Ísrael meira,
Flag of Israel

MENNING og SAGA . . Mynd: Dauđahafiđ

ÍSRAEL
MEIRA

.

.

Utanríkisrnt.

SENDIRÁĐ og RĆĐISMENN

Gróđurfariđ er jafnmargbreytt og landslagiđ.  Á láglendinu međ ströndum fram eru breiđur af sítrustrjám, sem eiga sér ekki Langa sögu á ţessum slóđum.  Ţessi ávaxtatré ţekja u.ţ.b. 500 km˛ svćđi.  Sítrónutrén voru flutt inn frá Kaliforníu fyrir nokkrum áratugum.  Bananar hafa veriđ rćktađir á svćđinu allt frá miđöldum, einkum í Jórdandalnum.  Ţar og í Arava er líka mikiđ rćktađ af döđlum.  Uppi í fjöllum, ţar sem stöđugt er gróđursett meira af trjám, ber mest á furu, eik og kýprustrjám svo eitthvađ sé nefnt.  Í Galíleu vaxa olíutré, vínviđur, fígjutré og granateplatré.  Talsvert er rćktađ af sykurreyr, jarđhnetum og bađmull.

Ísrael er mikilvćgur hlekkur í hinum ţremur eingyđistrúarbrögđum heimsins.  Gyđingdómur og kristin trú eiga sér rćtur í ţessum heimshluta og íslömsku trúarbrögđin eru stunduđ viđ bćjardyrnar.  Mekka og Medína, pílagrímastađir múslima, eru ekki fjarri.  Ţetta unga ríki er barmafullt af sögu og sögulegum minjum, sem teygja sig allt ađ 10 ţúsund ár aftur í tímann.  Uppbyggingin í landinu síđan ríkiđ var stofnađ hefur veriđ ótrúlega hröđ, ţrátt fyrir stöđugan ófriđ.  Gyđingar víđa um heim styđja og styrkja Ísraelsríki fjárhagslega og stórar fúlgur fjár streyma frá BNA til ađ tryggja tilveru ţess.

Stjórnsýslan.  Ríkiđ er ţingbundiđ (Knesset) lýđrćđi.  Ţingmennirnir 120 eru kjörnir í hlutfallskosningum til fjögurra ára í senn.  Ţingiđ kýs forseta landsins til fimm ára.  Hann á sćti á ţinginu og stjórnar sínu ráđuneyti.  Ríkisumbođsmađur á ađ fylgjast međ ţví, ađ ríkisstjórnir og framkvćmdavaldiđ fari ađ lögum og gćti allarar siđsemi.  Dómsmál eru ađskilin frá framkvćmda- og löggjafarvaldinu.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM