Grnlandsvetur inngangur,

TTUNDI KAFLI

GRNLANDSVETUR
eftir Mattias Koglbauer
hundasleum um heimsskautssvi


SJUNDI KAFLI
VORBOINN

.

.

Utanrkisrnt.


nat.is

N fr a la a lokum dvalar minnar Grnlandi.  Flugvlin var vntanleg einhvern nstu daga, svo a mr var ekki frt a fara fleiri veiiferir.

a var ekki margra kosta vl, ef g missti af henni.  yri g a ba fyrstu skipa um sumari.  Arar samgngur vi umheiminn stu ekki til boa.  g ver a jta, a g hugleiddi alvarlega a missa af flugvlinni.  Mr hefi ekki veri mti skapi a dvelja rj mnui vibt.  Vetur konungur var frum og brum kmi vori.  a var mjg freistandi a ba ess.

Mr var helzt sinni a f Jakob til a koma me mr til Rathbone-eyjar og lta flugvlina lnd og lei.  gti g dvali hr nstu rj mnuu n ess a nokkur kmist a v, a g hefi misst vsvitandi af heimfluginu.  g gti sagzt hafa teppzt vegna veurs, sni mig fti ea ori fyrir einhverjum skakkafllum.  Miki vri gaman a sj sinn ryjast t r firinum og ll undur heimskautsvorsins.

Hugarheimur okkar er undarlegur.  Voru etta ekki skyldaf tilfinningar eim, sem hfu nstum sni mr aftur um bor flugvlina, egar g lenti hr fyrir tveimur mnuum?  hafi g hunza essar raddir og mundi gera hi sama n.  g var barn simenningarinnar og yri a lta reglum hennar.  eirra meal eru stundvsi og samvizkusemi.  Samkvmt v yri g a sna baki vi Grnlandi tilsettum tma, rtt fyrir allar freistingar.

Vori er tali fegursta rstin Grnlandi.  a gat ekki lii lngu ar til a hldi innrei sna.  Landi var enn hjpa hvtri hulu vetrarins, en a mtti greina smvgilegar breytingar dag fr degi.  hnjknum ofan skabrekkunnar s g dvergvi stinga fyrstu sprotum snum upp r snjnum.  Snbreian orpinu var sktugri me hverjum deginum, sem lei, og rusli kringum kofana kom ljs.  Snjrinn virtist gufa upp urru og kldu loftinu sta ess a brna.
Lofti, himinninn og sjndeildarhringurinn virtust taka mestum breytingum og vera skeikulustu vorboarnir.  Himinninn var blrri og lofti trara, svo a n var hgt a sj Brewsterhfa og suurfjllin greinilega fr Scoresbysundi.

Mr fannst g lka heyra vingjarnlegri tn hltri stlknanna.  Allan veturinn hru r skotizt kappklddar og torkennilegar um orpi.  N voru r lttklddari og undu sr lengur ti vi.  r glettust vi piltana og sendu eim tvrar augnagotur.  Allt etta aukna lfsmark var aeins vsbending um meiri vibur vori sjlft.

Fyrsti sanni vorboinn sat  morgunn einn aki barholunnar.  a var ltil slskrkja, skvik og vr um sig mninum.  Hn flgrai milli hsakanna, sng, snyrti fjarirnar og var merkileg me sig eins og hn vissi hvlka glei hn vakti orpinu.

Allir, sem komu bina, drpu vi fti fyrir utan, fylgdust me fuglinum um stund og hugsuu me sr, a n vri vori nstu grsum.  Brnin, sem engu kviku eiru sumrin, voru lka yfir sig hrifin.  au komu hlaupandi til mn og bentu mr uppveru litla hnorann hsakinu.

Slskrkjan litla var ekki lengi ein.  Sama dag dreif fugla a r llum ttum.  orpi iai af nju lfi og lofti mai af sng eirra.

a var ekki ar me sagt, a vori vri komi.  var mikill munur a ola 15 gru frost sta 45, sem g hafi egar reynt.  essa daga gekk g um peysu einni hlfarfata og var a gta ess a kfsvitna ekki, ef g tk til hendinni ea prlai brekkunum kring.

N var flugvlarinnar a vnta hverri stundu.  risvar hfum vi fengi frttir af brottfr hennar fr Reykjavk og slealestin gat haldi t sinn til mts vi hana, en ekki haft erindi sem erfii.  Litlu munai gr, a hn lenti.  Veri var gott framan af degi, svo a lagt var af sta fr Reykjavk, en mean hn var leiinni valt skjabakki niur af hlendinu.  Vi stum arna kfinu og heyrum henni fyrir ofan okkur.  a var gerlegt a lenda vi essar astur og hn snri til vi.  Vi hldum heimleiis snjdrfunni, sem svfi bili allar frekari hugsanir um vorkomuna.

Jafnvel hundarnir voru niurdregnir.

Veturinn kom aftur eins og hendi vri veifa.  Dvergvissprotarnir hurfu undir snj og slskrkjurnar flugu brott.  Ungu stlkurnar virtust hinar einu, sem misstu ekki minn.  r stu smhpum binni, druu vi strkana og skrktu, egar eir gerust of nrgngulir.

g var lka lngum stundum binni.  Hn er mipunktur orpsins veturna.  ar er hltt og menn geta rtt mlin yfir gosflsku.  egar g var ar sem einn og hafi engan til a ra vi, notai g tmann til a grska bkahillunum.  ar kenndi margra grasa.  ar fann g Everestbk Sir John Hunts, Madame Curie, Odysseif, Kon Tiki Heyerdahls og sund og eina ntt.  essar bkur voru allar grnlenzku.  arna var lka elzta dagbla Grnlands, Atuagagdliutit, Grnlandspsturinn.  forsu hans st:  Godthaab uikiut 109 iat, 109. rgangur. Blai hf gngu sna Godthaab 1861 og hefur komi reglulega t san, bi dnsku og grnlenzku.  a var 23 rum eldra en uppgtnvun bygganna austurstrndinni.  a kom mr til a hugleia, hve stutt er san etta flk, sem g bj hj, lifi steinaldarlfi.  a er varla meira en einn mannsaldur san.

g blaai nokkrum eintkum Grnlandspstsins og gat aeins stauta mig fram r nokkrum dnskum orum, en grnlenzkan var mr ofvia.  Mr gekk langbezt a skilja myndir, teikningar og auglsingar.  a var aus eim, a vruframbo vesturstrndinni var gjrlkt v, sem barnir hrna megin fjalla ttu a venjast.  Allt milli himins og jarar var auglst:  Btavlar, saumavlar, tannkrem, snyrtivrur, danskir ostar og amerskt tyggigmm.  a var eins og llegur brandari a sj kliskpa auglsta, en stareyndin er s, a eir eru miki notair vesturstrndinni.  arna kom bersnilega fram, hve lkir heimar eru vestan og austan fjalls.

g stakk blunum undir handlegginn og gekk a kassanum.  Dkkhra, skeyga konan handan borsins brosti, egar hn s blin, v a hn vissi, a g skildi hvorki dnsku n grnlenzku.  Hn mundi sjlfsagt eftir v, hve illa mr gekk a tala vi hana leiinni fr Danmrku til Scoresbysunds fr Thala Dan fyrir tveimur arum.  var hn a koma r sklavist Kaupmannahfn.  Nna var hn gift og rsett kona.  Hn hafi gefi verzlunarmanni binni jyri sitt.

au ltu gefa sig saman kirkjunni, bi kldd grnlenzkum jbningum.  Brurin var hvtum selskinnskamikkum me dkkri lningu, selskinnsbuxum og rsrauum upphlut, skreyttum glerperlum.  Brguminn var dkkum kamikkum, selskinnsbuxum og mjallhvtum bamullaranorak.  au lktust fremur fermingarbrnum en brhjnum.

g greiddi blin og reyndi a segja henni, a g vri frum til Danmerkur og Austurrkis.  Svo kvaddi g hana brosandi me orunum:  infudluarit Thala Dan, sjumst aftur Thala Dan.

Imera, ef til vill, svarai hn me tvru brosi og leit vandralega til eiginmanns sins, sem var hinum megin binni.

leiinni heim hitti g Kristjn.  Kuta, Kristjn, sagi g og sndi honum rispaar og plstraar hendur mnar.  Hann horfi r hryggur svip.  Lille Nanoq, sagi g.  egar hann heyri, hverjir voru valdir a srum mnum, veltist hann um af hltri.  Hann hl, svo a trin streymdu niur kinnarnar, og stundi upp einhverjum rleggingum milli rokanna.  g skildi ekki or, og egar hann s spurnarsvipinn andliti mnu, sndi hann mr me handapati, a g tti a sl fr mr.

J, getur hlegi, Kristjn.  ert vanur a umgangast essi argadr.  Hvernig tti g a geta refsa eim eins og knyttastrkum?  g vorkenndi essum litlu, hvtu hnorunum, sem Elsner hafi taki a sr fyrir nokkrum dgum.

Kristjn hafi komi tveimur hnum fstur hj Elsner, ar s hann hafi ekkert plss fyrir heima hj sr.  essi fallegu villtu gestir kunnu sig ekki meal manna og vrust me kjafti og klm, ef einhver geri sr of dlt vi .  eir mbuu urrmjlk ltratali og voru blir rtt mean eim var gefi, en nsta andartaki breyttust eir villidr, sem geru kvenflki skelfingu losti.  eir skildu alls ekki, a okkur langai a sna eim bluht, strjka hvtu, mjku feldina eirra, n ess a urfa a leita lknis eftir.  g kva a fara a rum Kristjns.

g opnai dyrnar a herberginu, sem eir voru geymdir , hgt og varlega.  Jja, hva hafi i  gert af ykkur nna, hemjurnar ykkar?  eir lgu samanhniprair einu horninu, skp sakleysislegir a lta og minntu einna helzt ullarhrgu.  eir voru grafkyrrir, en hfu ekki af mr augun.  egar g fri mig skrefi nr, hvstu eir grimmilega.  a var ofur skiljanlegt, a tveir litlir hnar, sem hfu misst mur sna, mtu okkur ekki mikils.  Eins daui er annars brau.  Kristjn tti ekki annars kost en a skjta birnuna, ella hefi hn ori honum a bana.  Litlu skinning vissu ekki, a frumskgarlgmlin giltu essum slum.  Kristjn vissi heldur ekki af eim vetrarhi grenndinni fyrr en sar.

Vi skulum vera vinir.  g vil ykkur ekkert illt.  Svona talai g lgum og blum rmi vi hnana.  Elsner mun fra ykkur ar til i veri strir.  i munu brtt venjast honum.  Kristjn tlar a sj ykkur fyrir gri fstru.  Hann tlar a gefa Margrti prinsessu ykkur.  i veri sendir dragarinn Kaupmannahfn, svo a i gangi ekki kaupum og slum.

i fi far me fyrsta skipi til Danmerkur og veri brnum og fullornum til glei dragarinum.  ar eru lka fleiri ttingjar ykkar han, sem i geti leiki vi.  i munu lka komast a v, a mennirnir eru ekki eins slmir og i haldi nna.

Svona n, fri i ykkur, svo a g geti teki tmu sklina.  Veri i ekki a essu hvsi.  Ef mir ykkar vri lfi, mundi hn velgja ykkur undir uggum eins og Kristjn sagi mr a gera.

etta voru n meiri rlabelgirnir, svfnir og villtir.  eim var lklega meiri alvara en gzki huga.  Ea ekktu eir ef til vill ekki mun alvru og leik?
Annar hnninn geri sig lklegan til rsar og hlt athygli minni, svo a g gaf hinum ekki gaum mean.  Hann notai tkifri, lddist aftan a mr og beit mig klfann.

Fjandinn hiri ykkur.  Eru etta akkirnar fyrir matinn?

Elsner birtist gttinni.  Elsner, g held, a bezt s a geyma essa gallagripi bri, annars leggja eir allt rst.  Svo er heldur ekki vst, a ng s til af plstri og sraumbum orpinu til a lta ganga lausa.

Nsta dag lku eir listir snar bri bak vi hsi brnunum til blandinnar ngju.  eir lmuust og veltu sr snjnum, grfu holur og gusuu snj hvor annan.  Svo slgust eir og lku eins og eirra er vandi.
Skilnaarstundin rann upp.

Flugvlin st snum.  Umhverfis hana var sgur karlmanna og hunda.  Allir vildu vera vistaddir sasta brottflug vetrarins.  eir stu smhpum innan um sleana, msuu, hlgu og reyktu.  Mr fannst og finnst enn , a g s eim kaflega skuldbundinn fyrir essa tveggja mnaa dvl.  Lfi orpinu hefi ori harla tilbreytingarlaust, ef g hefi ekki noti vinttu eirra og umhyggju.  eir bru mig svo sem ekki hndum sr, en voru mr vinir ann htt, sem eim var elilegastur og tku mr sem jafningja.  v kynntist g bezt ti snum og veiikofunum, egar reyndi.  Mr tkst a vinna vinttu eirra me v a taka tt lfi eirra n fordma og feimni.  sjlfrtt var g hluti af hpnum n ess a ykjast vera einhver annar en g var.  a hafi sannarlega borga sig.  Efnisleg gi fra flki ekki hina snnu hamingju.  Hn fst aeins me v a njta landi stundar me opnum huga og hreinu hjarta.  Mr var ljst vi brottfrina, a g hafi hloti rkulega umbun.

g gekk milli hpanna til a kveja og reyndi a yfirgnfa vlardyninn me hinum fu grnlenzku orum, sem r ri yfir.  En or voru lttvg og essir menn voru oftast fmlir.  Vi tkumst hendur, klppuum axlir hvers annars og tkumst vingjarnlega eins og vi gerum sleaferunum til a halda okkur hita.

Svo prlai g um bor me lttan bggul baki en mr var eim mun yngra um hjartarturnar.  Var etta sasta skipti, sem g nyti hins frjlsa lfs hr Grnlandi?  Slyppi g aldrei aftur r vingu simenningarinnar?

g kom mr fyrir gilegu sti.  Mr var ljst, a bili milli lfshtta okkar var breitt.  eir yru a lifa snu lfi og g mnu.  a var hgt a laumast burtu fr forlgunum um stund, en ekki fyrir full tog allt.  g yri a ljka vi minni ar sem hn hfst.  A nokkrum dgum linum mundi Grnlandsdvlin heyra minningunni til og g fri aftur a kunna a meta kosti gamla lfstlsins.  Brnum simenningarinnar Grnlandi er vistin ar lklega brilegri vegna ess, a au hafa ekki broti allar brr a baki og geta komizt aftur heim.  a er lklega bezt annig.

Hundaslei kom fleygifer tt til okkar.  Krab stkk af honum og kom gttina ann mund, er veri var a loka.  Koglbauer, g a fra r ennan pakka fr brnunum.  au tala tpast um anna en ig og skaferirnar.  ert fyrsti, austurrski skakennarinn Grnlandi.  San etta gerist hafa fimm selstennur skipa heiurssti grnlenzka safninu mnu.  r minna mig essa yndislegu daga og blessu brnin Scoresbysundi.

TTUNDI KAFLI


.

 TIL BAKA        Feraheimur - Garastrti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM