Vietnam landiđ náttúran,
Flag of Vietnam


VIETNAM
NÁTTÚRAN

.

.

Utanríkisrnt.

Landslag:  Annamsvćđiđ í miđju landi skiptist í hásléttur, hćđótt landslag og fjallgarđa á milli ósasvćđis Mekong í suđri og ósa Rauđár (Hongha) í norđri.  Ađalárnar eru:  Mekong, Songkoi, Songbo, Ma og Hongha.  Hćsti tindur landsins er Fan si Pan (3.142 m; 10.308').

Loftslag:  Alls stađar er rakt og heitt hitabeltis- og monsúnloftslag nema nyrzt, ţar sem er svalara á veturna.  Ađalregntíminn (norđausturmonsúninn) er frá apríl til oktober ár hvert.  Í óshólmum Mekong ríkir suđvestanmonsúninn međ ţurrum og heitum skeiđum milli monsúnárstíđanna og rökum og heitum sumrum.  Međalárshiti í Ho-Chi-Mihnborg (Saigon) er 27,5°C en í apríl allt ađ 35°C og desember 30,6°C.  Mesti hiti í borginni mćldist 40°C og hinn minnsti 14°C.  Í óshólmum Rauđafljóts kemur stundum kalt loft úr norđaustri niđur af hálendinu, einkum á veturna.  Međalárshiti í Hanoi er tćplega 24°C en búast má viđ hitabylgjum í júní og júlí, sem ná allt ađ 40°C.  Tiltölulega algengt er ađ hitinn fari niđur í 5-6°C.  Úrkoma er mismunandi eftir landshlutum, milli 1000 og 4000 mm.  Á tímabilinu júní til nóvember er hćtta á fellibyljum, einkum í strandhéruđunum.  Hagstćđasti ferđatíminn er á tímabilinu nóvember til marz.

Gróđur:  Víđast um landiđ er regnskógagróđur einkennandi.  Laufskóga eru ađallega hlémegin fjalla og barrskógar eru vítt og breitt um fjalllendiđ í norđurhlutanum.  Međ ströndum fram ber mest á fenjaskógum.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM