Borgir Su­ur Kˇrea,
Flag of Korea, South


SUđUR KËREA
BORGIR

Map of Korea, South
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

PUSAN
Pusan er h÷fu­borg Su­ur-Kyongsang-hÚra­s vi­ Kˇreusund.  H˙n er nŠststŠrst borga landsins og a­alhafnarborg landsins.  Ůar eru skipasmÝ­ast÷­var, verkstŠ­i jßrnbrautanna, g˙mmÝverksmi­jur, jßrn- og stßlver, vefna­arverksmi­jur, hrÝsgrjˇnamyllur, saltger­ og fiskvei­ar og vinnsla.  Ferjur sigla milli Pusan og jap÷nsku hafnarborgarinnar Shimonoseki.  Nokkrir hßskˇlar eru Ý borginni, s.s. Ůjˇ­arhßskˇli Pusan (1946).  Japanar ger­u innrßs Ý borgina 1592.  H÷fnin var opnu­ fyrir vi­skiptum vi­ Japana 1876 og fyrir al■jˇ­avi­skiptum 1883.  Vi­skipti vi­ Japan blˇmstru­u ß hernßmsßrunum (1910-45).  Japanar kalla borgina Fusan e­a Husan.  KˇreustrÝ­inu (1950-53) fˇr mestur hluti innflutnings birg­a herli­s Sameinu­u ■jˇ­anna um Pusan-h÷fn.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 3,8 milljˇnir.

CHINJU

Chinju (Jinju) er borg Ý Su­ur-Kyongsang-hÚra­i vi­ ■verß Naktong-ßrinnar Ý grennd vi­ Pusan.  H˙n er vi­skiptami­st÷­ landb˙na­arsvŠ­is, sem framlei­ir hrÝsgrjˇn, ba­mull, tˇbak og ßvexti.  Ůar er Chinju-landb˙na­arhßskˇlinn (1953) og a­rar Š­ri menntastofnanir.  Japanska setuli­i­ (1910-45) kalla­i borgina Shinsu.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 260 ■˙sund.

CHĺONGJU
Chĺongju (Cheongju) er h÷fu­borg Nor­ur-Chĺungchĺong-hÚra­s.  Me­al framlei­sluvara borgarinnar eru sÝgarÚttur, ka­lar og hrÝsgrjˇnavÝn.  MatvŠlaframlei­sla og p÷kkun og framlei­sla vefna­arv÷ru eru lÝka mikilvŠgar atvinnugreinar.  Borgin er mi­st÷­ vi­skipta me­ hrÝsgrjˇn, sojabaunir og tˇbak.  ═ grennd borgarinnar eru tv÷ vatnsorkuver.  Me­al menntastofnana eru Chungbuk-hßskˇlinn (1951) og Chĺongju-menntaskˇlinn.  Popchu-sa-hofi­ er uppi ß Sogni-fjalls Ý nŠsta nßgrenni.  Ůetta hof er fimm hŠ­a timburstrřta (pagoda).  Japanska setuli­i­ Ý borginni (1910-45) kalla­i hana Seishu.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega half milljˇn.

CHĺONGJIN
Chĺongjin er h÷fu­borg og mi­st÷­ stßlframlei­slu Hamgyong-hÚra­s Ý nor­austanver­u landinu.  H÷fn hennar vi­ Japanshaf er Ýslaus ß veturna.  Me­al annarra i­na­arvara borgarinnar eru, vefna­ur, skip og efnavara.  Japan rÚ­i borginni 1910-45 og efldu hana sem mi­st÷­ i­na­ar.  Sama ■rˇun hÚlt ßfram eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1984 var 755 ■˙sund. 

CHONJU
Chonju (Jeonju) er h÷fu­borg Nor­ur-Cholla-hÚra­s.  H˙n er mikilvŠg mi­st÷­ vi­skipta og i­na­ar.  H˙n tengist hafnarborginni Kunsan me­ jßrnbraut.  Helztu framlei­sluv÷rur eru silki, pappÝr, sÝgarettur, hrÝsgrjˇnavÝn, silfur- og bambusmunir og ba­mullarolÝa.  Me­al menntastofnana eru Chonju-hßskˇlinn (1952) og menntaskˇlar.  Ůarna er lÝka grafhvelfing Šttf÷­ur Yi-h÷f­ingjaŠttarinnar (1392-1910).  Japanar k÷llu­u borgina Zenshu (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var r˙mlega half milljˇn.

CHĺUNCHĺON
Chĺunchĺon (Chuncheon) er h÷fu­borg Kangwon-hÚra­s vi­ Pukhanßna Ý grennd vi­ Seoul.  H˙n er mi­st÷­ landb˙na­arsvŠ­is og samg÷ngumi­st÷­ hÚra­sins.  Helztu framlei­sluv÷rur eru hrÝsgrjˇn, hirsi, sojabaunir, hunang og vi­arkol.  Vatnsorkuver er Ý nŠsta nßgrenni.  Me­al menntastofnana eru Chĺunchĺon-landb˙na­arhßskˇlinn og fleiri hßskˇlar.  Japanar k÷llu­u borgina Shunsen (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var u.■.b. 175 ■˙sund.

HOGNAM
Hognam er hafnarborg og i­na­armi­st÷­ Ý Su­ur-Hamgyong-hÚra­i vi­ Austur-Kˇreuflˇa og Japanshaf.  Miki­ er framleitt af olÝuv÷rum, hrßmßlmi, efnav÷ru og vefna­arv÷ru.  Hongnam var lÝti­ fiski■orp fram til 1920, ■egar Japanar hˇfu ■ar mikla uppbyggingu i­na­ar.  Ůa­ var­ illa ˙ti Ý KˇreustrÝ­inu.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 260 ■˙sund.

INCHĺON
Inchĺon (fyrrum Chemuopĺo) er borg vi­ Gulahaf vi­ mynni Han-ßrinnar og er Ý rauninni hafnarborg Seoul.  Um h÷fnina ■ar fara stˇrir farmar innflutnings, s.s. vefna­arv÷ru, silkis, mßlma, efnis til jßrnbrauta og eldsneytis og ˙tflutnings, hrÝsgrjˇn, baunir, ginseng, h˙­ir, hveiti, velar og tŠki og pappÝr.  H÷fnin var opnu­ fyrir jap÷nskum vi­skiptum ßri­ 1881 og tveimur ßrum sÝ­ar fyrir al■jˇ­legum vi­skiptum.  ┴ri­ 1900 var jßrnbrautin milli Inchĺon og Seoul opnu­.  ═ KˇreustrÝ­inu (1950-53) var borgin a­allendingarsta­ur hersveita Sameinu­u ■jˇ­anna Ý september 1950.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var r˙mlega 1,8 milljˇnir.

KAESONG
Kaesong er borg Ý su­urhluta Nor­ur-Kˇreu, nor­vestan Seoul Ý Su­ur-Kˇreu.  H˙n er mi­st÷­ i­na­ar og vi­skipta og ■ekkt fyrir postulÝnsframlei­slu.  Korn og ginseng er rŠkta­ Ý umhverfi borgarinnar.  Pĺanmunjom, su­austan Kaesong, var vettvangur vopnahlÚssamninganna, sem leiddu KˇreustrÝ­i­ til lykta 1953.  ┴ri­ 1965 bygg­u Su­urkˇreumenn fri­arh÷ll ß sta­num, sunnan landamŠranna til minningar um atbur­inn.  ═ Kaesong fundust fornar grafir kˇnga, enda var borgin mi­st÷­ menningar og setur konunga frß 10.-14. aldar.  H˙n var h÷fu­borg Koryo-Šttarinnar til 1392 og mongˇlar ey­il÷g­u hana ßri­ 1231.  Borgin var stundum k÷llu­ Songdo og Kaijo ß tÝmum Japana.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1984 var 346 ■˙sund.

KUNSAN
Kunsan er borg Ý Nor­ur-Cholla-hÚra­i vi­ mynni Kum-ßrinnar nŠrri Chonju vi­ Gulahaf.  Kunsan er hafnarborg, samg÷ngu- og i­na­armi­st÷­.  ┌tflutningurinn byggist a­allega ß hrÝsgrjˇnum, le­ri, pappÝr, sojabaunum og gulli.  Ůarna eru pappÝrs- og hrÝsgrjˇnamyllur, hrÝsgrjˇnavÝnger­, fiskvinnsla og framlei­sla vÚlaverkfŠra og bor­vi­ar.  Ůarna er lÝka fiskvei­ihßskˇli.  Japanar k÷llu­u borgina Gunzan (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var u.■.b. 220 ■˙sund.

KWANGJU
Kwangju (Gwangju) er h÷fu­borg Su­ur-Cholla-hÚra­s ß landb˙na­arsvŠ­i.  H˙n er mi­st÷­ samgangna og vi­skipta.  A­ali­na­urinn byggist ß hrÝsgrjˇnamyllum og framlei­slu vefna­arv÷ru, farartŠkja og drykkjarv÷ru.  Chosun-hßskˇlinn var stofna­ur 1946.  Kwangju hefur veri­ mi­st÷­ verzlunar og stjˇrnsřslu sÝ­an ß fyrstu ÷ld fyrir Krist.  H˙n fˇr a­ dafna verulega eftir 1914, ■egar jßrnbrautarsamg÷ngur hˇfust til Seoul.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var u.■.b. 140 ■˙sund.

MOKPĺO
Mokpĺo er borg Ý Su­ur-Cholla-hÚra­i vi­ Gulahaf.  H˙n er mikilvŠg hafnarborg og ferjusta­ur fyrir Cheju-eyju.  A­al˙tflutningsv÷rur eru hrÝsgrjˇn, fiskur, ba­mull, h˙­ir og skelfiskur.  Borgin er lÝka vi­skiptami­st÷­ fyrir landb˙na­arsvŠ­i, sem framlei­ir hrÝsgrjˇn og ba­mull.  I­na­urinn byggist a­allega ß fiskvei­um og vinnslu, hreinsun ba­mullar, vinnslu hrÝsgrjˇna, framlei­slu matvŠla og matarolÝu, ni­ursu­u og ger­ hrÝsgrjˇnavÝns.  Mokpĺo-hßskˇlinn var stofna­ur 1962.  H÷fnin var opnu­ fyrir al■jˇ­avi­skipum ßri­ 1897 og ßri­ 1904 heppna­ist vel a­ rŠkta amerÝska ba­mull ß svŠ­inu, sem ger­i h÷fnina enn mikilvŠgari til ˙tflutnings.  Japanar k÷llu­u borgina Moppo (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var r˙mlega 243 ■˙sund.


SUNCHĺON
Sunchĺon er borg Ý Su­ur-Cholla-hÚra­i Ý grennd vi­ Sunchĺon-flˇa, sem er grein ˙t frß Kˇreusundi.  Borgin er mikilvŠg samg÷ngumi­st÷­ og mi­st÷­ landb˙na­arsvŠ­is ß su­urstr÷ndinni, ■ar sem miki­ er rŠkta­ af hrÝsgrjˇnum, sojabaunum og ßv÷xtum.  Ůar eru margar verksmi­jur, sem vinna landb˙na­arafur­ir.  Japanar k÷llu­u borgina Junten (Suncheon).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 170 ■˙sund.

SUWON
Suwon er borg Ý Kyonggi-hÚra­i Ý grennd vi­ Seoul.  H˙n er samg÷ngu- og landb˙na­armi­st÷­.  Umhverfis hana er miki­ rŠkta­ af hrÝsgrjˇnum, sojabaunum, hveiti og grŠnmeti.  Gamli borgarhlutinn er enn ■ß umgirtur borgarm˙rum a­ hluta.  Ůarna er rekin mikilvŠg rannsˇknarst÷­ ß vegum landb˙na­arins.  Nafn borgarinnar er einnig skrifa­ Suweon og Japanar k÷llu­u hana Suigen (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 650 ■˙sund.

TAEGU
Taegu er h÷fu­borg Nor­ur-Kyongsang-hÚra­s vi­ kvÝsl Naktong-ßrinnar.  H˙n er hin ■ri­ja stŠrsta Ý landinu og mikilvŠg samg÷ngumi­st÷­.  H˙n er einnig mi­st÷­ landb˙na­arhÚra­s og vi­skiptaborg.  Umhverfis hana er miki­ rŠkta­ af korni, tˇbaki, ßv÷xtum og nautgripum.  Miki­ er framleitt af velum og vefna­arv÷ru og ■ar eru hreinsunarst÷­var fyrir ba­mull, silki-, matvŠla- og litunarverksmi­jur.  Me­al menntunarstofnana eru hßskˇli borgarinnar (1946), Chonggu-hßskˇlinn (1952), Hyosong-kvennahßskˇlinn (1952) o.fl.  Japanar k÷llu­u borgina Taikyu (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var r˙mlega 2,2 milljˇnir.

TAEJON
Taejon er h÷fu­borg Chĺungchĺong-hÚra­s.  H˙n er mikilvŠg mi­st÷­ samgangna og vinnslu og s÷lu landb˙na­arafur­a.  Miki­ er rŠkta­ af ßv÷xtum og nautgripum Ý umhverfi hennar.  Ůar eru lÝka verksmi­jur, sem framlei­a efnav÷rur, vÚlar, silki, m˙rsteina og verktŠ­i fyrir jßrnbrautirnar.  Me­al menntastofnana eru nokkrir hßskˇlar og a­rir Š­ri skˇlar.  Japanar k÷llu­u hana Taiden (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var r˙mlega ein milljˇn.

ULSAN
Ulsan er borg Ý Kyongsang-hÚra­i vi­ Uslan-flˇa, sem gengur inn ˙r Japanshafi Ý grennd vi­ Pusan.  H˙n er mikilvŠg mi­st÷­ samgangna og byggir afkomu sÝna m.a. ß kolanßmum og i­na­i.  Ůar var fyrsta olÝuhreinsunarst÷­in reist 1965 og einnig stˇr ßbur­arverksmi­ja.  Hvalst÷­var eru Ý nßgrenni borgarinnar ß str÷ndinni.  Japanar k÷llu­u borgina Urusan (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var tŠplega 700 ■˙sund.

YOSU
Yosu er hafnarborg Ý Su­ur-Cholla-hÚra­i, yzt ˙ti ß skaga vi­ Kˇreusund.  H˙n er mikilvŠg mi­st÷­ samgangna og ■ar eru mestu olÝuhreinsunarst÷­var landsins.  Talsvert er flutt ˙t af silki, fiski, hrÝsgrjˇnum og ■aramj÷li.  Ůarna eru lÝka skipasmÝ­ast÷­var, framlei­sla matvŠla og g˙mmÝv÷ru.  Japanar k÷llu­u borgina Reisui (1910-45).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1990 var r˙mlega 179 ■˙sund.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM