Nígería meira,

ÍBÚARNIR TÖLFRĆĐI    

NÍGERÍA
MEIRA

Map of Nigeria
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Í grófum dráttum má lýsa landslagi Nígeríu ţannig, ađ hásléttur og hćđir skipti norđur- og suđursléttum landsins í tvennt.  Sokotoslétturnar eru í norđvesturhorninu en Bornoslétturnar í norđausturhorninu umhverfis Chadvatniđ og nćsta nágrenni ţess.  Undir lćgđinni, sem stöđuvatniđ er í, eru ung og laus setlög, líkt og undir strandhéruđunum međ óshólmum Nígerfljóts og vesturhluta Sokotosvćđisins lengst í norđvestri.  Sléttur međ ávölum öldum, sem verđa vatnssósa á regntímanum, eru á ţessum svćđum  Einkennandi fyrir landslag ţessara sléttna eru ađrar hćrra yfir sjó, skornar breiđum og grunnum dölum, ţaktar fjölda hćđa eđa stökum fjöllum.  Ţar er berggrunnurinn kristallađur eđa sandsteinn umhverfis árnar.  Jos-sléttan rís í landinu miđju.  Hún er ađ hluta ţakin hrauni og útbrunnum eldfjöllum og rís hćst í Sherehćđ (1781m).  Önnur, veđruđ svćđi eins og Udi-Hsukka-jađarinn rísa bratt í allt ađ 300 m yfir slétturnar.  Mesta fjalllendiđ er međfram suđausturlandamćrunum ađ Kamerún, ţar sem hćsti tindur landsins, Dimlang, rís í 2042 m.

Helztu vatnasviđ landsins eru Níger-Benue-lćgđin, Chadvatnslćgđin og Gíniuflóalćgđin.  Nígerfljótiđ, sem landiđ er nefnt eftir, og Benue, stćrsta ţveráin, eru mestu vatnsföll landsins.  Fjöldi fossa og flúđa er í Nígerfljótinu en Benue er skipgeng alla leiđ nema á ţurrkatímanum.  Árnar, sem renna frá svćđinu norđan Niger- og Benue-fljótanna, eru m.a. Sokoto, Kaduna, Gongola og árnar, sem renna til Chadvatns.  Stuttar ár renna um strandsvćđin til sjávar í Gíneuflóa.  Nýting árdalanna hefur leitt til myndunar margra og stórra uppistöđulóna, ţ.m.t. Kainji-vatn í Nígerfljóti og Bakolori í Rimaánni.

Óshólmar Nígarfljótsins eru mjög víđáttumikiđ láglendi, sem vatn fljótsins rennur um til Gíneuflóa.  Bugđulöguđ stöđuvötn, árbugđur og áberandi varnargarđar einkenna landslagiđ á ţessu svćđi.  Stór ferskvatnsfen taka viđ af ísöltum fenjum međ fenjatrjám nćst sjó.

Regntíminn er almennt styttri eftir ţví, sem norđar dregur.  Í suđurhlutanum rignir frá marz til nóvember en nyrzt í landinu frá miđjum maí til sept.  Í ágúst verđur skammvinnt hlé á úrkomunni í suđurhlutanum.Úrkoman er mun meiri í suđurhlutanum, einkum suđaustanlands, ţar sem hún nćr allt ađ 3000 mm á ári.  Suđvestanlands er hún ađeins 1800 mm.  Hún fer minnkandi eftir ţví, sem fjćr dregur ströndinni og allranyrzt í landinu er hún ađeins 500 mm á ári.

Hiti og rakastig haldast tiltölulega stöđug allt áriđ í suđurhlutanum en árstíđirnar eru fjölbreyttari í norđurhlutanum.  Ţegar ţurrkar ríkja ţar verđur dćgurmunur hitans verulegur.  Í strandhéruđunum er mánađalegur međalhiti stöđugur allt áriđ, í kringum 32°C í Lagos og 33°C í Port Harcourt.  Mánađalegur lágmarkshiti á í sömu borgum er 22°C og 20°C.  Í heildina tekiđ er hámarkshitinn hćrri í norđurhlutanum og lágmarkshitinn lćgri.  Í borginni Maiduguri er međalhiti mánađarins 38°C, ţegar heitast er (apríl og maí) en samtímis má einnig búast viđ frosti á nóttunni.  Rakastigiđ er almennt hátt í norđurhlutanum en ţađ lćkkar ţegar heitir og ţurrir norđaustanstađvindarnir (harmattan) blása rúmlega ţrjá mánuđi en ađeins í rúmlega tvćr vikur í strandhéruđunum.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM