Líbanon meira,
Flag of Lebanon

EFNAHAGSLÍFIĐ STJÓRNARHĆTTIR SAGAN .

LÍBANON
MEIRA

Map of Lebanon
.

.

Utanríkisrnt.

Ferđir Jóhönnu Kristjónsd. um islamska heiminn.

RĆĐISMENN

Booking.com

ÍBÚARNIR.  Líbanon er fremur ţéttbýlt land en íbúarnir eru misdreifđir um ţađ.  Áriđ 1988 var Íbúafjöldinn rúmlega 2,8 milljónir.  Flestir ţeirra eru arabar.  Palestínumenn eru innan viđ 10% heildarfjöldans.  Opinber tunga landsins er arabíska en margir tala líka ensku og frönsku.

Til skamms tíma stóđu margs konar trúfélög ađ ríkisstjórnum landsins.  Múslimar eru rúmlega helmingur ţjóđarinnar og kristnir ađ mestu hinn hlutinn.  Sunnítar og shítar eru meirihluti múslima.  Drúsar eru grein af islam.  Kúrdar mynda sérstakan hóp múslima og nokkuđ er um gyđinga. Marónítar er stćrsti trúarhópur kristinna en ţarna eru einnig hópar rétttrúađra og armensk-katólskra.  Flestir íbúanna tala arabísku en nokkrir hópar nota stundum eigiđ tungumál sín á milli.

Í kringum 80% landsmanna eru lćsir og skrifandi.  Međal ţjóđarinnar er margt velmenntađ fólk á mörgum sviđum (heilbrigđissviđi sem öđrum), einkum međal kristinna (marónítar).  Helztu menntastofnanir landsins eru Háskóli hl. Jósefs, Ameríski háskólinn, Líbanski háskólinn og Arabíski háskólinn (allir í Beirút).  Rúmlega helmingur skólafólks sćkir sveita- eđa trúbođsskóla en ađrir almenna skóla.  Ţetta fyrirkomulag veldur ađskilnađartilfinningu, ţví ađ fólki finnst frá unga aldri, ađ ţađ tilheyri fremur viđkomandi samfélagi en ţjóđfélaginu í heild.

AĐALSÍĐA LÍBANONS

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM