Umm al Oaywayn,
Flag of United Arab Emirates


UMM al QAYWAYN
SAF

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Umm al-Qaywayn er eitt hinna sj÷ Sameinu­u arabÝsku furstadŠma ß ArabÝuskaga vi­ Persaflˇa.  Ůa­ er fßmennast og nŠstminnst ■essara rÝkja og nßlega ■rÝhyrningslaga­.  Umhverfis ■a­ eru furstadŠmin Raĺs al-Khaymah til nor­austurs og ash-Shariqah a­ sunnan og vestan.  ═ nor­vestri er Persaflˇi en strandlengjan er a­eins 27 km l÷ng Ý beinni lÝnu en h˙n er mj÷g vogskorin, ■annig a­ ˙tkoman ver­ur talsvert lengri.  H÷fu­borgin er ß einu nesjanna ß str÷ndinni.  H˙n er eina ■Úttbřli landsins, sem or­ fer af.

Snemma ß 19. ÷ldinni vi­urkenndu Ýb˙ar furstadŠmisins ash-Shariqah sem herra■jˇ­ sÝna en lei­togar hennar voru h÷f­ingjar sjˇrŠningjafj÷lskyldunnar Qawasim, sem ÷llu rÚ­i ß Persaflˇa.  Ůß var Umm al-Quaywayn-borg a­setur sjˇrŠningja.  Bretar skßrust Ý leikinn til a­ stemma stigu vi­ starfsemi sjˇrŠningjanna og neyddi PersaflˇarÝkin til a­ lßta af ■essum ˇsi­.  Undirritun samninga ■ar a­ l˙tandi var fyrsta vi­urkenning ß sjßlfstŠ­i furstadŠmisins (1820, 1835, 1853).  Ůegar Bretar hurfu ß braut 1971 var­ Umm al-Qaywayn me­al stofnrÝkja bandalags furstadŠmanna.

Efnahagur landsins bygg­ist ß perluk÷fun og fiskvei­um frß h÷fu­borginni.  Milli heimstyrjaldanna var h÷fn hennar ein a­alvi­skiptami­st÷­in ß str÷ndinni.  H˙n fylltist sÝ­an af sandi.  BßtasmÝ­ar, sem voru l÷ngum sÚrstakt fag, eru enn ■ß stunda­ar.

H÷fu­borgin er Ý gˇ­u vegasambandi vi­ Raĺs al-Khaymah-borg og Abu Dhabi-borg.  Vinin Falai al-Muĺallß, ■ar sem mikil d÷­lurŠkt fer fram, er u.■.b. 32 km frß h÷fu­borginni.  A­ ÷­ru leyti er furstadŠmi­ ˇbygg­ ey­im÷rk.  ┴rin 1965-72 var frÝmerkja sala veruleg tekjulind.

Gasbirg­ir eru Ý j÷r­u Ý furstadŠminu en engin olÝa hefur fundizt enn ■ß.  ═b˙arnir njˇta rafmagns og nokkurra annarra n˙tÝma■Šginda en a­ ÷­ru leyti er ■etta ˇ■rˇa­asta landi­ Ý S.a. furstadŠmunum.  Heildarflatarmßl landsins er Ý kringum 780 km▓ og ߊtla­ur Ýb˙afj÷ldi 1991 var 27 ■˙sund.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM