Taipei Taiwan,
Flag of Taiwan


Chaing Kai Shek minningarh÷llin

Umhverfi Taipei . . Meira

TAIPEI
TAIWAN
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

H÷fu­borgin (borgrÝki sÝ­an 1967) er ß nor­anver­ri eyjunni.  SÝ­ustu ■rjß ßratugi hefur h˙n vaxi­ mest allra borga Ý AsÝu og or­i­ a­ mikilvŠgri mi­st÷­ i­na­ar og vi­skipta.  Fer­amenn finna margt athyglisvert Ý borginni og umhverfis hana.  Margt byggjist ß menningarfjßrsjˇ­um, sem hafa veri­ fluttir frß meginlandinu.

Elzta hverfi borgarinnar er Wanhua, ß milli Chunghuag÷tu og ßrinnar Tamsui.  Ůar eru enn ■ß m÷rg  h˙s Ý hef­bundnum stÝl og ß milli ■eirra eru litrÝkir og hßvŠrir marka­ir, ■ar sem hŠgt er a­ kaupa alls konar muni ˙r hofunum, lŠkningajurtir, lifandi sl÷ngur og su­rŠnt lostŠti.  ═ su­urhluta hverfisins er

*Lungshanhofi­ (drekahof), elzti og frŠgasti B˙ddahelgidˇmur Taipei.  Hofi­ er helga­ nß­argu­inum.  Ůa­ var byggt ßri­ 1740 en hrundi Ý jar­skjßlfta ßri­ 1817.  Sk÷mmu sÝ­ar var ■a­ fullbyggt ß nř en ßri­ 1867 feykti fellibylur ■vÝ um koll.  N˙verandi byggingar eru frß 1959.

═ mi­borginni er forsetah÷llin.  Vi­ sˇlarupprßs og sˇlsetur ß hverjum degi fara fram fßnakve­juathafnir ß torginu fyrir framan h÷llina og ■jˇ­s÷ngur landsins er leikinn undir.  ┴ ■jˇ­hßtÝ­ardaginn, 10. okt., eru ■ar mikil hßtÝ­arh÷ld.  ┴ bak vi­ forsetah÷llina er Nřigar­ur, grŠn vin Ý borginni.  Ůar er falleg ■riggja hŠ­a pagˇda og nokkrir gar­skßlar og lÝtil tj÷rn.  ┴ kv÷ldin koma spßmenn sÚr fyrir Ý tj÷ldum Ý gar­inum.

═ Nřjagar­i er lÝka hÚra­ssafni­ me­ nßtt˙rus÷gulegum og mannfrŠ­ilegum minjum.  Ůa­ er mj÷g gaman a­ sko­a ■ann hluta safnsins, sem er helga­ur frumbyggjum eyjarinnar.  ═ hßskˇlasafninu er a­ finna frßbŠrar deildir helga­ar mannfrŠ­i og fornfrŠ­i.  Ůar eru lÝflega skipulag­ir bßsar me­ fornum leirkerjager­um, ˙tskur­i, vefna­ari­na­i, skartgripager­, vopnasmÝ­i og smÝ­i nytjahluta.  Ůetta safn er ekki opi­ almenningi og ■a­ ■arf a­ fß sÚrstakt leyfi deildarstjˇrans til a­ sko­a ■a­.

═ su­urhluta mi­borgarinnar er hinn ßhugaver­i og fallegi grasagar­ur.  Ůar eru r˙mlega 700 tegundir plantna og lˇtustj÷rn.  Ůar Ý grenndinni er Ůjˇ­s÷gusafni­ me­ gˇ­u safni kÝnverskra listmuna (keisaraslßr, ˙tsaumur, helgi-munir, bronzmunir o.fl.).  Me­al listmunanna eru hlutir ˙r ˙tskornu fÝlabeini me­ mj÷g smßger­um kÝnverskum ßletrunum, sem sjßst a­eins me­ stŠkkunargleri.  Ůar eru lÝka settar upp sřningar n˙tÝmalistamanna.

Menningarh÷llin vi­ Nanhaig÷tu hřsir auk s÷gusafnsins vÝsindasafn ■jˇ­arinnar og ■jˇ­listasalinn, ■ar sem haldnir eru tˇnleikar danssřningar og ˇperur frß fjarlŠgum kÝnverskum hÚru­um.  Hinar hef­bundnu Peking-ˇperur eru svi­settar Ý sřningarmi­st÷­ hinna tveggja kÝnversku ■jˇ­a vi­ Chunghuag÷tu.  Ůar vi­ hli­ina, vi­ Kuixangg÷tu, er safn hinna tveggja kÝnversku ■jˇ­a.  *Skordřrasafni­ vi­ Chinan-g÷tu hřsir m.a. safn hinna 400 litrÝku fi­rildategunda landsins.

═ su­vesturja­ri mi­borgarinnar er hin mikil˙­lega minningarh÷ll um Tschiang Kai-schek-(Chung-Cheng) milli stˇrbrotinna gar­a.  H˙n var opnu­ 4. aprÝl 1980 vi­ hßtÝ­lega ath÷fn.  Ůessi 23 hŠ­a og 70 m hßa bygging er fyrirmyndardŠmi um kÝnverska byggingarlist.  Hli­i­ a­ 25 ha gar­inum er lÝka stˇrbroti­, 80 m breitt og 30 m hßtt.

Ínnur stˇr minningarh÷ll, helgu­ Sun Yatsen, er Ý vesturhluta borgarinnar.  ═ samkomusal hennar eru sŠti fyrir 2600 manns.

Hsing-Tien-hofi­ vi­ Minchuan-g÷tu Ý nor­urja­ri mi­borgarinnar er helga­ strÝ­sgu­num Kuan Kung (Kuan Yu).   Ůessi gu­ gegnir mikilvŠgu hlutverki Ý sÝgildu, kÝnversku ritverki:  äSaga konungsrÝkjanna ■riggja".

Konf˙sÝushofi­ er lÝka Ý nor­urhluta borgarinnar.  Ůa­ er ekki sta­ur til a­ ßkalla gu­, heldur til a­ minnast hins mikla heimspekings.  ┴ afmŠlisdegi hans, hinn 28. september, eru haldnar minningarhßtÝ­ir me­ Mingd÷nsum.  Fri­sŠlt hofi­ hvetur til Ýhugunar.

Taohofi­ Pao-An er vi­ nŠstu g÷tu, Hamig÷tu.  Ůa­ er eitt elztu hofa Taiwan, reist ß 17.÷ld.

Linchi-hofi­ vi­ Chiu-Chuang÷tu er ■rungi­ dularfullri rˇ.

Ëfjarri hofinu er Tapenglistaskˇlinn fyrir kÝnverskar ˇperur er me­al beztu menntastofnana sinnar tegundar ß Taiwan og hefur ali­ af sÚr fj÷lda afbur­alistamanna.  Jafnvel b÷rnin gangast ■ar undir stranga kennslu Ý s÷ng og loftfimleikum.

Dřragar­urinn er lÝka Ý nor­urhluta borgarinnar.  Handan Keelungßrinnar, handan Grand hˇtelsins, er hi­ fagra hof pÝslarvotta byltingarinnar.

┴ lei­inni a­ Hallarsafni ■jˇ­arinnar Ý ˙thverfinu Waishuanghsi er KÝnverska kvikmynda- og menningarstofnunin.  Ůar eru sřndar ßstarmyndir og blˇ­ugar KungruslrŠmur.  CentralkvikmyndafÚlagi­ rekur ■ar vaxmyndasafn.

Milli skˇgi vaxinna hŠ­a Waishuanghsihverfisins er hi­ heimsfrŠga **Hallarsafn ■jˇ­arinnar.  H˙si­ sjßlft me­ tunglhli­unum og litrÝku tÝgulsteinsverki er mj÷g athyglisvert.  Innanh˙ss eru ˇmetanlegir fjßrsjˇ­ir.  Ver­mŠtustu munirnir eru ˙r keisarasafni, sem raki­ er aftur til 12. aldar.  Ůeir voru fluttir ■anga­ frß Nanjing ßri­ 1948.  Vegna plßssleysis er einungis hŠgt a­ sřna 11.000 muni hverju sinni, en heildarfj÷ldi ■eirra er einhvers sta­ar ß bilinu 300.000 - 600.000.  Skipt er um sřningar ßrsfjˇr­ungslega.  Fjßrsjˇ­irnir eru annars geymdir bak vi­ stßlhur­ir Ý ne­anjar­argeymslum dj˙pt undir safninu.  Ůa­, sem er til sřnis hverju sinni, er ßkaflega athyglisvert:  Tang- og Sungmßlverk, ˙tskornir ja­emunir, ˙rvals MingpostulÝn, skrautritanir, allt a­ 3000 ßra bronzmunir, glerh˙­a­ir munir, vÝravirki, lakkmunir, sjaldgŠfar bŠkur og skj÷l, glitvefna­ur og leikf÷ng Mandschukeisaranna.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM