LETTLAND

Map of Latvia

Lettland,
Flag of Latvia

Booking.com

RIGA ÁIN DVÍNA EYSTRASALT
RIGAFLÓI
Meira

.

Utanríkisrnt.

Stjórnarsetur:  Riga.  Flatarmál:  64.589 km˛.  Fólksfjöldi:  2,68 milljónir, Lettar 51,8%, Rússar 33,8%, Pólverjar 2,3%, Úkraínumenn 3,4%, ađrir 4,2%. Lettland er láglent og votlent, skógur ţekur um 40%.  Helztu atvinnuvegir eru landbúnađur og iđnađur, ađallega véla- og málmiđnađur. Fyrir áriđ 1200 var Lettland byggđ baltneskum og finnskum ţjóđflokkum en á 13. öld lögđu ţýzkar riddarareglur landiđ undir sig og kristnuđu íbúana, sem eru nú mótmćlendur.  Áriđ 1561 var Lettland innlimađ í Pólland.  Svíar lögđu norđurhluta landsins undir sig áriđ  1629 en áriđ 1721 misstu ţeir hann til Rússa, sem síđan innlimuđu ađra landshluta 1772 og 1795.

Lettland var lýst sjálfstćtt lýđveldi áriđ 1918 og seinna sama ár ráku Lettar Ţjóđverja  og rússneskra bolsévíka úr landi. Ókyrrđ í stjórnmálum og ótti viđ fasískar hreyfingar  leiddi til valdaráns og einrćđis Ulmanis forsćtisráđherra áriđ 1934.  Sovétmenn innlimuđu Lettland áriđ 1940 og herleiddu um 35.000 Letta til Rússlands.  Lettland var hersetiđ Ţjóđverjum 1941-1944 en Sovétmenn endurheimtu landiđ í lok síđari heimsstyrjaldarinnar. Frá stríđslokum hefur fjöldi Rússa flutzt til landsins svo Lettar eru tćpur helmingur landsmanna.  Áriđ 1985 fór ađ bera á kröfum um sjálfstjórn. Lettar lýstu yfir sjálfstćđi 21.ágúst 1991.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM