TÚRKMENISTAN

Map of Turkmenistan

Túrkmenistan,
Flag of Turkmenistan

ASHGABAT . KASPÍAHAF Meira

.

Utanríkisrnt.

Stjórnarsetur:  Ashkhebad.  Flatarmál:  488.100 km².  Fólksfjöldi:  3,62 milljónir, Túrkmenar 68,4%, Rússar 12,6 %, Úzbekar 8,5%, Kazakhar 2,9%, aðrir 7,6%.

Flestir íbúanna búa á grónum landsvæðum, sem ekki er mikið af, aðeins um 2% landsins er í rækt.  Kara-Kum-eyðimörkin, hin stærsta í Mið-Asíu, nær yfir meira en 80% landsvæðisins.

Í seinni tíð hafa byggðir skotið upp kollinum víðs vegar um eyðimörkina, þar sem finna má mikilvæg hráefni til iðnaðar, en Túrkmenístan er eitt helzta iðnaðarsvæði Sovétríkjanna.  Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og olíuvinnsla.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM