Venesúela sagan,
Flag of Venezuela


VENESÚELA
SAGAN
.

.

Utanríkisrnt.

Fyrstu íbúar Venesúela voru frumstćđir safnarar, sem settust ađ á ţessu svćđi á steinöld.  Ađrir hópar safnara fylgdu í kjölfariđ, arawakar, sem bjuggu í ţorpum og árásagjarnar mannćtur, karíbar.  Ţróuđustu indíánarnir voru ćttbálkarnir í Andesfjöllum, sem stunduđu akuryrkju.  Flokkar indíána stunduđu villidýraveiđar og fiskveiđar viđ Maracaibo-vatniđ, á Llanos og viđ ströndina.

Nýlendutíminn.  Kristófer Kólumbus kom til ţessa hluta álfunnar áriđ 1498 í ţriđju ferđ sinni til nýja heimsins.  Sumir sagnfrćđingar telja, ađ Amerigo Vexpucci hafi gefiđ svćđinu nafn, ţegar hann sá innfćdda byggja hús á staurum í vatni.  Ţá datt honum í hug nafniđ Litlu-Feneyjar (Venice = Venezuela). 

Fyrsta aldarfjórđunginn héldu Evrópumenn sig viđ norđausturströndina og létu sér nćgja ađ safna ţar ţrćlum og perluveiđar.  Fyrsta spćnska byggđin, Cumaná, var ekki stofnuđ fyrr en áriđ 1523.  Á öđrum aldarfjórđungi 16. aldar varđ norđvesturhlutinn ađ miđstöđ Spánverja.  Ţar keyptu Welserbrćđur í Ágsburg réttinn til landkönnunar og landnáms.  Leit Ţjóđverjanna ađ eđalmálmum og tilraunir ţeirra til landnáms brugđust og Spánverjar fengu ţetta svćđi aftur áriđ 1546.

Á síđari hluta 16. aldar hófu spćnskir bćndur landnám og notuđu indíánana sem ţrćla.  Caracas var stofnuđ áriđ 1567 og í kringum 1600 voru landnámin orđin 20 á Andessvćđinu og viđ strönd Karíbahafsins.  Á 17. og 18. öldum settust ýmsar reglur trúbođa ađ víđa í Llanos og á Maracaibo-svćđinu.

Efnahagur nýlendunnar byggđist á akuryrkju og kvikfjárrćkt.  Mest var rćktađ af maís og baunum og nautgripum til neyzlu innanlands.  Sykur, kakó, tóbak og húđir voru ađalútflutningsafurđirnar.  Frakkar og Englendingar, sem voru ađalkeppinautar Spánverja á 16. öld og Hollendingar á hinni 17.  Ţessum ţjóđum tókst ađ leggja undir sig mestan hluta viđskipta Venesúela fram á fyrri hluta 18. aldar, ţega Spánverjar komu á einokunarverzlun í landinu.  Hagsmunir Spánverja í ţessum viđskiptum fóru ekki saman viđ hagsmuni venesúelskra bćnda, sem neyddu Spánverja til ađ láta af ţessum viđskiptaháttum eftir 1780.

Umbođsmenn spćnsku krúnunnar réđu venesúelska samfélaginu.  Konunglegir embćttismenn sátu í öllum valdastöđum og spćnskir klerkar réđu öllu í kirkjunni.  Kreólar (innfćddir hvítir menn) áttu allan auđ landsins, ađallega land, og nýttu sér stöđu sína til ađ halda ţeldökku fólki í ánauđ.  Mestizos (kynblendingar hvítra og indíána) voru víđast eignalausir.  Ţeir höfđu enga samfélagslega stöđu og engin pólitísk áhrif.  Indíánar voru verkamenn á búgörđum inni í landi eđa ađskildir á sérstökum svćđum.  Negrar voru ţrćlar á plantekrunum í strandhéruđunum.  Á pappírunum stjórnađi hirđin í Santo Domingo landinu á 16. og 17. öld og varakonungurinn í Nýja-Granada (Bogotá) eftir 1717.  Í rauninni réđu Venesúelar miklu í eigin málum á nýlendutímanum.

Sjálfstćđishreyfingin.  Hópur venesúelskra kreóla lýsti landiđ sjálfstćtt lýđveldi 1797.  Ţótt ţessi tilraun tćkist ekki, var hún ađdragandi uppreisnarhreyfinga, sem hleyptu skömmu síđar öllu í bál og brand í Latnesku-Ameríku.

Áriđ 1806 reyndi Francisco Miranda, sem hafđi barizt međ George Washington gegn Bretum, veriđ hershöfđingi í Frönsku stjórnarbyltingunni og barizt međ Frökkum gegn Prússum og Rússum, án árangurs ađ gera innrás í Venesúela međ her málaliđa frá New York-borg.  Hann var kallađur til heimalands sins fjórum árum síđar, ţar sem hann kom á fót byltingarstjórn, gerđi uppkast ađ stjórnarskrá og gerđist einrćđisherra í sjálfstćđu ríki.  Í styrjöldinni í kjölfariđ viđ konungssinna gafst hann upp fyrir Spánverjum, sem sendu hann fyrst til Puerto Rico og síđar til Spánar, ţar sem hann létzt í fangelsi 1816. 

Snemma ár s 1813 skipađi byltingarstjórnin Simón Bolívar yfirmann venesúalska hersins.  Hann fćddist í Caracas 1783.  Hann var af auđugri kreólafjölskyldu, sem átti miklar landareignir.  Hann hafđi veriđ leiđtogi í sjálfstćđishreyfingunni um langt skeiđ.  Honum gekk ekki of vel í baráttunni viđ Spánverja en fékk ađstođ frá hinu nýstofnađa lýđveldi Haítí og brezkum og írskum hermönnum.  Lýđveldiđ Gran Kólumbía var stofnađ 17. desember 1819 međ Bogotá sem höfuđborg og 24. júní 1821 sigrađi Bolívar konungssinnaherinn í orrustunni viđ Carabobo.  Síđasti konungssinnaherinn gafst upp viđ Puerto Cabello 9. október 1924 og Bolívar hélt suđur á bóginn til ađ frelsa Perú og nćsta ár leysti hann Bólivíu undan ánauđ Spánverja.

Í fjarveru hans brutust út bardagar milli samkeppnisafla í Gran Kólumbíu og áhrif hans voru ekki nćgileg til ađ halda landinu sameinuđu, ţegar hann snéri aftur.  Venesúela gerđist sjálfstćtt ríki 1929 og Ekvador skömmu síđar.  Bolívar dó bláfátćkur og vonsvikinn í Santa Marta í Kólumbíu áriđ 1830.  Nú er hans minnst sem ađalhetju sjálfstćđisbaráttunnar í Latnesku-Ameríku.

Herforingjarnir (Caudillos) (1830-1935).  Eftir ađ nýlendukerfiđ leiđ undir lok gekk Venesúela í gegnum skeiđ valdstjórnar í rúmlega eina öld ţar til Juan Vincente Gómez létzt áriđ 1935.  Herforingjarnir tóku völdin hver af öđrum međ persónulega heri sína ađ bakhjarli og stjórnuđu landinu međ eiginhagsmuni ađ leiđarljósi fremur en velferđ landsmanna.

Páez og íhaldmenn.  Fyrsti einvaldshershöfđinginn var José Antonio Páez, sem kom á betri stjórn en landsmenn fengu fyrr en tćplega einni öld síđar.  Bolívar skildi Páez eftir sem yfirmann herafla Venesúela og hann náđi fljótlega fullri stjórn á landinu.  Hann stjórnađi ađskilnađarhreyfingunni frá Gran Kólumbíu áriđ 1829 og áriđ 1830 efndi hann til stjórnarskrárráđstefnu til ađ semja sérstaka stjórnarskrá fyrir Venesúela.  Hann réđi öllu, sem hann vildi í stjórnmálum landsins á árunum 1830-48 og var forseti landsins 1831-35 og aftur 1839-43.  Hann kom á lögum og reglu međ ţví ađ bćla niđur metnađarfulla herforingja í héruđum landsins.  Páez stjórnađi í samvinnu viđ stćrstu landeigendurna og kaupmennina í Íhaldsflokknum.  Stjórnarskráin, sem tók gildi 1830, endurspeglađi félagslega og stjórnmálalega heimspeki ţeirra, sem fólst í miđstýringu, eignaskilyrđi fyrir kosningarétti, dauđarefsingu fyrir pólitíska glćpi, frelsi til samninga og áframhaldandi ţrćlahaldi.  Kirkjan missti skatthelgi sína og einokun á menntun og herinn var sviptur sjálfstćđi sínu.  Ţannig voru yfirráđ ríkisins tryggđ.  Ţegar stöđugleikinn var tryggđur, hófst endurreisn efnahagslífsins eftir stríđiđ.  Fjármálum ríkisins var komiđ á réttan kjöl, lánshćfi landsins erlendis var tryggt og endurgreiđsla skulda ţjóđarinnar var hafin.  Bygging nýrra vega opnađi framleiđendum inni í landi leiđina ađ mörkuđum og útflutningi kaffis og kakós.

Árabiliđ 1830-48 var tími pólitísks stöđugleika, efnahagsframfara og ábyrgrar stjórnar, andstćtt ađdraganda ţess og áratuganna eftir ţađ.  Áriđ 1840 mynduđust andstöđuhópar, ţegar Antonio Leocardio Guzmán, forystumađur óánćgđra kaupmanna og fagmanna, stofnađi Fjrálslynda flokkinn.  El Venezolano, hiđ nýja dagblađ Guzmán, krafđist afnáms ţrćlahalds, rýmri kosningaréttar og lagaverndar fyrir lánardrottna.  Minni eftirspurn eftir landbúnađarafurđum olli efnahagserfiđleikum á fimmta tugi 19. aldar og olli aukinni andstöđu íhaldsmanna.

Monagas og borgarastríđin.  Hin vaxandi stjórnmálakreppa náđi hápunkti sínum áriđ 1848, ţegar José Tadeo Monagas, hershöfđingi, íhaldsmađur og forseti landsins frá 1846, fór ađ halla sér ađ frjálslyndum.  Hann ógnađi veldi íhaldsţingsins međ ţví ađ skipa ráđherra úr Frjálslynda flokknum.  Ţegar Páez gerđi uppreisn gegn honum 1848, náđi Monagas yfirhendinni og sendi hann í útlegđ.

Áratuginn 1848-58 voru José Tadeo Monagas og bróđir hans, José Gregorio Monagas hershöfđingi, einráđir í landinu.  Afnám ţrćlahalds var leitt í lög, atkvćđaréttur var aukinn, dauđarefsing var afnumin og vaxtastig var takmarkađ en ţessum umbótum var ekki framfylgt.  Ţađ dró úr réttsýni ríkisstjórnarinnar og mikill halli á fjárlögum eyđilagđi lánstraust landsins.  Efnahagslífiđ stađnađi og hrakađi.  Áriđ 1857 reyndu brćđurnir ađ koma á nýrri stjórnarskrá međ ákvćđi um framlengingu kjörtímabils forseta í sex ár án takmarkana um endurkjör.  Leiđtogar frjálslyndra tóku höndum saman viđ íhaldsmenn og settu brćđurna af í marz 1858.  Ţessi fyrsta velheppnađa bylting olli fimm ára framhaldi á blóđugum átökum í landinu milli frjálslyndra og íhaldsmanna.  Málin, sem barist var um af hálfu frjálslyndra í ţessum svokölluđu samveldisstríđum, voru samveldishugsjónin og lýđrćđiđ og félagslegar umbćtur og af hálfu íhaldsmanna miđstýring og óbreytt ástand í stjórn- og félagsmálum.  Átökin voru mjög blóđug og stjórnartaumarinir skiptu um hendur nokkrum sinnum.  Páez hershöfđingi snéri aftur 1861 og kom íhaldsmönnum í yfirburđastöđu í tvö ár en áriđ 1863 unnu frjálslyndir lokasigur undir stjórn hershöfđingjanna Juan Falcón og Antonio Guzmán Blanco.

Ný stjórnarskrá tók gildi áriđ 1864 og byggđist á gildum sigurvegaranna.  Nýfengiđ frelsi fólksins til athafna varđ skammlíft, ţegar hérađshöfđingjar gerđu sig gilda.  Falcón varđ forseti 1864 og leyfđi mörgum misvitrum undirmönnum sínum ađ ráđa ţví, sem ţeir vildu.  Óstjórn frjálslyndra og vaxandi stjórnarkreppa var kjöriđ tćkifćri fyrir íhaldsmenn undir stjórn José Tadeo Monagas til ađ komast aftur til valda áriđ 1868.  Borgarastríđ fylgdi í kjölfariđ.  Guzmán, hershöfđingi, safnađi frjálslyndum ađ baki sér, hrakti íhaldsmenn frá völdum og tók viđ völdum 1870.

Tímabil Guzmán Blanco og Crespo.  Guzmán kom sigri hrósandi til Caracas í apríl 1870 og leysti úr stjórnarkreppunni og kom efnahagnum aftur á rétt spor.  Nýi forsetinn einbeitti sér ađ ţví ađ lćgja ófriđaröldurnar í landinu og tókst ţađ á tveimur árum.  Síđan hleypti hann af stokkunum viđamiklum áćtlunum um umbćtur og framtíđarţróun.  Stjórnarskrán frá 1872 gerđi ráđ fyrir fulltrúastjórn, almennum kosningarétti og beinum kosningum forseta.  Efnahagslegar umbćtur til ađ endurreisa lánstraust ríkisins, sem fólust m.a. í nýrri útgáfu ríkisskuldabréfa og rýmri lögum um erlendar fjárfestingar, sýndu augljósan vilja Guzmán Blanco til ađ fylgja gildum frjálslyndra.  Hann lét skipuleggja barnaskólamenntun um allt land og studdi gagnfrćđamenntun í framhaldi af ţví.  Hann afnam stuđning ríkisins viđ katólsku kirkjuna, kom á trúfrelsi,  lögleiddi borgaralegt hjónaband, lagđi eignir kirkjunnar undir ríkiđ, gerđi erkibiskupinn útlćgan og lokađi nunnuklaustrunum.

Áriđ 1873 var hann vinsćlasti frambjóđandinn í forsetakjöri og fór til Evrópu 1877.  Á međan var landiđ undir stjórn handgenginna manna hans.  Hann snéri aftur, ţegar stjórnarandstađan gerđi uppreisn, og barđi andstöđuna niđur harđri hendi 1878.  Nćsta ár fór hann aftur til Evrópu og skildi stjórnartaumana eftir í höndum Joaquin Crespo, hershöfđingja.  Guzmán snéri heim áriđ 1886 til ađ stjórna síđustu tvö ár kjörtímabilsins.  Á ţessum árum mćtti stefna hans vaxandi andstöđu.

Stjórnarhćttir Guzmán voru bćđi jákvćđir og neikvćđir fyrir ţjóđina.  Ađdáendur hans bentu á hćfni hans sem stjórnmálamanns og hershöfđingja og árangurs hans í stjórnun landsins og umbóta á sviđum efnahags-, mennta- og trúmála.  Andstćđingarnir lögđu áherzlu á harđstjórn hans, refskák hans á fjármálasviđinu, ótrúlegan hégómaskap, yfirborđskenndar umbćtur í menntamálum og óverđskuldađar árásir á kirkjuna.  Nćstu fjögur árin eftir ađ kjörtímabili hans laud skapađist einn ein stjórnarkreppan, ţegar ýmis stjórnmálasamtök reyndu árangurslaust ađ koma á ábyrgri fulltrúastjórn.  Crespo komst til valda í október 1892 og sex ára stjórnartíđ hans var óróatími stöđugra, pólitískra átaka, vaxandi efnahagserfiđleika og tímabil fyrstu milliríkjadeilna viđ Vestur-Brezku-Guiana.  Landamćrasvćđi milli ríkjanna, ţar sem gull hafđi fundizt 1877, var bitbeiniđ, sem deilt var um viđ Bretland í rúmlega hálfa öld.  Bretar neituđu stöđugt kröfum Venesúela um ađ setja deilurnar í gerđ og áriđ 1887 sleit Venesúela stjórnmálasambandi viđ ţá.  Crespo forseti biđlađi til BNA og áriđ 1895 beitti Bandaríkjaforseti, Grover Cleveland, Breta ţrýstingi til sátta.  Settur var alţjóđlegur dómstóll og niđurstađa hans áriđ 1899 var Venesúela óhagstćđ.

Andinos.  Aldamótin voru umskiptatími í sögu landsins.  Áriđ 1899 réđist Cipriano Castro, hershöfđingi og landeigandi í Táchira-fylki, á Caracas međ her sínum og settist í forsetastól.  Nćstu 59 árin, ađ undanskildum árunum 1945-48, réđu fimm áhrifamiklir menn (Andinos) frá Táchira-fylki landinu.  Castro beitti harđstjórn sinni á árunum 1899-1909.  Stjórn hans einkenndist af ábyrgđarlausri fjármálastjórn, stöđugum byltingum og erlendri íhlutun.  Á árunum 1902-03 var alvarlegasta byltingartilraunin gerđ í Austur-Venesúela.  Juan Vicente Gómez, hershöfđingi, barđi hana og ađrar slíkar á fyrri hluta aldarinnar niđur.  Castro tók vel á móti erlendum kaupsýslumönnum og erindrekum en ţegar hann neitađi ađ bćta tjón á eignum erlendra ađila og fyrirtćkja, settu Bretar og Ţjóđverjar hafnbann á landiđ 1902-03 og Hollendingar réđust á sjóher landsins áriđ 1908.  Castro neyddist til ađ ferđast til Evrópu sama ár vegna hrakandi heilsufars.  Hann hélt forsetaembćttinu međ valdi til dauđadags 27 árum síđar.

Gómez var árangursríkur einrćđisherra.  Honum tókst ađ gera löggjafann og dómsvaldiđ sér undirgefiđ međ ţví ađ beita kosningasvikum, afnema alla stjórnmálastarfsemi og ná öllu skipunarvaldi til sín.  Hann beitti fjölmiđla ţvingunum, kćfđi mótmćlastarfsemi og raddir andstćđinga sinna međ neti njósnara og fangelsađi ţá óspart langtímum saman eđa rak ţá úr landi og beitti launmorđingjum sínum á ţess ađ hika.

Stöđugleiki í stjórnmálum og frjálslynd stefna lađađi erlenda fjárfesta ađ olíuiđnađinum.  Hollenzk og brezk fyrirtćki fjárfestu skömmu fyrir fyrri heimstyrjöldina.  Strax ađ henni lokinni kom Bandaríska fyrirtćkiđ Standard Oil til skjalanna og keppi gegn hinum hollenzku og brezku.  Áriđ 1928 var Venesúela orđiđ fremst í flokki olíuútflutningsríkja, ađeins BNA stóđu framar í framleiđslu olíu.  Olíuiđnađurinn fćrđi landinu nćgan gróđa til ađ standa undir hálaunastörfum, niđurgreiđslu til landbúnađar, hćkkuđum útgjöldum ríkisins og auknum viđskiptum.  Vega- og járnbrautakerfin og hafnir voru byggđ, erlendar skuldir voru greiddar og mjög dró úr skuldum ríkisins innanlands.  Olíugróđanum var mjög misskipt.  Flestir landsmenn bjuggu áfram viđ fátćkt og stjórnin skipti hunzađi heilbrigđis-, húsnćđis- og menntamál.  Gómez og ćđstu fylgifiskar hans sköruđu eld ađ sinni köku og einrćđisherrann varđ ríkasti mađur landsins.  Hann hélt völdum til náttúrulegs dauđadags 1935.

Elezar López Conteras, sem var ráđherra í ríkissjórn Gómez, tók viđ forsetaembćttinu til 1941.  Hann endurreisti almenn lýđréttindi, leyfđi starfsemi stjórnmálaflokka og verkalýđsfélaga áriđ 1936.  Nćsta ár kom hann aftur á einrćđi, ţegar andstađan fór ađ ógna veldi hans.  Áriđ 1938 gaf hann út ţriggja ára ţróunaráćtlun, sem gerđi ráđ fyrir byggingu skóla og sjúkrahúsa og stuđningi viđ landbúnađ og einkarekinn iđnađ.

Isaias Medina Agnarita, hershöfđingi frá Táchira-fylgki, var forseti á árunum 1941-45.  Hann hélt áfram á ţessari framfarabraut og leyfđi aftur stjórnmálastarfsemi.  Flutningar á heimshöfunum urđu erfiđir og hćttulegir í síđari heimsstyjöldinni, ţannig ađ verulega dró úr olíugróđanum 1941 og 1942.  Áriđ 1943 lét Medina samţykkja svokölluđ olíulög, sem beindu auknum hluta olíugróđans til ţjóđfélagsins.  Ţegar liđkađist til um flutninga, blómstrađi olíuiđnađurinn á ný.

Ţegar velmegunin var í hámarki í október 1945, var Medina-stjórninni bylt úr sessi.  Ţetta var fyrsta bylting stjórnmálaflokks (Ađgerđaflokkur demókrata), sem naut stuđnings meirihluta landsmanna.  Rómulo Betancourt, leiđtogi flokksins, stýrđi samsteypustjórn borgara og hers í 28 mánuđi.  Hinn 5. júlí 1947 var tekin upp ný stjórnarskrá, sem endurspeglađi heimspeki vinstrisinnađra verkamanna og í desember sama ár var Rómulo Gallegos kosinn forseti.

Ađgerđaflokkur demókrata hleypti af stokkunum áćtlunum um umbćtur.  Settur var á 50% skattur til ađ tryggja ţjóđinni a.m.k. helming olíugróđans.  Hvatt var til stofnunar verkalýđsfélaga til ađ berjast fyrir bćttum kjörum og stuđninur ríkisins viđ umbćtur í heilbrigđis-, húsnćđis- og menntamálum og ţróun í landbúnađi og iđnađi var tryggđur.  Ţetta leiddi til mikillar andstöđu íhaldsmanna og byltingar hersins 1948.  Ný hersjórn undir stjórn Carlos Delgado Chalbaud, ofursti, og Marcos Pérez Jiménez, major, héldu um stjórnartaumana.  Tveimur árum síđar var Carlos myrtur og Marcos tók viđ forsetaembćttinu.

Hann stjórnađi á árunum 1951-57.  Hann bannađi starfsemi stjórnmálaflokka og verkalýđsfélaga, lokađi háskólum og beitti fjölmiđla ţvingunum.  Öllum umbótaáćtlunum var ýtt út af borđinu og peningarnir runnu til nútímavćđingar Caracas og í vasa einrćđisherrans og gćđinga hans.  Almenn andstađa viđ ţessa stjórn óx svo mjög, ađ sjórherinn og flugherinn veltu Pérez úr sessi í janúar 1958.  Samsteypustjórn borgara og hers stýrđi landinu í eitt ár áđur en Rómulo Betancourt var kosinn forseti.

Önnur stjórn Betancourt (1959-64) var mun hófsamari en hin fyrri.  Ađgerđaflokkur demókrata lét af einangrunarstefnu sinni og starfađi međ nćststćrsta stjórnmálaflokknum, Kristilegum demókrötum, í samsteypustjórn.  Lögđ var áherzla á nútímavćđingu landbúnađar, ţróun iđnađar, aukiđ heilbrigđi ţjóđarinnar og útrýmingu ólćsis.  Áriđ 1960 voru sett lög um umbćtur í landbúnađi og 1962 var stáliđnađur hafinn.

Ţrátt fyrir góđan árangur í ţróunarstarfi sínu, ríkti pólitískur órói og efnahagskreppa.  Ekki bćtti enn dýpri lćgđ í efnahagsmálum á árunum 1960-63 úr skák.  Venesúela sleit stjórnmálasambandi viđ Dóminíska lýđveldiđ áriđ 1960 eftir ađ dóminískir flugumenn reyndu ađ ráđa Betancourt af dögnum og viđ Kúbu eftir ítrekađar tilraunir Kúbustjórnar til ađ styđja venesúelska kommúnista.

Frambjóđandi Ađgerđaflokks demókrata í forsetakosningunum 1963, Raúl Leoni, vann nauman sigur í spennuţrungnum kosningum.  Kristilegir demókratar drógu sig út úr stjórnarsamstarfinu og Samtök lýđrćđissinnađra demókrata komu í ţeirra stađ.  Olíu- og járngrýtisiđnađurinn blómstruđu á ný og stofnađ var til aukins fullvinnsluiđnađar olíunnar.  Óánćgja međ ţessa stjórn ólgađi engu ađ síđur undir yfirborđinu og áriđ 1968 sigrađi frambjóđandi Kristilegra demókrata, Rafael Caldera, í forsetakosningunum.

Eiđtaka Caldera 1969 markađi tímamót í stjórnmálasögu landsins.  Aldrei fyrr hafđi víkjandi stjórn afhent völdin á friđsaman hátt.  Stefna Kristilegra demókrata var lítt frábrugđin stefnu Ađgerđaflokks demókrata.  Caldera bćtti sambandiđ viđ Kúbu, Sovétríkin og einrćđisstjórnir annarra ríkja í Latnesku-Ameríku.  Snemma á áttunda áratugnum tók ríkiđ til sín meirihlutaeignarhald í erlendum bönkum, ţjóđnýtti gasiđnađinn og tilkynnti tímabundna takmörkun á leyfisveitingum til olíuleitar.

Carlos Andrés Pérez Rodriguez, sigurvegari Agerđaflokks demókrata í forsetakosningunum 1973, ţjóđnýtti stáliđnađinn 1975 og olíuiđnađinn 1976.  Eftir stíđ araba og Ísraelsmanna 1973 hćkkađi Venesúela olíuverđ sitt meira en fjórfalt.  Afleiđingin var óráđsíueyđsla, sem lađađi ađ innflytjendur frá frá öđru löndum Suđur-Ameríku, jók innflutning matvćla og lúxusvöru, olli sóun og spillingu og skaut stođum undir fáa útvalda án ţess ađ nokkuđ vćri gert til ađ stemma stigu viđ fátćkt hinna.  Ţessi efnahagsuppsveifla entist ekki.  Hćkkađ olíuverđ olli samdrćtti á alţjóđavettvangi og efnahagur Venesúela stađnađi.  Ţessi ţróun hélt áfram fram á síđari hluta níunda áratugarins og kom helzt fram í samdrćtti í vergri ţjóđarframleiđslu og síaukinni verđbólgu.  Mikiđ dró úr útflutningi og atvinnuleysi varđ ađ stórvandamáli.  Síaukin varntrú manna á efnahagi landsins olli miklum fjármagnsflótta úr landi.  Á valdaárum Luis Herrera Campins, kristilegs demókrata (kosinn 1978) og Jaime Lusinichi (Ađgerđafl. demókrata; 1983) óx atvinnuleysiđ og vangetan til ađ greiđa afborganir af erlendum lánum stjórnvöldum yfir höfuđ.  Lusinchi greip til mikils niđurskurđar, sem átti ađ draga úr fjármagnsflóttanum og auka traust lánardrottnanna á landinu.  Ţessar ađgerđir reyndust árangursríkar.  Áćtlanir Lusinchi um efnahagsbata voru kynntar međ fjárlagafrumvarpinu 1987.  Ţćr fólu m.a. í sér meiri fjölbreytni í iđnađi, ţannig ađ ríkiđ styddist minna viđ sveiflukenndan olíugróđann.  Í kjölfariđ tilkynnti Lusinchi nýja stefnu í efnahagsmálum, sem fól í sér nokkrar gengisbreytingar á tímabilinu.

Stefna stjórnar Lusinchi í efnahagsmálum gerđi lítiđ annađ en ađ draga úr erlendum áföllum.  Áriđ 1988 olli mikil lćkkun olíuverđs á heimsmarkađi helmingsskerđingu ríkistekna Venesúela og landiđ átti stöđugt erfiđara međ ađ standa í skilum.  Í desember sama ár var Carlos Andrés Pérez kosinn forseti á ný.  Ţessi vinsćlasti stjórnmálamađur landsins var grátbeđinn um ađ sjóđa saman áćtlun, sem gerđi landsmönnum kleift ađ standa í skilum.  Hann reyndi ađ blása nýju lífi í atvinnulífiđ án ţess ađ gera nokkrar breytingar á efnahagáćtlunum.  Vinsćldir hans voru skammvinnar og óeirđir brutust út víđa um land vegna hćkkunar strćtisvagnagjalda.  Verzlanir voru rćndar og hundruđ manna létu lífiđ, ţegar herinn var kvaddur til ađ bćla óöldina niđur.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM