Angelfossar Venesúela,
Flag of Venezuela


ANGEL-FOSSAR
VENESÚELA

.

.

Utanríkisrnt.

Angel-fossar eru í suðausturhluta Venesúela í ánni Río Churún.  Þeir eru hæstir fossa heims, 979 m háir, þar sem vatnið fellur fram af hásléttunni Auvántepui, sem er hluti af regnskógavöxnum Guiana-hálendisins.  Bandarískur flugmaður og ævintýramaður, James C. Angel, fann þá árið 1935.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM