Toronto Ontario Kanada,
Flag of Canada


TORONTO
KANADA

.

.

UtanrÝkisrnt.

SENDIR┴đ og RĂđISMENN

 

Toronto er h÷fu­borg Ontarݡfylkis Ý Su­austur-Kanada.  H˙n er fˇlksflest borga landsins og mikilvŠgust ß svi­um fjßrmßla og vi­skipta ßsamt ■vÝ a­ vera Ý ■vÝ hÚra­i landsins, ■ar sem velmegun er mest.  Borgin er mikilvŠg, al■jˇ­leg vi­skiptami­st÷­ ß nor­urstr÷nd Ontarݡvatns, sem myndar hluta landamŠranna a­ BNA.  H˙n ß grei­an a­gang a­ skipalei­um ˙t ß Atlantshafi­ um St. Lawrence lei­ina og til margra i­na­arborga Ý BNA um V÷tnin miklu.  ┴ sÝ­ari hluta 20. aldar stŠkka­i borgin grÝ­arlega.  H˙n breyttist ˙r ljˇta andarunganum Ý fallegan svan.

Lega borgarinnar.  Borgarlandi­ er a­ mestu marflatt en u.■.b. 6 km frß vatninu hŠkkar ■a­ um 12 m upp ß g÷mlu strandlengju vatnsins (j÷kulvatnsins Iroquois).  G÷turnar mynda a­ mestur ferningslaga svŠ­i, sem eru brotin upp me­ g÷tum, sem fylgja landslaginu me­fram vatninu.  Vi­skiptahverfin eru vi­ Bloor-, Yonge- og Queeng÷tur.  Fjßrmßlahverfi­, me­ fj÷lda banka og tryggingarfyrirtŠkja, er nŠrri King- og Bayg÷tum sunnan gamla rß­h˙ssins (1899).

Yfir byggingunum me­fram vatninu gnŠfa margar hßar byggingar, s.s. CN-turninn (fjarskipta- og ˙tsřnisturn; 550 m hßr) og Toronto-Dominion mi­st÷­in, Scotia Plaza, Canada Trust turninn, Manulife mi­st÷­in, verslunardˇmsh˙si­ og First Canadian Place (Montrealbanki), sem eru allar hŠrri en 50 hŠ­ir.  Me­al annarra ßberandi bygginga eru Rß­h˙si­ (1965), Eaton mi­st÷­in (stˇr verzlanaklasi), hi­ gyllta Royal Bank Plaza, Metropolitan Torontobˇkasafni­, VÝsindami­st÷­ Ontarݡ og Roy Thomson tˇnlistah÷llin, sem er kunn fyrir gˇ­an hljˇmbur­.  Samg÷ngukerfi borgarinnar ne­anjar­ar er miki­ um sig, bŠ­i fyrir lestir og bÝlaumfer­.  Ůa­ liggur a­ helztu verzlunum, veitingast÷­um og leikh˙sum.  Miki­ var og er reist af Ýb˙­arh˙snŠ­i og fj÷lnota byggingum og g÷mul, verndu­ h˙s eru endurbygg­ fyrir b˙setu, sem hefur hleypt nřju lÝfi Ý kjarna borgarinnar.

Strandlengja borgarinnar er a­skilin mi­borginni me­ jßrnbrautarsporum og hra­braut.  Ferjur flytja fˇlk og v÷rur til og frß Torontoeyjunum, sem eru Ý tŠplega kÝlˇmetra fjarlŠg­.  Ůar eru smßbßta- og snekkjuhafnir og kl˙bbar, lÝtill flugv÷llur, af■reyingarsvŠ­i og tŠki og Ýb˙­abygg­.

Nor­an a­alvi­skiptahverfanna er skemmtilegt Yorkville-Cumberland verzlunarhverfi.  Sunnan ■eirra eru Queenĺs almenningsgar­urinn, byggingar Ontarݡ■ings og Torontohßskˇlinn.  Ůetta er allstˇrt og grŠnt svŠ­i me­ trjßm og grasfl÷tum, eitt af m÷rgum slÝkum Ý borginni.  Rosedale er eitthvert mest a­la­andi Ýb˙­ahverfi borgarinnar me­ bug­ˇttum, trjßgirtum g÷tum Ý grennd vi­ mi­bŠinn, sem stßtar af m÷rgum fallegum g÷tum og h˙sum.

Loftslagi­ er tilt÷lulega milt vegna nßlŠg­ar Ontarݡvatns, ■ˇtt hiti fari oft ni­ur fyrir n˙lli­ ß veturna.  Mikil snjˇkoma er sjaldgŠf.  Hitinn Ý j˙lÝ og ßg˙st er a­ me­altali 30░C og rakastig talsvert hßtt.

┴ fimmta og sj÷tta ßratugnum ˇx Toronto mest allra nor­ur-amersÝskra borga.  Ůanga­ lß ■ungur straumur evrˇpskra innflytjenda, sem breytti svipmˇti borgarinnar.  Lungi borgarb˙a var af brezku bergi brotinn og mˇtmŠlendatr˙ar ß­ur en ■etta ger­ist en hlutifalli­ breyttist Ý kringum 1961, ■egar ■eir voru or­nir a­ minnihluta.  ┴ ßttunda og snemma ß nÝunda ßratugnum bŠttust vi­ innflytjendur frß Vestur-IndÝum og AsÝu.

Lega borgainnar er mj÷g hagstŠ­ til vi­skipta og samgangna.  Um hana liggja grei­ar lei­i til helztu i­na­arsvŠ­a Ý BNA og um V÷tnin miklu, sem grei­a lei­ alla lei­ ˙t ß Atlantshafi­.  Ůessi velmegunarborg framlei­ir miki­ til ˙tflutnings, sem byggist ß gˇ­u a­gengi a­ margs konar hrßefni, timbri, vatni, landb˙na­i, og raforku.  Kauph÷llin Ý borginni er me­al hinna virtustu og stŠrstu Ý heimi.

Ontarݡfylki


Icelandair flřgur til
Toronto borgar.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM