Vatíkaniđ í Róm,

Meira

 Vatíkaniđ


.

.

Utanríkisrnt.

 Vatíkaniđ er höfuđstöđvar katólsku kirkjunnar og sćti ćđsta manns hennar, páfans, á vesturbakka árinna Tíber í Róm á Ítalíu.  Ríkiđ er ekki stórt, alls 44 hektarar, og ţar međ minnsta stjálfstćđa ríki heims.  Miđaldamúrar ţess í endurreisnarstíl marka landamćri ţess nema í suđaustri, ţar sem ţau eru á torgi kirkju heilags Péturs (Piazza San Pietro).  Almenningi er veittur ađgangur ađ Vatíkaninu gegnum ţrjá af sex inngöngum, um torgiđ Piazza, Bjölluhliđiđ (Arco delle Campane) á forhliđ Péturskirkjunnar og inngang Vatíkanssafnsins og myndasafnsins í norđurmúrnum.  Mikilfenglegasta bygging Páfaríkisins er Péturskirkjan, sem var byggđ á 4. öld og endurbyggđ á 16. og 17. öld fyrir arđ af sölu aflátsbréfa yfir gröf heilags Péturs postula.  Hún er nćststćrsta kirkja heimsins; Yamoussoukro-basilíkan (1989) á Fílabeinsströndinni í Vestur-Afríku er stćrri.

Vatíkanhöllin er ađsetur páfa.  Ríkiđ rekur eigin símakerfi, pósthús, garđa, stjörnuathugunarstöđ, útvarp, banka og lyfjaverzlun.  Svissneski lífvörđurinn hefur boriđ ábyrgđ á öryggi páfa síđan 1506. Vatíkaniđ er háđ umheiminum međ flestar nauđsynjar.  Tekjuskattur er ekki innheimtur og engin takmörk á innflutningi peninga.  Rekstur ríkisins byggist á frjálsum framlögum rúmlega milljarđs katólíka um allan heim, arđi af fjárfestingum og sölu frímerkja, myntar, bóka- og blađaútgáfu.  Afkoma bankastarfseminnar hefur veriđ gerđ opinber síđan snemma á 9. áratugi 20. aldar.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM