Spánn menning,


SPÁNN
MENNING

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Menningarsaga Spánar byggist mjög á mikilvćgi trúarbragđa í lífi landsmanna.  Áhrif rómversk-katólsku kirkjunnar koma fram í dulúđ lista og bókmennta, miklum áhrifum dýrlinga ţjóđarinnar og miklum fjölda safnađa og reglna.  Katólskt brúđkaup er grundvöllur fjölskyldunnar, sem svo er burđarstođ spćnsks ţjóđfélags.  Hátíđir eru áberandi ţáttur í lífi landsmanna.  Ţćr hefjast oftast á hámessu og hátíđarskrúđgöngu međ styttum dáđra dýrlinga, sem hátíđargestir bera á börum á öxlum sér.  Tónlist, dans, ljóđalestur og söngur lífga upp á ţessa litríku viđburđi.  Valensíahátíđin, Aprílhátíđin í Sevilla og San Fermín-hátíđin í Pamplona eru međal fjölda slíkra.  Hátíđin Corpus Christi í Toledo og Granada og Heilögu vikuhátíđirnar í Valladolid, Zamora og Cuenca eru alvörugefnar.  Nautaatiđ, sem er svo mikilvćgur ţáttur í hefđum Spánverja, hefur veriđ kallađ „Villta hátíđin”.  Ţađ er miklu meira en áhorfendaíţrótt, ţví ađdáendur hennar fagna ekki einungis hugrekki nautabananna, heldur fimi ţeirra og list.

Málverk.  Fjöldi frćgra listmálara hafa búiđ og starfađ á Spáni.  Međal h
inna ţekktustu eru El Greco, Diego Velázquez, Francisco Goya, Salvador Dalí og Pablo Picasso, einhver afkastamesti listamađur sögunnar og áberandi í listasögu og lífi 20. aldar.

Bókasöfn og listasöfn.  Ţjóđarbókhlađar í Madrid (1712; Konunglega bókasafniđ) er stćrsta bókasafn landsins.  Ţar eru á fimmtu miljón innbundinna bókatitla.  Sjaldgćfar bćkur, kort, prentanir og Cervantes-salurinn (Sala de Cervantes), sem er helgađur rithöfundinum Miguel de Cervantes Saavedra, eru međal sérsafna bókhlöđunnar.  Bókasafn konungshallarinnar (1760) í Madrid á margar sjaldgćfar útgáfur frá 16. öld auk fjölda handrita, útskurđar og tónlistar.  Eitthvert fullkomnasta bókasafn Madrid er Háskólabókasafniđ (1341).  Ţar eru rúmlega 800.000 titlar og rúmlega 270.000 bćklingar.  Escorialbókasafniđ í grennd viđ Madrid er ţekkt fyrir safn sjaldgćfra bóka.  Skjalasafn og bókasafn dómkirkjunnar í Toledo er frćgt fyrir safn 3000 handrita frá 8. og 9. öld og rúmlega 11.000 skjala frá 11. öld.

Eitthvert merkastas listasafn í heimi er Málverka- og höggmyndaţjóđarsafniđ (Prado) í Madrid.  Ţar er mikiđ af verkum El Greco, Velázquez, spćnsku listmálaranna Bartolomé Estéban Murillo og Goya, ítölsku listmálaranna Sandro Botticelli og Titian og Rembrandt hinn hollenzka.  Nútímalistasafniđ í Madrid sérhćfir sig í spćnskum listmálurum eftir 1800.

Spćnska leirmunagerđ, útsaum, vefnađ og fílabeinsskurđ er ađ finna í Ţjóđminjasafninu í Madrid, ţar sem einnig er mikilvćgasta fornleifabókasafniđ í landinu.  Mannfrćđisafniđ í Madrid hýsir hluti frá fyrrum nýlendum, s.s. Miđbaugs-Gíneu, Filipseyjum og Bólivíu.  Önnur söfn í Madrid eru m.a. Vísindasafniđ og Forngripasafniđ, sem hýsir stórt safn forsögulegrar, fönikískrar, grískrar, rómverskrar og vísigotskrar listar.

Tónlist.  Spćnsk tónlist er lífleg og taktföst og lýsir miklum áhrifum frá kristninni og márum.  Zarzuela, nokkurs konar ópera, kom fram á sjónarsviđiđ á 17. öld.  Mikilvćgt tónskáld átjándu aldar var Antonio Soler og Enrique Granados og Manuel de Falla héldu áfram á sömu braut á 20. öldinni.  Međal frćgra hljóđfćraleikara 20. aldar voru gítarleikarinn Andrés Segovia og sellóleikarinn Bablo Casals.  Međal vinsćlla, spćnskra hljóđfćra eru gítarinn, tambúrín, kastanettur og sekkjapípa (gaita).  Spćnskir dansar (hver međ sinni tónlist) ná til bóleró, flamenkó, jóta og fandangó.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM