Orkneyjar Skotland England,
[Flag of the United Kingdom]


ORKNEYJAR
SKOTLAND


.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Orkneyjar eru ˙ti fyrir nor­urstr÷nd Skotlands.  Pentlandfj÷r­ur skilur ■Šr frß str÷ndinni.  ŮŠr eru ßvalar og nŠstum trjßlausar.  Heildarflatarmßl ■eirra er 974 km│.  Nor­ursjˇrinn er austan ■eirra og Atlantshafi­ vestan.  Eyjarnar eru u.■.b. 70 talsins og innan vi­ ■ri­jungur ■eirra er Ý bygg­.  Kirkwall, eitt af fßum ■orpum eyjanna og stjˇrnsřslusetur ■eirra, er ß stŠrstu eyjunni Mainland e­a Pomona.  ═ ■orpinu er dˇmkirkja heilags Magn˙ss frß 12. ÷ld og r˙stir halla biskupanna og jarlanna.  Me­al annarra eyja eru Hoy, Westray, Sanday og Stronsay.

Hlřir hafstraumar gera eyjarnar a­ hagstŠ­asta landb˙na­arhÚra­i Skotlands.  Ůar eru m.a. rŠkta­ir hafrar, rˇfur og kart÷flur.  Nautgripa- og sau­fjßrrŠkt eru lÝka stunda­ar.  Fiskvei­ar og -verkun eru lÝka mikilvŠgir atvinnuvegir.  A­alfiskteg. eru humar, sÝld og ■orskur.  Uppg÷tvun olÝu undir botni Nor­ursjßvar var­ til ■ess, a­ olÝulei­sla var l÷g­ til Flokka vi­ Scapa-flˇa (milli Hoy og meginlandsins).  Brřr tengja eyjarnar Mainland, Burray og Su­ur-Rˇnaldsey.

Eyjarnar voru ■ekktar undir nafninu  Orcades Ý sÝgildum bˇkmenntum.   Enn ■ß sjßst fors÷gulegar minjar, m.a. ne­anjar­argrafir, Skara Brae ne­anjar­ar■orpi­ og steinhringir dr˙Ýda.  NorrŠnir vÝkingar komu sÝ­la ß 8. ÷ld og settust a­ ß 9. ÷ld.  Eyjarnar voru undir norskri og danskri stjˇrn til 1472.  Gl÷gg merki um yfirrß­ NorrŠnna manna finnast ■ar n˙ og um alla framtÝ­ vegna sta­arnafna.  Ůß ur­u bŠ­i Orkneyjar a­ skozku yfirrß­asvŠ­i.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1985 var 19.351.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM