Labrador Kanada,
Flag of Canada


LABRADOR
KANADA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Labrador er nor­austurhluti kanadÝska meginlandsins og nŠr yfir risavaxinn skaga, sem tilheyrir bŠ­i Quebecfylki og Nřfundnalandi (1.620.000 km▓).  Nor­an hans er Hudsonsund, a­ austan er Atlantshafi­, St. Lawrenceflˇi og Eastmainßin a­ sunnan og Hudsonflˇi a­ vestan.

Jar­frŠ­ilega sÚ­ er Labrador austasti hluti Kanadaflekans, sem er ■arna stˇrsteinˇttur og j÷kulslÝpa­ur.  Ůessi hßslÚtta er ■akin v÷tnum, sem hverfa til Atlantshafsins um Churchill-,   Naskaupi-, Eagle- og a­rar ßr.  Jar­vegurinn er ■unnur og mřrlendur og Labradorstraumurinn kyssir bera og vogskorna strandlengjuna k÷ldum kossi.

Nřfundnalandshlutinn er kenndur vi­ Atlantshafi­ en Quebechlutinn er kalla­ur Ungava.  Uppruni nafnsins, Labrador, er ˇljˇs.  Sumir halda ■vÝ fram, a­ ■etta nafn hafi Ý fyrstu veri­ nota­ um GrŠnland, sem port˙galskir landk÷nnu­ir k÷llu­u Labradorland, og sÝ­ar hafi kortager­armenn fŠrt ■a­ yfir ß nor­ur-amerÝska meginlandi­.  Yfirrß­in yfir ■essum risaskaga fŠr­ust fram og til baka milli Quebecfylkis og Nřfundnalands, ■annig a­ m÷rk svŠ­isins voru ˇljˇs ■ar til landamŠrin voru ßkve­in ßri­ 1927.

Atvinnustarfsemin er a­allega me­fram su­vesturhluta landamŠranna a­ Quebec, Ý svok÷llu­u Labradortrogi, sem er mj÷g au­ugt af jßrngrřti.  Ůar er Scheffersville (Ý Quebec) stŠrsti bŠrinn auk Labradorborgar og Wabush (Ý Nřfundnalandi), sem spruttu upp Ý kj÷lfar nřtingar jßrnnßmanna ß sj÷tta ßratugnum.  Raforka fŠst frß virkjunum vi­ Menihek og Churchillfossa.  Fiskvei­ar og skˇgarh÷gg eru mikilvŠgar atvinnugreinar.  ═b˙afj÷ldinn Nřfundnalandsmegin 1991 var 30.375.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM