Kongó meira,
Flag of Congo, Democratic Republic of the

ÍBÚARNIR
TÖLFRĆĐI
NÁTTÚRAN SAGAN SIGDALURINN MIKLI

KONGÓ
MEIRA

Map of Congo, Democratic Republic of the
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Helztu landslagseinkenni Kongó eru strandhéruđin, tvćr miklar lćgđir, hásléttur og ţrír fjallshryggir.  Mjó strandlengjan er alllág slétta upp frá Atlantshafinu ađ Kristalfjöllum.  Stćrstur hluti landsins er Kongólćgđin (eđa Miđlćgđin), sem er gríđarstór, öldótt slétta í 515 m hćđ yfir sjó ađ međaltali.  Lćgstu svćđi hennar eru í 338 m hćđ viđ Mai-Ndombe-vatniđ og hćstu svćđin eru í hćđum Mobavi-Mbongo (700m) í norđurhlutanum.  Ţessi lćgđ kann ađ hafa veriđ innhaf en einu stöđuvötnin, sem eftir eru, eru Albert, Edward, Kivu, Tanganyika og Mweru.

Háslétturnar liggja nćstum alla leiđ umhverfis ofangreinda lćgđ.  Í norđri eru Ubangi-Uele-slétturnar, sem mynda vatnaskil milli Nílar og Kongófljóts.  Slétturnar eru í 900-1200 m hćđ yfir sjó.  Ţćr skilja líka á milli stóru Miđlćgđarinnar og sléttusvćđis og vatnasviđs Chad-vatnsins.  Sunnan Miđlćgđarinnar liggja háslétturnar ađ árdölum Lulua- og Lundaánna og hćkka smám saman til austurs.  Í suđaustri rísa hryggir Katangasléttnanna (Shaba) yfir allt svćđiđ.  Ţar eru m.a. Kundelungu (1600m), Mitumba (1500m) og Hakansson (1100m).  Katangaslétturnar teygjast ađ Lukugaánni í norđri og ná m.a. yfir Manikasléttuna og Kibara- og Biafjöll og Marungusléttuna. Norđurhlíđar Angólasléttunnar rísa í suđvestri.  Í vestri er strandsléttan, sem nćr yfir hćđir Mayumbe og Kristalfjöll.  Ulafjall (1050m) er hćsti tindur ţeirra.

Austurhluti landsins er hćstur og hrjúfastur.  Ţar eru fagrir fjallgarđar, sem eru hluti af Austurafríska misgenginu.  Mitumbafjöll teygjast međfram Vestur-Sigdalnum upp í 2970 m yfir sjó.  Snćvi ţaktir tindar Ruwenzori-fjallgarđsins milli stöđuvatnanna Albert og Edward á landamćrunum ađ Úganda mynda hćstu stađi landsins, s.s. Margheritatind (5119m).  Virungafjöll, norđan Kivu-vatns, mynda eldvirkan hrygg ţvert yfir Sigdalinn.

Kongófljótiđ, ţ.m.t. stór hluti af tćplega 3,5 miljóna ferkílómetra lćgđ hennar, er ađalfljót landsins.  Fljótiđ á upptök sín á Katangahásléttunni, ţar sem ţađ rennur til norđurs og bugđast síđan til suđurs og sker miđbauginn tvisvar á leiđ sinni í stórum boga.  Neđri hluti fljótsins rennur til suđvesturs og hverfur í Atlantshafiđ í grennd viđ Matadi.  Hluti ţess rennur um áreyrar og fen og fćr til sín vatn úr mörgum stöđuvötnum og öđrum ţverám.  Helztu stöđuvötnin eru Mai-Ndombe og Tumba og helztu ţverárnar eru Lomami, Aruwimi, Ubangi og allt vatnasviđ Kasaifljótsins.  Kongófljótiđ er einnig tengt Vestur-Sigdalnum um ána Lukuga.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM