Krít Grikkland,
Greece Flag

IRÁKLION      

KRÍT
.

.

Utanríkisrnt.

 

Krít er stćrst grísku eyjanna og hin fjórđa stćrsta í Miđjarđarhafi.  Hún er 100 km suđaustan Peloponne í suđurjađri Eyjahafsins og ţar međ syđsti hluti Evrópu.  Hún er hluti eyjaklasans, sem liggur í boga milli Suđur-Grikklands og meginlands Litlu-Asíu. Ţessi fjölsótta ferđamannaeyja međ öllum sínum menningarminjum er 12-57 km breiđ og 260 km löng milli vesturs og austurs.  Ţrír tindóttir fjallaklasar skipta eyjunni, vestast eru oftast snćvi ţakin Léfka Óri (Hvítfjöll; 2452m), í miđju Psilorítisfjallgarđurinn, sem er líka hvítur af snjó efst (Idi Oros, 2456m; heillandi fjallganga), og austast er Diktäafjallgarđurinn (2148m).  Suđurströndin er ađ mestu sćbrött en norđurströndin láglend međ stórum bađströndum.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM