km brei­ur.  Khawr (sund) ash-Shamm og Ghubbat (flˇi) al Ghazirah skerast dj˙pt inn Ý str÷ndina frß vestri til austurs nokkrum kÝlˇmetrum sunnan Hormuzsunds og litlu munar a­ ■au skeri skagann Ý tvennt.  Khawr ash-Shamm er u.■.b. 16 km langt og liggur me­fram 900-1200 m hßum hamraveggjum.  HŠsti tindur skagans, Jabal al-Hartim, er 2075 m hßr.  Fj÷llunum hallar bratt ni­ur a­ sjˇ, ■ar sem str÷ndin er mj÷g stˇrgrřtt og er hŠttuleg sjˇfarendum.  Ëregluleg ˙rkoman hefur grafi­ dj˙p gil Ý fj÷llin, ■ar sem talsver­ur grˇ­ur ■rÝfst, og ne­ar vaxa villt ˇlÝfutrÚ.  EinitrÚ vaxa allt upp a­ fjallatoppum.  A­aluppskeran ß skaganum er d÷­lur og grŠnmeti.

Flestir Ýb˙ar skagans eru Shihuh, fiskimenn og hir­ingjar, lÝklega afkomendur upprunalegra Ýb˙a Nor­ur-Ëman, sem hr÷ktust til fjalla undan innrßsum m˙slima og Port˙gala.  A­alatvinnuvegur Ýb˙anna ß skaganum er fiskvei­ar og vinnsla, sem fer fram Ý al-Khasab og Bayĺah.  Undan vesturstr÷ndinni eru birg­ir olÝu Ý j÷r­u.  Samg÷ngur fara a­ mestu fram ß sjˇ, ■ar sem engir vegir liggja um ■etta erfi­a land.  SoldßnsdŠmi­ Ëman setti ß laggirnar ■rˇunarnefnd fyrir Musandam-skagann til a­ stu­la a­ smÝ­i fiskibßta, byggingu Khasab-stÝflunnar og birg­ageymslna og lagningu rafmagns.  A­al■Úttbřli­ ß skaganum er vinin Diba ß su­austurstr÷ndinni.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM