Hierro
(278 km²) er vestust Kanaríeyja.Hún er í lögun eins og þríhyrningur og í miðju hennar er háslétta
með u.þ.b. 1500 öskugígum.Mal Paso rís þar hæst (1320m).Höfuðstaðurinn er fallegi bærinn Valverde, prýddur
aldin- og skrautgörðum.Þar er gamalt kirkjuvirki.Austar er lítill hafnarbær, Puerto de la Estaca með góðri baðströnd.