Minneapolis Minnesota BandarÝkin,


MINNEAPOLIS
MINNESOTA

.

.

UtanrÝkisrnt.

 

Minneapolis er stŠrsta borgin Ý Minnesota.  H˙n er ■ekkt fyrir n˙tÝmalegt yfirbrag­, falleg st÷­uv÷tn, skemmtigar­a og hreinleika.  Handan Missisippifljˇtsins er h÷fu­borg fylkisins, St. Paul.  Ůessar tvŠr borgir eru ■ekktar undir nafninu TvÝburaborgirnar (Twin Cities).

Minnetonkavatn er 19 km langt st÷­uvatn Ý vesturhluta borgarinnar me­ 177 km langri strandlengju.  ┌r ■vÝ rennur Minnehaha (Hin hlŠjandi ß).  Longfellow ger­i ■essa ß ˇdau­lega Ý verkum sÝnum, ■egar hann orti um fossana Ý ßnni, äS÷ngvar Hiawathaö.

Ni­ri Ý mi­bŠ eru 5 km langar og loftkŠldar g÷ngug÷tur.  Ůar er m.a. Nicollet verzlunarh˙si­, sem var hi­ fyrsta sinnar tegundar Ý BNA.

Minneapolis er mikil menningarborg.  Hvergi Ý BNA eru fleiri leikh˙s mi­a­ vi­ h÷f­at÷lu en Ý ■essari borg, ef New York er undanskilin.  Ůarna eru 6 atvinnuleikh˙s og a.m.k. 36 ßhugamannaleikh˙s.  Tyrone Guthrie-leikh˙si­ er Ý sama h˙si og 20. aldar safni­ Walker listami­st÷­in.

Icelandair flřgur til Minneapolis borgar. Fer­atÝmabil 13. mai til 14. oktˇber 2014.

MINNESOTA

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM