Kostaríka,
Flag of Costa Rica

ALAJULEA
SAN JOSÉ
MONTEVERDE LIMÓN Meira

KOSTARÍKA

Map of Costa Rica
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Lýðveldið Costa Rica.  Heildarflatarmál þess er 51.100 km².   Lega þess er norðvestur-suðaustur þvert yfir Mið-Ameríku, hafa á milli.  Norðan þess er Nicaragua og Kyrrahafsströndin er 1015 km löng.  Suðaustan þess er Panama og Karíbaströndin er 306 km löng.  Stytzta vegalengdin milli þessara tveggja hafsvæða er 122 km.  Höfuðborg landsins er San José.

Kostaríka tók þátt í sambandi Mið-Ameríkuríkja frá 1823-38 og það er aðili að Samtökum Mið-Ameríkuríkja (OCAS).  Hvergi annar staðar í Mið-Ameríku gætir spænskra áhrifa meira en í þessu landi og stjórnarfarið og efnahagsmálin eru hin stöðugustu í þessum heimshluta.  Mikil áherzla er lögð á kaffiframleiðslu á þéttbýlasta landbúnaðarsvæðinu og utan þess eru aðallega ræktaðir bananar.

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM