Kyrgyzstan sagan,
Flag of Kyrgyzstan


KYRGYZSTAN
SAGAN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Kirgízku ţjóđarinnar var fyrst getiđ í kínverskum annálum á 2. öld f.Kr.  Á 16. öld fluttist hún vestur til ađ setjast ađ á landsvćđinu, sem er núverandi Kirgizía.  Mongólskur ćttbálkur, Oirotar, lögđu landiđ undir sig síđla á 17. öld og á 19. öld réđi Kokandríkiđ landinu.  Fyrstu rússnesku hersveitirnar birstust áriđ 1855 og áriđ 1876 hrakti keisaraherinn Oirota brott úr landinu og innlimađi ţađ í Rússaveldi.  Fram ađ rússnesku byltingunni 1917 var landinu stjórnađ sem hluta af Túrkestanhérađi.  Áriđ 1916 gerđu Kirgízar og fleiri Miđasíuţjóđir uppreisn gegn Rússum.  Keisarastjórnin brást hart viđ og margir Kirgízar urđu ađ leita hćlis í Kína.

Eftir rússnesku byltinguna héldu Kirgízar baráttu sinni áfram en urđu ađ láta í minni pokann fyrir bolsevíkum.  Áriđ 1921 varđ landiđ hluti af Sovétlýđveldinu Túrkestan (ASSR).  Áriđ 1924 fékk landiđ heimastjórn sem Kara-Kirgiz-hérađ.  Nafninu var breytt í Kirgiz AO 1925.  Nćsta ár var hérađiđ gert ađ heimastjórnarlýđveldi og varđ fullgilt Sovéltlýđveldi áriđ 1936.

Síđla á ţriđja áratugi 20. aldar voru Kirgizar beittir mikilli menningarlegri og pólitrískri kúgun og fjöldi Rússa og annarra ţjóđflokka streymdi til landsins.  Samtímis hófst iđnvćđing landsins.  Viđ hrun kommúnismans í Sovétríkjunum 1991 fékk landiđ algert sjálfstćđi undir nafninu Kirgizía.  Ţađ gerđist ađili ađ Sameinuđu ţjóđunum áriđ 1992.  Í sept. 1994 leysti forseti landsins, Askar Akayev, upp ţingiđ.  Stjórnarskrárbreytingar voru fyrirhugađar til ađ auka völd forsetans.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM