Ho Chi Minh borg Saigon Vietnam,
Flag of Vietnam


HO CHI MINH BORG - SAIGON
VIETNAM

.

.

UtanrÝkisrnt.

Ho-Chi-Minhborg (vÝetnamska: ThÓnh Ph§ H§ ChÝ Minh) hÚt ß­ur Saigon (3,5 millj. Ýb.).  H˙n er stŠrsta borg landsins og var h÷fu­borg lř­veldisins Su­ur-VÝetnams frß 1955 til 1975.  Frakkar hˇfu byggingu hennar vi­ nor­austurja­ar Mekongˇshˇlmanna ß sÝ­ari hluta 19. aldar.  StŠ­ilegar nřlendubyggingar, brei­g÷tur, trjßg÷tur, lystigar­ar og skur­ir setja ljß borginni sÚrstŠ­an svip.  A­albrei­g÷turnar tvŠr, Duong Knoi (Tu Do) og Duong Nguyen Hue me­ ˇteljandi b˙­um og veitingast÷­um auk helztu hˇtela bera enn ■ß franskt yfirbrag­.

Notre Dame-kirkjan (1883), eitt einkenna borgarinnar, stendur svolÝti­ afsÝ­is frß Saigonßnni vi­ Boulevard Duong Khoi (Tu Do).  Skammt nor­an hennar er a­alpˇsth˙si­.  Gia-Long-h÷llin og rß­h˙si­ eru me­al athyglisver­ra nřlendubygginga.  Hin fagra bygging fyrrum ■jˇ­leikh˙ss Saigon stendur vi­ stˇr gatnamˇt Duong Khoi (Tu Do) og Le Loi.  N˙ er h˙n *Ůingh˙s.  RÚtt hjß ■vÝ er Huong Duong hˇteli­ (fyrrum Continental Palace; me­ kaffiver÷nd) og andspŠnis ■vÝ er Doc Lap hˇteli­ (fallegt ˙tsřni af ■aki ■ess).

Boulevard Le Loi, ■ar sem ˙ir og gr˙ir af g÷tus÷lum, liggur frß Ůingh˙sinu til su­vesturs a­ mi­bŠjarmarka­num Ý grennd vi­ brautarst÷­ina.

Xo Viet Tinh (Thong Nhat) tengir Thong Nhath÷llina (Sameingingarh÷llina; fyrrum forsetah÷ll) og hinn sko­unarver­a dřragar­.  *Ůjˇ­minjasafni­ er ■ar Ý lystigar­i.  Ůar eru sřndar afbrag­s menningarminjar VÝetnama, Khmer og Cham auk listmuna frß KÝna og Japan.  AndspŠnis safninu er hi­ svokalla­a Minjagripahof.

Einum km su­vestan Sameiningarhallarinnar er Xa-Loi-pagˇdan, n˙tÝmabygging ˙r steinsteypu.

═ Gia Dinh-hverfinu er grafarhof Le Van Duyet marskßlks, mikillar hetju, sem ■jˇna­i fyrsta Nguyen-h÷f­ingjanum Gia Long.  Hofi­, sem ey­ilag­ist ßri­ 1831 og var endurbyggt, er miki­ heimsˇtt, ■egar VÝetnamar fagna nřju ßri.  Ůetta hof er eitt skřrustu dŠmanna um ßadřrkun Ý landinu.

KÝnaborgin Cholon er eiginlega samvaxin Ho-Chi-Minh-borg.  H˙n er skorin fj÷lda skur­a me­ staurah˙sum og ■r÷ngum g÷tum og mj÷g ßhugaver­.  Ůar eru fj÷rugir marka­ir og nokkur kÝnversk hof og ÷nnur gu­sh˙s lÚtta ß yfirbrag­i borgarinnar.

BŠrinn Bien Hoa, 25 km nor­an Ho-Chi-Minh-borg,  er vi­ hra­braut, sem BandarÝkjamenn bygg­u.  Ůessi bŠr er kunnur fyrir leirmunager­.

BŠrinn Cu Chi er 30 km nor­vestan Ho-Chi-Minh-borgar.  Hann var mi­st÷­ skŠruli­a, sem leitu­u skjˇls Ý ne­anjar­arg÷ngum Ý VÝetnamstrÝ­inu ß milli ■ess, sem ■eir ollu BandarÝkjam÷nnum skrßveifum.

═ bŠnum Tay Ninh, nor­vestan Ho-Chi-Minh-borgar, er hi­ stˇrkostlega *Cao-Dai-hof.  Eftirmyndir ■ess standa Ý Tiger Balm lystig÷r­unum Ý Singap˙r og Hongkong.  Inni Ý ■vÝ eru s˙lur, skreyttar gipsdrekum, ˙tsauma­ir gunnfßnar og fallegar h÷ggmyndir.  Ůar er lÝka auga Cao Day mßla­ ß blßtt hnattlÝkan.  Caodai-tr˙in kom fram sÝ­la ß ■ri­ja ßratugi 20. aldar.  H˙n ß rŠtur Ý Buddhatr˙, kenningum Konf˙sÝusar og kristinni tr˙.  Me­limir tr˙flokksins fß a­ s÷gn fyrirmŠli frß hinum mikla anda, Cao Cay, og ßkve­num s÷gulegum persˇnum, m.a. Viktor Hugo.

Vung Tau (ß­ur Cap St. Jacques), 70 km su­austan Ho-Chi-Minh-borgar, vi­ Su­urkÝnahaf.  ┴ strÝ­sßrunum var ■ar fremur ÷murlegur hvÝldarsta­ur fyrir ßstralska hermenn, sem b÷r­ust Ý VÝetnam.  SÝ­an hefur řmislegt breytzt.  N˙ eru komin gˇ­ hˇtel og veitingah˙s, sem framrei­a afbrag­s fiskrÚtti.  HvÝt str÷ndin og sjˇrinn eru or­in nokku­ hrein aftur.

Mekong-ˇshˇlmarnir:  Su­vestan Ho-Chi-Minh-borgar eru hinir 70.000 km▓ ˇshˇlmar Mekong fljˇtsins, stŠrsta fljˇts SA-AsÝu.  Ůar er geysilegur fj÷ldi framrŠsluskur­a, enda hefur hver fermetri ■ess veri­ nřttur til landb˙na­ar aldatugum saman, einkum til hrÝsgrjˇnarŠktar.  Ëshˇlmarnir eru ■Úttbřlt.  Banana- og kˇkospßlmar eru ßberandi og skřla ■eim, sem vinna ß ÷krunum, fyrir brennandi geislum sˇlarinnar.  Ůegar su­vesturmons˙ninn rÝkir, milli maÝ og nˇvember, er mest Ý fljˇtinu og stˇr svŠ­i eru undir vatni.  Ůß eru bßtar a­alsamg÷ngutŠkin og stˇrir bßtar geta siglt alla lei­ til kambˇdÝsku h÷fu­borgarinnar, Phnom Penh.

Nßlega 65 km su­vestan Ho-Chi-Minh-borgar er My Tho.  Ůa­an er haldi­ Ý sko­unarfer­ir Ý bßtum um ˇshˇlmasvŠ­i­.  Ůar er hin athyglisver­a Minh-Trang-pagˇda og umhverfis hana eru stˇrar ßvaxtaplantekrur.  Frß My Tho sigla ferjur um margar kvÝslar Mekong til  Vinh Loi ß str÷nd Su­urkÝna-hafs og til Can Tho, a­albŠ Transbassac-hÚra­s (Bassac = a­alkvÝsl fljˇtsins), sem er mikilvŠgur verzlunarsta­ur me­ hrÝsgrjˇn.

A­alborg An Giang-svŠ­isins, Long Xujen, er undir yfirrß­um Hoa-Hoa-tr˙flokksins.  Xujen Phu stofna­i hann ß fimmta ßratugi 20. aldar (Vietminh drßpu hann ßri­ 1947).  N˙ tilheyra 60% Ýb˙a svŠ­isins ■essum tr˙flokki og 10% eru katˇlskt fˇlk, sem flř­i ■anga­ frß Nor­ur-VÝetnam eftir vopnu­ ßt÷k ßri­ 1954.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM