Skosku hálöndin Skotland,
[Flag of the United Kingdom]


SKOZKU HÁLÖNDIN
.

.

Utanríkisrnt.

Hálönd Norđur-Skotlands eru fjalllend.  Framhald ţeirra er Hebrideseyjar og ţau teygjast norđur og vestur frá Grampianfjöllum.  Skilin milli Hálandanna og Láglandanna eru óglögg en íbúar beggja svćđa voru ólíkir í háttum og töluđu mismunandi tungur öldum saman.  Hálöndin hafa veriđ yrkisefni skálda og vísindareifara eins og vel kemur fram í verkum Sir Walter Scott.  Helztu atvinnuvegir Hálendinga eru fiskveiđar- og vinnsla og sauđfjárrćkt.  Ađalborgir ţessa svćđis eru Aberdeen og Inverness.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM