Galisía Spánn,

Booking.com


GALISÍA
SPÁNN

.

.

Utanríkisrnt.

Galisía er sjálfstjórnarhérað á Norðvestur-Spáni.  Það nær yfir sýslurnar La Coruna, Luga, Orense og Pontevedra.  Höfuðborg þess er Santiago.  Íbúar héraðsins lifa aðallega á landbúnaði en fiskveiðar og timburvinnsla eru einnig mikilvægar atvinnugreinar.  Flestir íbúanna tala galisísku, sem er skyld portúgölsku.  Galisía var konungsríki frá 411-585 og aftur á 11. öld að Ferdinand I, konungs Kastilíu og León, látnum.  Síðla á 15. öld varð það hluti af konungsríkisins Spánar.  Árið 1833 var því skipt í sýslur.  Heildarflatarmál þess er 9464 km2 og áætlaður íbúafjöldi árið 1991 var 2,731.700.



 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM