| 
           
          Landið skiptist í eftirtalin sambandsríki 
           
          Slésvík-Holtsetaland. 
        15.729 km².  165/km².  Höfuðborg Kiel.
         
        Aðalatvinnuvegir:  Iðnaður,
        verzlun og þjónusta. 
           
          
          Sjálfstjórnar-
        og Hansaborgin Hamborg. 
        755 km².  2.154/km².
         
        Aðalatvinnuveigir: 
        Iðnaður, verzlun og þjónusta. 
           
          
          Mecklenburg-Vorpommern. 
        23.838 km².  82/km².  Höfuðborg
        Schwerin. 
        Aðalatvinnuvegir:  Landbúnaður, skipasmíðar, ferðaþjónusta. 
          
           
          Sjálfstjórnar-
        og Hansaborgin Bremen. 
        404 km².  1.668/km².
         
        Aðalatvinnuvegir: 
        Matvæla- og neyzluvöruframleiðsla, skipasmíðar, verzlun. 
           
          
          Neðra-Saxland. 
        47.344 km².  153/km².  Höfuðborg Hannover.
         
        Aðalatvinnuvegir: 
        Landbúnaður, iðnaður, námagröftur. 
           
          
          Sachsen-Anhalt. 
        20.445 km².  145/km².  Höfuðborg Magdeburg.
         
        Aðalatvinnuvegir: 
        Landbúnaður, námagröftur, efnaiðnaður. 
           
          
          Brandenburg. 
        29.059 km².  91/km².  Höfuðborg Potsdam.
         
        Aðalatvinnuvegir: 
        Landbúnaður, skógarhögg, námagröftur. 
           
          
          Berlín. 
        883 km².  
          3.862/km².  Aðalatvinnuvegir:
        Verzlun og þjónusta (aðallega menntastofnanir), iðnaður, ferðaþjónusta. 
          
           
          
          Nordrhein-Westfalen. 
        34.070 km².  502/km².  Höfuðborg
        Düsseldorf. 
        Aðalatvinnuvegir:  Námagröftur, landbúnaður, skógarhögg, iðnaður,
        verzlun og þjónusta. 
           
          Hessen. 
        
          21.114 km².  268/km².  Höfuðborg Wiesbaden. 
        Aðalatvinnuvegir:  Landbúnaður, iðnaður, ferðaþjónusta. 
           
          Thüringen. 
        
          16.251 km².  165/km².  Höfuðborg Erfurt 
        Aðalatvinnuvegir:  Landbúnaður, námagröftur, iðnaður. 
           
          Sachsen. 
        
          18.337 km².  267/km².  Höfuðborg Dresden. 
        Aðalatvinnuvegir:  Landbúnaður, námagröftur, efnaiðnaður. 
           
          Rheinland-Pfalz. 
        
          19.849 km².  186/km².  Höfuðborg Mainz. 
        Aðalatvinnuvegir:  Landbúnaður, skógarhögg, iðnaður, ferðaþjónusta (ölkeldur). 
           
          Saarland. 
        2.570 km².  414/km².  Höfuðborg Saarbrücken. 
        Aðalatvinnuvegir:  Iðnaður, námagröftur, landbúnaður, skógarhögg. 
           
          Baden-Württemberg. 
        35.751 km².  269/km².  Höfuðborg Stuttgart.
         
        Aðalatvinnuvegir: 
        Iðnaður, matvæla- og neyzluvöruframleiðsla, landbúnaður (vín),
        ferðaþjónusta. 
           
          
          Bæjaraland. 
        70.554 km².  159/km².  Höfuðborg München. 
        Aðalatvinnuvegir:  Ferðaþjónusta, iðnaður, matvæla- og neyzluvöruframleiðsla
        (brugghús), landbúnaður (vín), skógarhögg.  |