Argentína meira,
Flag of Argentina

LANDIĐ
BÚSETA
EFNAHAGUR
MENNING
STJÓRNSÝSLA
HAGTÖLUR
SAGAN

ARGENTÍNA
MEIRA

Map of Argentina
.

.

Utanríkisrnt.

SENDIRÁĐ og RĆĐISMENN

Booking.com

Á 19. öld var ţessi fyrrum nýlenda Spánverja ţekkt sem land hinna einmana hestamanna (gauchos) á Pampashásléttunum og búgarđseigenda, sem lifđu eins og furstar á landareignum á stćrđ viđ lítil ţjóđlönd.  Síđla á sömu öld og fyrstu ţrjá áratugi hinnar 20. varđ Argentína ađ draumalandi fátćkra Evrópumanna, sem sáu tćkifćri til ađ sjá sér og sínum betur farborđa inni í landinu eđa í stćkkandi borgunum viđ hafiđ.  Milljónir innflytjenda streymdu til Argentínu á ţessu tímabili.  Ţeir fluttu međ sér ţekkingu og tćkni, sem gerđu landiđ fljótlega ađ mesta iđnađar- og landbúnađarsvćđi Latnesku Ameríku.

Argentínumenn hafa ítrekađ orđiđ ađ lúta stjórn harđstjóra, oft međ íhlutun hersins.  Annađhvort var ţessum harđstjórum vikiđ í byltingum eđa ţeir sátu ţar til ţeir dóu á náttúrulegan hátt.  Á lýđveldistímanum hefur landinu veriđ stjórnađ sem sjálfstćđu fylkjasamband, ţar sem hvert ţeirra hefur lýđrćđislega stjórn. 

Síđla á 20. öldinni leiđ ţjóđin fyrir rangar ákvarđanir ríkisstjórnarinnar og varđ fyrir miklum sálrćnum og fjárhagslegum áföllum, s.s. í Falklandseyjastríđinu 1982.  Ţar ađ auki hafa margar efnahagsađgerđir ríkisstjórna landsins kynt undir óđaverđbólgu.  Batavonir og úrrćđi í efnahagslífi landsmanna liggja ađallega í gífurlegum náttúruauđćfum og velmenntuđum mannauđi.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM