Valensía Spánn,


VALENSÍA
SPÁNN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Valensía er sjálfstjórnarhérað og fyrrum konungsríki á Suðvestur-Spáni.  Það nær yfir sýslurnar Valencia, Alicante og Castellón.  Höfuðborgin er Valensía.  Þegar kalífaríkið Córdoba leystist upp á 11. öld, varð Valensía sjálfstætt konungsríki.  Í lok aldarinnar náðu almoravídar völdunum en árið 1094 náði þjóðhetjan El Cid því undir sig.  Eftir lát hans 1099 neyddist ekkja hans að láta márunum eftir völdin á ný.  Árið 1238 náðu kristnir menn aftur völdum í Valensíu, þegar James I af Aragón lagði hana undir sig.  Valensía var áfram sjálfstæð til 1319, þótt hún tilheyrði konungum Aragón.  Heildarflatarmál héraðsins er 8998 km2 og áætlaður íbúafjöldi árið 1986 var 3.772.000.



 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM