New Orleans Louisiana BandarÝkin,
Flag of United States

SAGAN SKOđUNARVERT    

NEW ORLEANS
LOUISIANA
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

New Orleans Ý Louisiana er Ý 0-3 m hŠ­ yfir sjˇ.  ═b˙afj÷ldinn er u.■.b. 560.000 (45% negrar).  ═ Stˇr-Orleans břr r˙mlega ein milljˇn manns.  ═b˙arnir eru af fr÷nsku, spŠnsku, Ýt÷lsku, Ýrsku og ■řzku bergi brotnir.  New Orleans er stŠrsta borg Louisiana og fjßrmßla- og vi­skiptami­st÷­ rÝkisins og nŠstmikilvŠgasta h÷fn BNA ß eftir New York.  New Orleans er ß 30░N (lÝkt og KaÝrˇ) vi­ Missi-sippi, 170 km nor­an ßrˇsanna vi­ MexÝkˇflˇa.  HafnarsvŠ­i borgarinnar er 20 km langt.

Loftslagi­ er heitt og rakt ß sumrin (me­alhiti Ý j˙lÝ 28░C, mestur 39░C) og talsvert rignir frß marz til september (ßrsme­altal 1.522 mm).  Vetur eru mildir (13░C; hefur komizt ni­ur Ý mÝnus 3,8░C).  Haustin geta veri­ stormas÷m.

A­allhluti borgarinnar, ■ar me­ talinn elzti hlutinn, Vieux CarrÚ, me­ svalah˙sum, er ß vinstri bakka fljˇtsins, sem er ■ar 400-800 m brei­.  Fßar a­rar borgir BNA hafa fj÷lskr˙­ugra mannlÝf og hßtÝ­ir (Mardi Gras), sem draga til sÝn fj÷lda fer­amanna.

New Orleans stendur vi­ bug­u Ý ßnni og er ■ess vegna oft nefnd äCrescent City e­a Hßlfmßnaborgö.  Stˇr hluti hennar er undir flˇ­m÷rkum og er skřlt me­ 10 km l÷ngum og 4,5 m brei­um flˇ­gar­i (LevÚe).  Sß hluti hennar, sem teygist nor­ur a­ Pontchartrainvatni, var ß­ur ˇbyggilegur a­ 3/4 hlutum vegna mřrlendis, sem olli gulu- og malarÝusřkingum.  Mřrin var sundur skorin af vatnsrßsum (Bayous), sem trygg­u a­ vatna rynni frß henni.  SÝ­ar voru grafin rŠsi til a­ ■urrka svŠ­i­ og flestar g÷mlu vatnsrßsirnar fylltar.  ŮŠr, sem eru ˇfylltar, eru nota­ar til bßtsfer­a. 

Nokkrir stˇru skur­anna, Gulf Tidewater Channel (120 km langur), Inner Harbor Navigation Canal og Gulf Intracoastal Waterway, hafa mikla ■ř­ingu fyrir skipasamg÷ngur.  fyrrum voru siglingar og skipasmÝ­i h÷fu­atvinnuvegir borgarinnar, en n˙ hafa bŠtzt vi­ ba­mull, hrÝsgrjˇn, sykurreyr, timbur og fiskvei­ar.  OlÝulindir ˙ti Ý og me­fram MexÝkˇflˇa hafa lÝka valdi­ byltingu og gert New Orleans a­ einum mesta olÝuframlei­anda BNA (margar olÝuhreinsunarst÷­var).  Fer­a■jˇnustan er drj˙g tekjulind.  I­na­ur byggist a­ mestu ß framlei­slu matvŠla, fatna­ar, efnav÷ru, raftŠkja o.fl.

Forsaga New Orleans er fr÷nsk og ■ess vegna var hlutverk leikh˙sa og ˇpera stˇrt.  Um aldamˇtin 1900 fŠddist jassinn Ý borginni.  Kreˇlska matarger­in er vÝ­frŠg, einkum fj÷lbreyttir fiskrÚttir.  ■rÝr stˇrir og ■rÝr minni hßskˇlar, sem eru einkum Štla­ir ■eld÷kkum.  Ůessir hßskˇlar og řmiss konar rannnsˇknarstofnanir gera New Orleans a­ ■ř­ingarmikilli mennta- og vÝsindaborg.  Nřtt borgarskipulag me­ hßhřsum og nřrri menningarstofnun mun breyta ˙tliti borgarinnar ß nŠstu ßrum.  Heimssřning var haldin ■ar ßri­ 1994.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM