Paramaribo Suriname,
Flag of Suriname


PARAMARIBO
SURINAME

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Paramaribo er stŠrsta borgin, mesta hafnarborgin og h÷fu­borg Suriname (holl.: Guiana).  H˙n er vi­ Suriname-ßna, 15 km frß Atlantshafi.  Ůarna stˇ­ upphaflega indÝßnabygg­, sem Frakkar l÷g­u undir sig 1640, og sÝ­ar settust Englendingar ■ar a­ 1651 undir forystu Lord Willoughby af Parham.  ┴ri­ 1667 var Paramaribo ein bygg­anna, sem Hollendingar fengu Ý sinn hlut vi­ samningana Ý Breda.  Ůar me­ hˇfust nŠstum ˇslitin yfirrß­ Hollendinga, sem Englendingar rufu tvisvar, 1799-1802 og 1804-15.  Eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina ˇx borgin verulega vegna vaxandi fer­a■jˇnustu og i­na­ar (mßlning, smj÷rlÝki, sement, hrÝsbjˇr).

Borgin stendur ß malarrifi 5 m ofan ßrinnar ß fj÷ru.  Sandrif takmarkar a­gang skipa a­ borginni, ■vÝ a­ dřpi­ er a­eins 6 m.  Mestur hluti hollensku h˙sanna og skur­akerfis borgarinnar er enn ■ß fyrir hendi.  ═ borginni er Suriname-safni­, stˇrt bˇkasafn, stˇr grasagar­ur, rannsˇknarst÷­ landsins (1965) og lŠknaskˇlinn (1969).  Sautjßndu aldar virki­ Zeelandia er Ý grenndinni.  Millilandaflugv÷llur er 40 km sunnan borgarinnar og h˙n Ý bŠrilegu vegasambandi.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1986 var 78 ■˙sund.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM